Vísir - 04.06.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 04.06.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Þriðjudagur 4. júni 1974. TIL SÖLU Til sölu vegna flutnings Philips sjónvarpstæki, Candy þvottavéi, barnahlaðrúm, eldhúsborð með 4 stólum og svefnbekkur. Simi 16061. Trilla. Til sölu 3ja tonna trilla meö bensinvél. Simi 92-6591. ------p----------------------- Til solu vegna flutnings sem ný sjálfvirk þvottavél og alls konar kven- og karlmannsfatnaöur. Uppl. i sima 33800 eftir kl. 8 I kvöld og annað kvöld. Góður vel með farinn Hagström bassagitar til sölu. Uppl. I sima 25143 (milli kl. 5 og 7). Trésmiðavélar til sölu. Afréttari 6”, pússvél Steinberg, búkka- þvingur, rafmagnselement og hefilbekkur. Iselcosf., Ármúla 32. Simi 86466. V.W. mótor og girkassi 1500 til sölu, einnig 2ja manna svefnsófi. Uppí. I sima 41825. Til sölu. Kringlótt borð nýkomin. Ennfremur fyrirliggjandi barna- og brúðukörfur, biaðagrindur og reyrstólar. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Hobby. Til sölu litil sambyggð trésmiðavél (Emco Star).Á sama stað er til sölu Trabant 1965 i allgóðu lagi. Uppl. I sima 83513. Hjólhýsi skemmt eftir veltu til sölu. Uppl. I sima 31395. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt I Kópavogi, er vön sauma- skap, margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 42189. Stúlka óskar eftir vinnu I sumar. Hefur próf úr þriðja bekk Kvennaskólans I Reykjavik. Uppl. i sima 43252 milli kl. 5 og 7. Bflskúrshurðir. Filuma-hurðir og sænskar furuhurðir fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Straumberg h.f., Brautarholti 18, simi 27210. Opið 17-19 og laugardaga 9-12. Bækur. Til sölubókin Leiðarvisir til að nema ýmsar hannyrðir og fatasaum og fl. eftir E.V. Uppl. i sima 15187. Til sölu vegna flutnings sjálfvirk Candy þvottavél árg. ’71, skrif- borö, snyrtikommóða, sófaborö, eldhúsborð, barnavagn, ung- barnastóll („gervi amma”). Allt vel með fariö. Uppl. I sima 24546 i dag og næstu daga. Til sölu 2 tonna trilla með bensinvél. Simi 71589 eftir kl. 7. 50 vatta Marshall gitarmagnari, 100 vatta Marshall söngkerfis- magnari, tvær Selmer söngsúlur (120 vatta), Gibson Les Poul raf magnsgitar. Wem tapeekkotæki og Sunheiser mikrafónn. Uppl. i sima 83362. Oregonpine stigar. Tvöfaldir Oregonpine stigar af flestum lengdum til sölu. Hagstætt verð. Trésmiðja Hauks Magnússonar, Tunguvegi 3, Hafnarfirði. Simi 50416. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Ódýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar gerðir. Póstsendum . Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. Tennisborð, bobbborð, stignir bilar, eimlestar, þrihjól, dúkku- vagnar og kerrur, barnarólur, hjólbörur, 3 teg., stórir bangsar, boltar, stórir og smáir, dúkku- rúm og trommur, 4 gerðir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Hraun.Hraunhellur til sölu, lóða- vinna. Simar 40083-40432-71044. Húsdýraáburður(mykja) til sölw. Uppl. i sima 41649. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Tveir góðirhestar óskast. Einnig vantar reiðtygi. Uppl. veittar I sima 41596. Óska eftir að kaupa skúr hentugan sem veiðikofa, þyrfti að vera flytjanlegur á vörubifreið. Vinsamlegast hringið i sima 38234. FATNAÐUR Tilsöiu fallegurbrúðarkjóll stærð 10. Uppl. I sima 43447 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjólar. Nokkrir fallegir kjólar stuttir og síðir til sölu. Sauma- stofan Reynimel 60. Simi 10116. HJOL-VAGNAR Honda. Honda 50 til sölu árg. ’73. Uppl. I sima 43264. Vel með farinn kerruvagn óskast. Vinsamlegast hringið I sima 73690. HÚSGÖGN Kaupum og seljum vel með farin, húsgögn, opið á laugardögum frá kl. 9-12. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppl, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Athugið — ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smiðum einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, ,simi 84818 Opið til kl. 19 alla daga. HEIMILISTÆKI Til sölu árs gömul sjálfvirk Hoover þvottavél. Fullkomnasta gerð. Uppl. I slma 72078 eftir kl. 6. Zanussi 280 þvottavél til sölu. Uppl. I sima 41107 eftir kl. 5. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum, ódýrt. Uppl. i sima 85450. BÍLAVIÐSKIPTI Vauxhall Viva 1967 ekinn 40.000 km útvarp og 4 snjódekk fylgja, mjög góöur blll. Verð 160 þúsund gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 72470. Volkswagen 1500, árgerð 1964, til sölu. Uppl. I sima 43083. Til sölu Cortina 1600 árg. 1970, ný skoðuð. Einnig Hoover Matic þvottavél. Uppl. i sima 40998. Til sölu: Volkswagen ’67, skiptivél ekin 15 þús km, yfirfarið bremsukerfi og rafkerfi. Nýr geymir. Nagladekk fylgja Einnig Saab ’66 Monte Carlo. Ný vél, girkassi o.fl. Uppl. i dag þriðjudag eftir kl. 18.00 i sima 14660. Til sölu Ford Maverik 1970, sjálf- skiptur með kraftbremsum. Uppl. I sima 30034 eftir kl. 7 ,á kvöldin. Til sölu Skoda 1000 MB 1968. Er með bilaða vél. Selst ódýrt. óska eftir að kaupa Cortinu 1969-70. Simi 86693 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Renault Dauphine árg. ’63. Uppl. I sima 21627 eftir kl. 7,30. SendibiII óskast. Óska eftir að kaupa nýlegan sendiferðabil, helzt með mæli og talstöð. Uppl. i sima 34308. Til sölu Saab 96 árg. ’64,litur vel út, ársgömul vél. Skoðaður ’74. Uppl. I sima 73192 eftir kl. 5. Tilsölu Volkswagen 1300 árg. ’69, verð kr. 180 þús. Vel með farinn. Uppl. I sima 18884 eftir kl. 18. Tilboð óskasti Fiat 1500 árg. ’66, litið skemmdan eftir árekstur. Uppl. I sima 50596 kl. 7-8 á kvöldin. Til sölu Volvo station árg. ’74, ekinn 7 þús. km. Uppl. I sima 92-2734. Einnig Taunus Transit 1965, selst ódýrt. Vil kaupa Volvo Duett 65-7, aðeins góður bill kemur til greina. Aðrar gerðir af station-bflum koma til greina. Slmi 84901 á kvöldin. Til sölu Ford Bronco árg. ’66. Uppl. I sima 42543 eftir kl. 19. Til sölu Moskvitch árg. ’64 I góðu lagi. Uppl. i sima 27799. Til sölu nýleg 6 cyl. Perkins disilvél 140 ha. og Ford girkassi 5 gira sinkroniseraður ásamt oliu- verki. Allt fyrir kr. 50.000.- Simi 81870. Óska eftir að kaupa góðan 2ja dyra bil. Útborgun 100 þús. og 15-20 þús. á mánuði. Uppl. I slma 43036. Til sölu fyrir Willys toppventla- vél I góðu standi, stýrisvél og Meyers hús úr árgerð 1966. Uppl. I sima 12959 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu 4 nýjar krómfelgur á jeppa og aftur spoíler á Mustang. Uppl. I slma 11193. Opel Kapitan árg. 1960 til sölu. Uppl. i sima 42482. Tilboð óskast I Skoda Combi station árg. ’63, er vélvana, er að öðru leyti I góðu lagi. Til sýnis við Skodaverkstæðið. Uppl. gefur verkstæðisformaður. Volkswagen 1300 árg. ’68 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. I sima 84558 eftir kl. 5. Chevrolet árg. ’55 til sölu, góður mótor. Verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 85184. Til sölu Moskvitch’71, i sérflokki, ný dekk og útvarp. Verð 200 þús. 120 þús. út. Uppl. I sima 40607 á kvöldin. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar- stig 22. Simi 26797. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. óska að kaupaToyota disilvél. Á sama stað er til sölu ný Kelvinator þvottavél, 9 kg, hentug fyrir fjölbýlishús. Gott verð. Uppl. i símum 52224 og 52324. Til sölu vcl meðfarinn og fallegur Singer Vogue. Uppl. I sima 81349. Daf árgerð 1964til sölu i óökuhæfu ástandi. Uppl. i sima 32393. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Óska eftir tilboði I Fiat 127 árg. ’73, skemmdan eftir árekstur.' Uppl. i sima 28914. Cortina — Skoda. Til sölu Cortína 1300 árg. ’71, 4 dyra, og Skoda 1000 MB árg. ’67. Góðir bilar. Uppl. i sima 40135. HÚSNÆÐI í Til leigu 4ra herb. Ibúð I Hliðunum. Laus strax. Uppl. I sima 81820 til kl. 6 I dag. Bflskúr til leigu, á sama stað óskast litið reiðhjól. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i sima 40676. Ný 3ja herbergja Ibúð til leigu I Breiðholti III. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9354” HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 3-4 herbergja Ibúð, helzt I Vogum eða einhvers staðar nálægt Grensásvegi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 86826 eftir kl. 6. óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi, er ein I heimili. Bað nauðsynlegt. Gjörið svo vel að hringja i sima 15189. 2ja herbergja Ibúð óskast fyrir konu með 1 barn frá 1. sept. eða fyrr. Helzt I Voga- eða Heima- hverfi. Uppl. i sima 86186 eftir kl. 5. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibuð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 32156. 2 ungar reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð frá miðjum júni til eins árs eða lengur. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 72218 eftir kl. 7 á kvöldin. Maður, sem vinnur á næturvakt, óskar eftir litlu herbergi i gamla austurbænum. Tilboð sendist blaðinu merkt „9365”. Tvær ungar stúlkur óska eftir 3ja herbergja Ibúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 32530 milli kl. 12-5 á þriðju- dag. Tveir hjúkrunarnemar óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð seinni hluta sumars eða I haust. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 30363 milli kl. 17-20. 3ja herbergja ibúð óskast, get greitt I tíollurum, ef vill. Uppl. I sima 23437. Einhleypur maður óskar eftir herbergi I Kópavogi eða austur- bæ. Uppl. I slma 22008. 4ra herbergja Ibúðóskast til leigu frá miðjum ágúst nk. Hjón meö dreng I menntaskóla. Algjör reglusemi. Uppl. I skrifstofu aðventista, sima 13899. Óska eftir bilskúr til leigu sem fyrst. Uppl. I sima 83810 I dag og næstu daga. 48 ára einhleypan, rólegan mann vantar herbergi eða litla einstakiingsibúð. Simi 71610. Algjörlega reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, helzt I Laugarneshverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 34970 eftir kl. 18. Óska eftir lítilli Ibúð til leigu. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. I sima 38057. Miðaldra maður óskar eftir einstaklingsibúð eöa litilli tveggja herbergja Ibúð helzt I Vesturbænum. Er snyrtilegur I umgengni. Uppl. I sima 40942 milli kl. 9-12 og eftir kl. 7 á kvöldin. Þrir ungir tónlistarmenn óska eftir Ibúð til leigu i mánaðartima frá og með 10. júli nk.,helzt sem næst miðbænum. Snyrtimennsku heitið. Uppl. I sima 40470. Stúlka óskast til að aðstoða við sniðningu, ekki yngri en 20 ára. Anna Þórðardóttir hf. , Skeifan 6,simi 85611. Ráðskona óskast út á land, má hafa barn. Tveir feðgar I heimili. Uppl. I sima 20996. Kona óskasttil að hugsa um litið heimili. Má hafa barn. Húsnæði fylgir. Uppl. Isima 10389 eftirkl. 7 á kvöldin og eftir kl. 12 á laug- ardag og sunnudag. Menn vanir múrvinnu óskast til að ganga frá nýjum húsum undir málningu. Mikil vinna/ákvæðis- vinna. Simar 34472 og 38414. ATVINNA ÓSKAST 26 ára stúlka óskar eftir vinnu, er rösk og ábyggileg. Uppl. I sima 86826 eftir kl. 6. Óska eftir atvinnu, er vön verzlunarstörfum og hótel- störfum, en allt kemur til greina. Simi 15189. 21 árs gömulstúlka á þriðja ári I Myndlista- og handiðaskóla Islands óskar eftir. sumarvinnu. Gagnfræðapróf úr Kvennaskóla Rvikur. Uppl. I sima 28716 milli kl. 17 og 20. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu I sumar. Uppl. I slma 31045. SAFNARINN Frlmerki. Fyrstadagsumslög. 1. dagsumslög 1. dags útgáfu Þjóð- hátiðarfrimerkja óskast keypt, helzt stærri gerð umslaga, gefnum útaf póststjórninni. Uppl. i kvöld og annað kvöld i sima 32295. Kaupum islenzk frilnerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Slrni 21170. TAPAÐ — FUNDID Kvengullúr fannst á Laugavegi þriðjudaginn 26.3. Uppl. I sima 12165. TILKYNNINGAR Konan sem fékkgeymdan pakka i Skóseli, Laugavegi 60, 3. eða 10. mai sl., hringi i sima 21270. Austurferðir um Grímsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSí, simi 22300. Ólafur Ketilsson. BARNAGÆZLA 12-14 ára stúlkaóskast ti að gæta 2 ára barns I sumar, sem næst Efstahjalla I Kópavogi. Uppl. i sima 40374. óska eftir unglingsstúlku eða konu til að passa litinn dreng hálfan daginn I Kópavogi. Uppl. I sima 40763. Stúlka eða konaóskast til að gæta 2ja barna i sumar, meðan móðirin vinnur úti. Þarf helzt að koma heim. Uppl. I sima 16451. ÝMISLEGT Húsgaflar eða aðrir hentugir fletir fyrir auglýsingar óskast til leigu i Reykjavik. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 6. júni merkt „Veggauglýsingar 9351” Er ekki einhversem villl sauma upphlut á 5 ára stelpu eða selja án skrauts? Uppl. i sima 86826. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Tungumái — HraðritunKenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.