Vísir - 05.06.1974, Side 15
Vfsir. Miðvikudagur 5. júni 1974
15
#ÞJÓÐLEIKHÚSm
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. — Uppselt. Siðasta
sinn.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
Fimmtudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Sfðustu sýningar.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING?
i kvöld kl. 22,30. — Athugið
breyttan sýningartima.
Miðasla 13,15-20.
Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt. — 200. sýning.
KERTALOG
fimmtudag kl. 20,30. — Fáar
sýningar eftir.
Á Listahátið:
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
eftir Birgi Sigurðsson.
Leikmynd Jón Þórisson.
Leikstjóri Eyvindur Erlendsson.
Fyrsta sýning laugardag kl. 20,30.
önnur sýning sunnudag kl. 20,30.
Þriðja sýning þriðjudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 1-66-20.
Demantar svíkja aldrei
Diamonds are forever
Aðalhlutverk: Sean Connery.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Morðin i
Líkhúsgötu
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
GAMLA BÍÓ
Stefnumótið
Fay Dunaway, Marcello Mastroi-
anni.
Sýndkl. 5, 7og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Geðveikrahælið
Hrollvekjandi ensk mynd i litum
með islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TILKYNNINGAR
Þeir sem vilja vita framtið sina
hringi I sima 12697 eftir kl. eitt.
Les i lófaog bolla frá kl. 1 á dag-
inn, alla daga. Uppl. i sima 38091.
Nokkrar myndir til sölu á sama
stað.
Kakarastofatil leigu á Suðurnesj-
um á góðum stað. Uppl. i sima
1185 eftir kl. 7.
Austurferðir um Grimsnes,
Laugarvatn, Geysir, Gullfoss.
Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa,
Gullfoss og um Selfoss, Skálholt,
Gullfoss Geysir alla daga. BSl,
simi 22300. Ólafur Ketilsson.
FÆDI
Tökum i fast fæði vinnuflokka og
einstaklinga. Gott verð. Matskál-
inn hf. Simi 52020.
SUMARDVÖL
Stúlka óskast i sveit, 12-14 ára
(barnagæzla). Uppl. I sima 18696
milli kl. 3 og 6 i dag.
BARNAGÆZLA
Hafnarfjörður. 14 ára telpa óskar
að gæta barns i sumar, helzt i
norðurbænum eða þar i grennd.
Uppl. i sima 53117.
Kona óskast til að gæta 10
mánaða stúlku frá kl. 9-6 á dag-
inn, helzt i miðbænum. Uppl.
veittar i sima 26206 eftir kl. 7 i
dag.
Unglingsstúlka óskasttil að gæta
15 mán. telpu i Fossvogi. Uppl. i
sima 37696.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga. Vanir og
vandvirkir menn. Sfmi 43879.
Hrcinsa lóðir, mála og lagfæri
grindverk og tek að mér aðra úti-
vinnu. Simi 19069 eftir kl. 19.
óska eftirstúlku á aldrinum 12-14
ára til barnagæzlu hluta úr degi.
Uppl. að Kaplaskjólsvegi 37, 3.
hæð til hægri.
Unglingsstúlka óskast i vist.
Uppl. i sima 20579 milli kl. 17 og
18.
Stúlka eða konaóskast til að gæta
2ja barna i sumar, meðan móðir-
in vinnur úti. Þarf helzt að koma
heim. Uppl. i sima 16451.
Barngóð kona óskareftir að taka
börn i gæzlu á daginn. Hefur leyfi.
Býr I efra Breiðholti. Uppl. i sima
72762.
13 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlu i Fossvoginum e.h. Uppl. i
sima 38479.________________
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5
daglega. Bifreið.___________________
KENNSLA
Takið eftir. Tek að mér pianó-
kennslu. Uppl. eftir kl. 6 i sima
35476. __________
Tungumál — IlraðritunKenni allt
sumarið ensku, frönsku, þýzku,
spænsku, sænsku. Talmál, þýð-
ingar, verzlunarbréf. Bý undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun. Arnór Hinriksson, s.
20338. __________'
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla.Get nú aftur bætt við
mig nokkrum nemendum. Kenni
á Cortinu ’74. Okuskóli og
prófgögn. Þórir S. Hersveinsson.
Simi 19893.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á-Fiat 128 ’74, útvega próf-
gögn, ef óskað er. Ragnar Guð-
mundsson. Simi 35806.
Ökukennsla — Æfingatímar. Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74 sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari
Simar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla-æfingatimar. Kenni
á Saab 96 og Mercedes Benz, full-
kominn ökuskóli. Utvegum öli
prófgögn, ef óskað er.
Magnús Helgason ökukennari.
Simi 83728.
ökukcnnsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen árgerð '73.
Þorlákur Guðgeirsson. Simar
83344 og 35180.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Stigagangar
1200 kr. á hæð, ibúðir 60 kr. á fer-
metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100
fermetra Ibúð á kr. 6000. ólafur
Hólm. Simi 19017.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Simi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Hreingcrningar með vélum.
Handhreinsum gólfteppi og
húsgögn, vanir og vandvirkir
menn, ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, simi 42181.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Ilreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
llrcingerningar — Hólmbræður.
Reyndir menn. Fljót og vandvirk
þjónusta. Simi 3Í314. Björgvin
Hólm.
ÞJÓNUSTA
Jarðýtur til leigu i smærri og
stærri verk. Bifreiðaverkstæðið
Kambur, Hafnarbraut 10, Kóp.
Simi 43922.
Tökum að okkur mótaniðurrif.
Vanir menn. Uppl. i sima 36655
eftir kl. 7 á kvöldin.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsláttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan,
Linuargötu 23. Simi 26161.
Ilúseigendur — búsráðendur.
Sköfum upp útidyrahurðir, gamla
hurðin verður sem ný. Vönduð
vinna. Vanir menn. Fast verðtil-
boð. Uppl. i siroum 81068 og 86730.
FASTEIGNIR
ibúðir til sölu, 3ja herbergja, selj-
ast tilbúnar undir tréverk og
málningu. Uppi. i sima 43281 og
40092 eftir kl. 19.
Höfum kaupendur að iðnaðarhús-
næði og öllum stærðum ibúða og
einbýlishúsa.
Miklar útborganir.
FASTEIGNASALAN
Cðinsgötu 4. — Simi 15605.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Staða bókavarðar við bókasafn skólans er
laus til umsóknar.
Upplýsingar i skólanum.
Skólastjóri.