Vísir - 30.05.1974, Side 20
Fimmtudagur 30. maí 1974
FERÐABLAÐ
„Utbreiddurósiður
að plota tollinn77
„Viö þurfum yfirleitt litil af-
skipti aö hafa af útlendingum
viö tollskoðun. Þaö eru lang-
mest íslendingar sjálfir, sem
skoöaö er hjá. Þeir koma frá út-
löndum meö alls konar varning
umfram venjulegan ferða-
mannavarning, meöan aörir
feröamenn hafa einungis sinn
ÍSLENZKU FLUGFÉLÖGIN
venjulega feröabúnaö meö,”
sagði Friðrik Sigfússon hjá Tol-
gæzlunni á Keflavikurflugvelli,
er viö ræddum við hann um af-
skipti tollgæzlu af tslendingum
á leið heim frá útlöndum.
Reglurnar eru þannig núna,
að hver ferðamaður má hafa inn
i landið með sér tollskyldan
varning, sem er allt að 8 þúsund
krónum að verðmæti, án þess að
greiða tolla af varningnum.
„Þess ber auðvitað að geta,
að þegar talað er um að koma
með tollskyldan varning inn i
landið, þá er einungis um að
ræða það, sem keypt hefur verið
erlendis eða i Frihöfninni,”
sagði Friðrik.
„Ef þessi nýi tollskyldi varn-
ingur fer yfir 8 þúsund krónur
að verðmæti, þá verður viðkom-
andi ferðamaður að greiða toll
af honum. Enginn einn hlutur
má heldur fara yfir 4 þúsund
krónur að verðmæti nema
myndavélar, sjónaukar og þvi
umlikt. Það má kosta 6 þús-
und,” hélt Friðrik áfram.
Ekki straffað fyrir
/,smyglið"
Friðrik sagði að fólki bæri að
tilkynna um allan varning, sem
væri meðferðis.
Ef þessari framvisunarskyldu
er hins vegar ekki sinnt og til-
raun til smygls kemur i ljós, þá
getur þetta frávik valdið þvi að
öll tollfr iðindi viðkomandi
ferðamanns falla niður.
Þegar ferðamaður kemur til
Keflavikurflugvallar, þá tekur
hann sjálfur sinn farangur og
fer með hann til tollskoðunar.
Siðan er það undir tollverðinum
komið, hversu mikið af farangri
ferðamannsins er skoðað. Ef
hann skoðar t.d. eina ferðatösku
og sér ekkert sérstakt, sem gefi
ástæðu til nánari skoðunar, eru
hinar töskurnar oft ekki
opnaðar.
En það er einmitt þetta — að
ekki er öruggt, að allur farang-
ur verði skoðaður — sem freist-
ar fólks til þess að reyna að
smygla.
„Það er útbreiddur ósiður að
VIÐBUIN FLUGVELARÆNINGJUM
Margar ánægjulegar
skemmtiferöir hafa end-
að með dauða og skelf-
ingu af völdum flugvéla-
ræningja. Ekkert
íslenzku flugfélaganna
hefur þó orðið fyrir barð-
inu á slíkum glæpamönn-
um. En það er ekki þar
með sagt, að flugfélögin
séu ekki viðbúin slíkum
atburði.
Þórarinn Jónsson, flugrekstr-
arstjóri Loftleiða, sagði i viötali
við Visi, að flugvallarstarfsfólk
og flugáhafnir fengju sérstaka
þjálfun til að bregðast við i slik-
um tilfellum.
„En ég á mjög erfitt með að
láta hafa nokkuð eftir mér i
hverju sú þjálfun sé fólgin.
Slikar upplýsingar gætu aðeins
auðveldað hugsanlegum flug-
vélaræningjum verk sin”, sagði
hann.
„Það er hinsvegar ekkert
leyndarmál að flugstjórnarklef-
ar i flugvélunum eru læstir.
Starfsfólk á flugvöllum fær
einnig sérstaka þjálfun, og þá
einnig með tilliti til sprengju-
leitar.”
Þegar flugrán voru sem tiö-
ust, voru gefnar út alþjóðlegar
reglur um ýmis atriði sem bæri
að athuga til varnar hugsanleg-
reyna að plata tollinn,” sagði
Friðrik ennfremur.
„Áfengi og tóbak, sem eru i
hæstu tollaflokkunum, er sá
varningur, sem fólk reynir fyrst
og fremst að koma með inn.”
Bera við gleymsku
eða fávizku
„Hvernig bregzt fólk við, þeg-
ar upp kemst um smygltil-
raun?”
„Það er ósköp misjafnt.
Flestir bregðast þó vel við.
Sumir þrasa, og flestir bera
fyrir sig gleymsku eða fávizku
um, hvað sé rétt i þessum efn-
um. Ef ekki er um stórfellda
smygltilraun að ræða, gefst
fólki kostur á að greiða tollinn af
þessu umframmagni sagði
Friðrik.
Tollverðir meta sjálfir um-
framvarninginn. Það mat er
gert eftir verðlistum, sem ber-
ast erlendis frá.
„Það gagnar þvi litið, þótt
ferðamaðurinn hafi komizt yfir
varninginn á útsölu fyrir litið
verð. Eitt verður yfir alla að
ganga, og sams konar vara er
alltaf metin eins.”
8 þúsund ekki litið
miðað við önnur lönd
Sumum finnst eflaust þessi
upphæð, sem taka má tollskyld-
an varning inn i landið fyrir,
þ.e. 8 þúsund krónur, alltof
lág. Samt erum við i farar-
broddi, hvað þessi friðindi
snertir, miðað við aðrar vest-
rænar þjóðir. t Bandarikjunum
eru að visu meiri tollfriðindi,
eða 100 dollarar, sem er þó ekki
nema 500 krónum meira en hjá
okkur.
Flest Evrópulönd veita litil
tollfriðindi og t.d. nema þau
ekki nema nokkrum hundruðum
króna hjá Englendingum.
Þess má geta hér i lokin að af
þeim vinsæla drykk áfengi má
taka eina flösku af sterku vini
og eina flösku af léttu vini með
inn i landið án þess að greiða
toll.
Einnig má taka þrjár aðrar
flöskur með og þá greiða toilinn
af þeim. — OH
um flugræningjum. Það eru
þessar reglur m.a., sem
islenzku flugfélögin fara eftir.
Þórarinn Jónsson sagði, að
Loftleiðir beittu málmleitar-
tækinu á Keflavikurflugvelli,
þegar ástæða þætti til þess.
Loftleiðir hafa nokkrum sinn-
um orðið fyrir sprengjugabbi. t
þeim tilvikum, að tilkynnt hefur
verið um sprengju i flugvél, er
henni lent. Farangur er allur
tekinn út. Farþegar taka siðan
sinn farangur, og opna hann
fyrir framan sprengjuleitar-
menn, stundum úti á flugvellin-
um, langt frá öllum mannvirkj-
um.
— ÓH
Þessa mynd tók ljós-
myndari VIsis, Bragi.
fyrir nokkrum dögum
i Glasgow. Hér eru
farþegar á leiö út i
flugvélina þuklaðir
hátt og lágt
„Hverju flugfélagi er þeirra var þó fljótlega hætt á
í <5iálf<jvald hvnrf flestum flugvöllum, vegna þess
1 sjairsvaia seil, nvori geisiar þeirra geta veriö
vopnaleit er gerð eða hættulegir fólki. Þar að auki
skemmdu geislanir allar ófram-
kallaðar ljósmyndafilmur.
„Ég veit ekki til þess, að
nokkur maður hafi veriö tekinn
með vopn á sér á þessum flug-
velli”, sagði Pétur Guömunds-
son, er hann var spuröur um það
atriði.
Þótt sjaldan sé handleitað, þá
er fólk stundum beðið að tæma
vasa sina og handtöskur fyrir
leitarmenn.
—ÓH
VOPNALEIT
ekki. Aðstaðan og
tækin til þess eru fyrir
hendi hérnai’
Þetta sagði Pétur Guömunds-
son flugvallarstjóri á Kefla-
vikurflugvelli, er við ræddum
viö hann um vopnaleit á far
þegum, sem fara um flug-
völlinn.
Langflestir, sem fara . frá
Islandi eða koma fara um
Keflavikurflugvöll. Fjöldi
þeirra sem fer þar um, skiptir
tugum þúsunda.
„Engar fastmótaðar reglur
eru til af hálfu flugmálayfir-
valda um vopnaleit. En stóru
erlendu flugfélögin hafa sinar
eigin föstu reglur um þetta og
leita yfirleitt að staöaldri”,
sagði Pétur ennfremur.
Hann sagði, að viö slikar leitir
væri málmleitartækinu fyrst og
fremst beitt. Mjög sjaldan er
handleitað á fólki, og þá ekki
nema um einhvern sérstakan
grun sé að ræða.
Við þessar leitir er ekki beitt
röntgentækjum, heldur aðeins
málmskynjurum. Röntgentæki
voru notuö fyrst eftir aö alda
flugránanna skall yfir. Notkun