Vísir - 04.06.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 04.06.1974, Blaðsíða 19
Visir. Þriðjudagur 4. júni 1974. 19 GRAFA - JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa ineð ýtutönn i alls konar gröft og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. ÞJÓNUSTA Hjól- barða- BÆTIRINN „Puncture Pilot 77” til viðgerða, ef springur, án þess að þurfa að skipta um hjól. ísl. leiðarvisir með hverjum brúsa. Smyrill, Armúli 7. S. 8 44 50 Sjónvarpsviðgerðir. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir I sima 71745. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húöun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel ein- angrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun H.F., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792. J.H.E. Loftpressur — Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyganir, múrbrot, bor- vinnu og sprengingar. Góð tæki. Jón H. Eltonsson. Símar 35649 — 38813. Traktorsgrafa JCB. 3. Skipti um jarðveg I heimkeyrslum. Gref skurði. — Slétta lóðir. Moka og gref hvað sem er. Föst tilboð eða tímavinna. Slmi 42690. Húsráðendur Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. RAF S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Slmi 21766. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa Gerum við sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynda þan-þéttiícltti. Uppl. I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388. Löggiltur plpulagningameistari Skipti auðveldlega hitakerfum á hvaða staö sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Bröyt x2 grafa til leigu I stærri eða smærri verk. Simi 72140 eftir kl. 20. Sprunguviðgerðir og fl. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt áriö. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I slma 26938 kl. 12-13. alcoatin0s þjónustan Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfhígustu og beztu tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. I sima 43752. Guðm. Jónsson. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 33075frá 12-1 og eftir kl. 7. Loftpressur Loftpressur til leigu I öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Slmar 83489, 52847 og 52822. Hamall h.f. Pipulagnir — Viðgerðir Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð- um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf- stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur plpulagninga- meistari. Sími 52955. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu I stærri og smærri verk. Birgir Ólason, vélaleiga. Simi 42479. Nú þurfið þér ekki lengur aö eyöa dýrmætum tlma yöar I að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð aö byggja breyta eöa lagfæra fasteignina. Nú dugir eitt slmtal og við útvegum allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni, hvar sem þér búiö á landinu. Hringið og við kapp- kostum að veita sem allra beztar upplýsingar og þjónustu. S. Jónsson. Slmi 18284. Vinnuvélar til leigu Jarðvegsþjöppur — múrhamrar — steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — sllpi- rokkar — bensinvibratorar. ÞJÖPPU LEIGAN Súöarvogi 52, aðkeyrsla Kænu- vogsmegin. Slmi 33212, heimasími 82492. Loftpressa Leigjum út traktorspressur meö ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Vantar yður EGG? Vinsamlegast athugið verðið okkar. Ódýrt folaldakjöt: Reykt 300,- Saltað 270,- Hakkað 250. Gjörið svo vel og litið inn. Næg bilastæði. Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150, simi 84860. Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Traktorsgrafa — Fyllingarefni Traktorsgrafa til leigu, skiptum um jarðveg I bllastæðum og fl. Otvegum einnig fyllingarefni (grús) I húsgrunna, lóðir og undir gangstéttir. Höfum einnig gróðurmold og túnþökur. Böðvar og Jóhann. Simi 50191. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlíð 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Ný traktorspressa til leigu I stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Leigjum út gröfur i stærri og smærri verk. Tima- vinna cða ákvæðisvinna. Góð tæki vanir menn. Simi 83949. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til viðgerða, veitum alla þjón.ustu til við- gerða á húseign yðar. Heimsþekkt efni, vanir menn, fljót vinna. Uppl. i sima 13851 — 38929. Gröfuvélar s.f. Lúðviks Jónssonar, Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar gröft og brot. Fjölbýlishús , einbýlishúsahverfi Látið grasflatir ykkar ekki vera svartan blett á grænu byltingunni. Bindizt samtökum um að láta vana menn slá blettina reglulega. Lagfærum lika kalbletti og hreinsum lóðir. Uppl. I sima 33671 eftir kl. 18. Geymiðauglýsinguna. Húsaviðgerðir Járnklæðum, ryðbætum og málum þök. Steypum upp, hreinsum og þéttum þakrennur. Einnig sprunguviðgerðir. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin. IIafnarfjörður-nágre../4 Sjónvarps- og útvarpsviðgeröir, komum heim ef óskað er. Otvegum menn til loftnetsuppsetninga. Verzlum með loft- net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki, segulbönd o.fl. Radióröst. Reykjavikurvegi 22. Simi 53181. Vinnuvélaeigendur. Útvegum varahluti I allar gerðir ameriskra og evrópskra vinnuvéla. Eigum mikiö úrval af loftbrennsluvarahlutum. Vélvangur h.f. Alfhólsvegi 7, Kópavogi. Slmi 42233, opið 6—7. Fiat-eigendur, lesið þetta. Felgur, stuðarar, bretti og aðrir boddihlutir, grill og ljósa- samlokur. Stefnuljósalugtir, stöðuljósalugtir og lugtar- gler, olludælur, vatnsdælur, ollusiur og loftsiur. Stýris- endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju- lok, platinur, kerti og margt fleira I flestar gerðir Fiat-bila. Og enn sem fyrr eru verðin ótrúlega hagstæö. G.S. varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. © Otvarpsvirkja MEJSTARI Loftnetsuppsetningar Setjum upp loftnet fyrir sjón- varp og útvarp, einnig magn- arakerfi fyrir f jölbýlishús. Lagfærum loftnet og loftnets- búnað. Allt loftnetsefni fyrir- liggjandi. Vanir menn. Radió- virkinn, Skólavörðustig 10, simi 10450.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.