Vísir - 06.06.1974, Side 15
Vlsir. Fimmtudagur 6. júnl 1974
15
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÉG VIL AUÐGA
MITT LAND
i kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20. —
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
Síðustu sýningar.
KERTALOG
i kvöld kl. 20,30. —
Fáar sýningar eftir.
Á LISTAHÁTÍÐ
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
eftir Birgi Sigurðsson.
Leikmynd Jón Þórisson.
Leikstjóri Eyvindur
Erlendsson.
Fyrsta sýning laugardag kl. 20,30.
Onnur sýning sunnudag kl. 20.30.
Þriðja sýning þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 1-66-20.
TÓNABÍÓ
Demantar svíkja aldrei
Diamonds are forever
Aðalhlutverk: Sean Connery.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
HAFNARBIO •
Einræðisherrann
Höfundur, leikstjóri og aðalleik-
ari:
CHARLIE CHAPLIN,
ásamt Paulette Goddardog Jack
Okie.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15.
Athugið breyttan sýningartima.
LAUGARASBÍO
Geöveikrahælið
Hrollvekjandi ensk mynd i litum
með islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ
STEFNUMOTIÐ -
Bandarísk — ítölsk úrvalsmynd í
litum með ísl. texta.
Leikstjóri Vittorio De Sica.
Aðalhlutverk:
Faye Dunaway og
Marcello Mastroianni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
m.
••••.
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell, David Wood,
Richard Warwichk,
Christine Noonan.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
VTSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
dögum • Degi fvrrenönnur dagblöð.j
Pyr8tur meö
fréttimar
vism
Halló Andrés)
hvernig er s
'X sjórinn? L-
^ Komdu góði,
fáðu sardinusneið!
' Sina kemur bráðum. Leikum á hana!
Copviight © IV’ l t
Walt Disncy Produaions
World Kights Rcscrved
Distributed by King Featurcs Syndicatc.
VILLTIR HESTAR
GÆTU EKKI DREGIÐ
MIG TIL ÞESS.
Eigum við að
sjá leik FH og
FRAM i kvöld
^ Trúið mér.
Þeim væri betra
að reyna það
ekki einu
sinni.
Það var
meinið.
Hún var
Rak hann
þá litlu sætu fyrir
Það er
meira stykkið
þessi nýi
einkaritari
hjá Granit.
ekki nógu sterk til
að skrifa i þririti
Þú
sem vilt leigja kennara og háskólanema
3ja herbergja ibúð eða litið hús i gamla
bænum, hringdu i sima 17114 ki. 11-14 og
20-21. Fyrirframgreiðsla og góð um-
gengni.
Tilboð óskost
i að byggja rotþró fyrir Holtahverfi, Mos-
fellssveit. — útboðsgagna má vitja hjá
Verkfræðiþjónustu Guðmundar óskars-
sonar, Skipholti 15, frá og með mánu-
deginum 10. júni, gegn kr. 3000.00 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð 20. júni kl. 14.00 á
skrifstofu sveitarstjóra i Hlégarði, Mos-
fellssveií.
Kvöldvinno
Viljum ráða nú þegar mann til starfa á
herrasnyrtingu.
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Simi 19330.
Frá Stýrimannaskólan
um í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja
nemendur i vetur er til 15. ágúst.
Inntökuskilyrði i 1. bekk eru:
1.) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf.
2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára aldur.
Þá þurfa umsækjendur að leggja fram
augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis-
vottorð og sakarvottorð.
Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf
eða hliðstætt próf, verður haldin undir-
búningsdeild við skólann. Einnig er heim-
ilt að reyna við inntökupróf i 1. bekk i
haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlis-
fræði, islenzka, enska og danska.
Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina
eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald-
ur, auk fyrrgreindra vottorða.
Haldin verður varðskipadeild við skólann
i vetur.
1 ráði er að halda 1. bekkjardeildir og
undirbúningsdeildir á eftirtöldum stöðum,
ef nægþátttaka fæst: Akureyri, ísafirði og
Neskaupstað.
Námskeið i islenzku og stærðfræði fyrir
þá, sem náðu ekki prófi i þeim greinum
upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor,
hefjast 12. sept. Þeir, sem ætla að reyna
við inntökupróf, geta sótt þau námskeið.
Skólastjórinn.