Vísir - 05.06.1974, Side 7
Vísir. Miövikudagur 5. júni 1974
7
ssa DUNhOP
LOFTLEIÐIR
Breyttur
skrifstofutími
Frá 3. júni til 31. ágúst n.k. verður aðal-
skrifstofa Loftleiða h.f. á Reykjavikur-
flugvelli opin frá kl. 08,00-16,00 alla
virka daga nema mánudaga til kl. 16,30.
Lokað laugardaga.
Hjólbarðar
Eigum eftirtaldar stœrðir ó lager
145x10
155x12
600x12
145x13
560x13
640/650x13
700x14
560x15
600x15
700x16
750x16
AUSTURBAKKIf
SIMi: 38944
Tilkynning
Að gefnu tilefni leyfum vér oss hér með að
óska þess,að viðskiptavinir undirritaðra
banka vélriti gjaldeyrisumsóknir sinar
vegna vöruinnflutnings og veiti allar um-
beðnar upplýsingar, sem óskað er eftir á
gjaldeyrisumsókninni, svo sem nákvæmt
vöruheiti og tollskrárnúmer.
Einnig óskast númer innheimtu tilgreint á
umsókn, ef um greiðslu gegn innheimtu,
sem tilkynnt hefur verið, er að ræða.
Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands.
Ein
ferð í staðinn
Þaö væri ekki amalegt aö
geta þvegið sér úti undir
beru lofti viö þægilegar aö-
stæöur, t.d. fyrir utan sumar-
bústaöinn einhvern tima i
hlýju veðri i sumar. Auðvitaö
eiga ekki allir sumarbústaö,
en þaö er ekki þar meö sagt,
aö ekki sé hægt aö koma upp
þvottaaðstöðu eins og viö sjá-
um hér á myndinni einhvers
staðar annars staöar, f garöi
t.d.
A myndinni sjáum viö
hvernig litlum þvottaskálum
er komið fyrir, handklæöi,
tannburstaglösum og fleira.
Gert er ráö fyrir aö pláss fyrir
hvern mann sé um 1 metri.
Hæöin til þaks er um 1,90 metr
ar. Til þess aö þvottaaöstaöan
veröi enn þægiiegri, er komiö
fyrir fjöl á jörðinni.
Þakiö er úr hentugu efni,
sem hægt er aö taka af, en þaö
gæti vel veriö vatnshelt ef þaö
rigndi til aö mynda.
fyrir morgar
Það er að vísu stutt
sumarið hérna uppi á is-
landi, og stundum liða
sumarmánuðirnir frá
okkur, án þess að við
verðum vör við sólskin
eða sumar að neinu
marki. En við vonum, að
sumarið nú verði gott, og
í þeirri von sýnum við hér
tilvalinn grip, sem þá
gæti komið að góðum not-
um.
Það er ef til vill gott fri fram-
undan og það er ferðahugur i
mannskapnum. Sjálfsagt ætla
flestir að vera sem mest úti við,
sumir hyggja ef til vill á kaffi
eða máltið einhver staðar úti i
náttúrunni.
Ef drekka á kaffið i garðinum
á bliðviðrisdegi, er ekki ama-
legt að geta farið með diska,
bolla , kökur og annað tilheyr-
andi allt saman út i einu. Og það
á að vera hægt. Við þurfum
meira að segja ekki að kaupa
þann hlut dýru verði, sem
notaður væri til þess. Flutnings-
kassann, eins og við getum
kallað hann, getur hver sem er
smiðað sjálfur, og hann þarf
ekki endilega að vera eins og
hér á myndinni. Hann getur
verið miklu minni, hærri,
mjórri eða hver veit hvað og svo
vakna sjálfsagt hugmyndir
fljótt. Og svo er aðeins að mála
kassann með fallegri málningu.
Ekki amaleg
þvottaað-
staða úti