Vísir - 06.06.1974, Side 4

Vísir - 06.06.1974, Side 4
4 Vísir. Fimmtudagur 6. júní 1974 RBBBflMrNDIR 'TáiCÓÚM&l Ö mín-f ■c ökjUjskíripsinL ~ ntzfri.skJ/tieuiL oeýcz&r^3/c~ skóCezAJkí'iíavti *./>■ f lAlMATORVERZ IjUNINí SlMI 22718] LAUCAVEGI C Blaðburðarbörn í Voga VISIR ®í=H86611 « BÍLLItSN (!|í »5 V 8U..A5AIA \ Ilverfisgotu II Sími 14411. mL Chevrolet Nova ’70. Mustang Macki ’70. Volkswagen 1300 ’72. Volvo 144 '70 og ’68. Fiat 850 ’72. Datsun 1200 ’72. Opið á kvöidin kl. 6-10. Laugardag kl. 10-4. Aðalfundur Aðalfundur félags landeigenda i Selási verður haldinn i dag, fimmtudag 6. júni, ki. 20, að Freyjugötu 27. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. I VELJUM ISLENZKT m fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 <3*5 13125,13126 Pyrstur meó fréttimar vism AP/INITB ÚTLÖND I MORGUN UTLÖND Í MOF Yfir Kyrrahaf Hér við hliðina sést nákvæm eftirliking af 2000 ára gamalli kínverskri djúnku, sem getið er i kinverskum þjóðsögum og bar nafnið „Tai Ki”. — Þegar myndin var tekin, beið hún byrjar i höfninni i Hong Kong, en nokkrir ævintýramenn ætla að sigia henni til Suður-Ameriku. Þeir ætla sér 6 mánuði til siglingarinnar. Kólero í Portúgal Heilbrigðisyfirvöld i Portúgal skýrðu frá þvi i morgun, að i siðasta mánuði hefði orðið vart við 41 kóleru-tilfelli i Portugal. Hefur 72 ára maður orðið veikinni að bráð. Yfirvöldin hafa bannað alla veiði og sund i þremur litlum ám, sem renna út i sjó á Algrave- ströndinni i suðurhluta landsins. Fimm tilvika hefur orðið vart á þessum slóðum, 26 i Lissabon og 10 i u.þ.b. 260 km norður af höfuð- borginni. Marijuana á 300 milljónir Tollgæzla Bandarikjanna náði i gær i mesta magn af m-arijuana á landamærum Bandarikjanna og Mexikó, sem nokkru sinni hefur fundizt þar. Alls voru 12.200 pund af fiknilyfinu gerð upptæk við Rio Grande fljótið i Suður-Texas. Söluverðmæti þessa magns á strætum úti er talið vera 3.38 milljónir dollara eða rúmar 300 milljónir isl. króna. Fiknilyfinu hafði verið komið fýrir i 186 sekkjum. Fundust sumir þeirra i flutningabil, en aðrir höfðu verið faldir i bakka Rio Grande fljótsins. Gamlar stríðskempur á fornri vfgaslóð Þrjátíu ár liðin frá innrásinni í Normandí Þrjátiu árum eftir „lengsta bandamanna gerðu innrásina 6. dag” þeirra llfs sneri hópur fyrr- júní 1944. En við þann atburð verandi hermanna aftur til þóttu mörkuð timamót þess, að stranda Normandi, þar sem herir heijartak Hitlers á Evrópu var ____________ losað. Peron rœðst á vinstri menn Juan D. Peron, forseti Argentínu, berst nú harkalega með aðstoð lögreglu sinnar og hcrs við vinstri öflin I Argentinu. Skiptir það forsetann greinilega engu, þótt þeir, sem studdu endurkomu hans I forsetastólinn, séu illa leiknir og sviptir frclsi. Ný ofsóknaralda hófst i kjölfar 1. mai hátiðahaldanna, þegar ágreiningurinn milli Perons og vinstri arms breiðfylkingar hans varð opinber. Siðustu daga hefur lögreglan einkum beint athygli sinni að blöðum og timaritum vinstri sinna. 1 gær var útgáfa vikublaðsins De Frente bönnuð og átta starfs- menn þess handteknir. Margir töldu blað þetta tengiliðinn milli róttæka vinstri armsins i Peron- istahreyfingunni og skæruliða hreyfingarinnar, sem hefur verið bönnuð. A þriðjudag var útgáfa vikublaðsins E1 Peronista bönnuð. Það kom út á vegum 250.000 manna æskulýðsfylkingar Peronista-hreyfingarinnar. Fyrir hermannahópnum, sem nú heimsækir þessar fyrri viga- slóðir, fer bandariski hershöfð- inginn Omar Bradley, sem nú er orðinn 81 árs að aldri. — Hann var með i hópi þeirra, sem brutust upp fjöruna og klettana i Normandi i gegnum varnargirð- ingar nasista. Alls voru þar 130 þús. hermenn, sem tóku þátt i landgöngunni, 13 þús. flugvélar, 8 orrustuskip, 115 herskip, 360 tundurskeytabátar og 450fleytur af ýmsu tagi. — Það voru mestmegnis brezkir, kana- diskir og bandariskir hermenn, sem tóku þátt i þessari hernaðar- aðgerð. Um innrásina hefur verið skrif- uð bók og eftir henni gerð sam- nefnd kvikmynd: „Lengstur dag- ur”. Sendiherra Svía í USA Siðasta skrefið til þess að sættir kæmust á milli Sviþjóðar og Bandarikjanna var stigið i gær, þegar nýskipaður sendiherra Svia i Bandarikjunum, Wilhelm Wachtmeister, afhenti Nixon forseta trúnaðarbréf sitt. — Aður hafði sendiherra Bandarikja- manna afhent trúnaðarbréf sitt i Stokkhólmi. Lenín undir tjaldi Tjald hefur verið breytt yfir grafhýsi Leníns á Rauða torginu i Moskvu. Er verið að framkvæma nauðsynlegt viðhald á þessum helgasta stað sovézkra kommúnista. Raunar er allt Rauða torgið lokaö vegna þess, að þar er verið að skipta um jarðveg og leggja nýjar götuhellur. Framkvæmdunum á að verða lokið i nóvember.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.