Vísir


Vísir - 06.06.1974, Qupperneq 14

Vísir - 06.06.1974, Qupperneq 14
14 Vísir. Fimmtudagur 6. júni 1974 „Tarzan geröi árásina á réttu augnabliki. Það var tiT' að við kæmumst burt, sem hann gerði það”, hvislaði \ ''fytr Luka að O’Rorke ___" ----\ i y til útskýringar. , -■ <" „1 kvöld klifrum við niður, og förum til ■; í\ yw Rathor”, hvislaði Luka. \\| „Þar er faðir minn höfðingi. Siðan ráðumst viö á Kohr”. „Þreifaðu eftir rifum á veggnum. Farðu varlega niður”, sagði Luka. ^ Kirby reynir að leysa furðulega þraut. NYJA BIO óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd 1 sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. AUSTURBÆJARBIO Kúrekarnir Mjög spennandi og skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöll- um kúrekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hann öskrar hátt og myndariega, Helga. Strákurinn- verður blóðþyrstur vikingur! Enheyrðu. Hvaða blóðþyrstur vikingur er með nafnið sitt saumað á öll sin föt?! TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins.Simi 16569. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. Ölafur Ketilsson. FÆDI Tökum I fast fæði vinnuflokka og einstaklinga. Gott verö. Matskál- inn hf. Simi 52020. BARNAGÆZLA Stúlka i nágrcnni Selvogsgrunns óskast til að fylgja og sækja 4ra ára dreng á barnaheimili vestur i bæ i sumar Uppl. i sima 82862 eft- ir kl. 6. Gæzlu vantar fyrir 4 mánaða dreng hálfan daginn. Uppl. i sima 32899. Stúlka óskasttil að gæta barna i vesturbænum. Uppl. i sima 14839. Vesturbær. Barngóð stúlka ósk- a§t til að gæta 1 árs barns i sumar. Uppl. i sima 12718. óska eftir telpu, 12-15 ára, til að gæta 5 ára telpu i sumar i Kópa- vogi, austurbæ. Uppl. i sima 40451 eftir kl. 6 á kvöldin. Hafnarfjörður. 11-14 ára telpa óskast til að passa 2 ára dreng á daginn frá 18. júní-3. júli. Uppl. i sima 73253. Hafnarfjörður. 13-15 ára stelpa óskast til að gæta barna nokkur kvöld i viku. Uppl. i sima 50482. 12 ára telpaóskar að gæta barns i sumar, helzt i efra Breiðholti. Simi 72546. óska cftir konu eða stúlku til að passa 6 ára telpu frá 9-6 fimm daga vikunnar, helzt i Hliðunum eða Háaleiti. Ennfremur óskar 10 ára telpa eftir að passa litinn krakka i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 81281 Í dag. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Flosason. Tekurðu haustpróf? Kenni auka- tima I ensku og frönsku. Simi 82904. Tungumál — HraðritunKenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Vilhjálmur Sigurjónsson. Simi 40728. Ökukcnnsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. ökukennsla.Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Simi 19893. Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Stigagangar 1200 kr. á hæð, ibúðir 60 kr. á fer- metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100 fermetra ibúð á kr. 6000. Ólafur Hólm. Simi 19017. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Slmi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum • gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Iireingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar með vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Iireingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 43879. Hreingerningar — Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. ÞJÓNUSTA Athugið. Athugið.Tökum að okk- ur ýmisleg störf við garðyrkju. Uppl. i síma 33580 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8 á kvöldin. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 38271. Mótarif og timburhreinsun, þrautþjálfaðir menn. Simi 37298. Jafnan fy.rirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 86730. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að iðnaðarhús- næði og öllum stærðum Ibúða og einbýlishúsa. Miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Gðinsgötu 4. — Sim: 15605. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir janúar, febrú- ar og mars 1974, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1974, þungaskatti, skoðunargjaldi og vá- tryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1974, gjaldföllnum þungaskatti af disil- bifreiðum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 5. júni 1974.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.