Vísir - 06.06.1974, Page 17
Vísir. Fimmtudagur 6. júnl 1974
Einkennandi fyrir Hjálmar! Nú
spilar hann „Ef ég væri ríkur”,
úr,,Fiðlaranum”. Hann hugsar
heldur ekki um annað en
peninga...
— Já, ég er alveg sammála þér. Það á að banna
þessar sólhlifar!
CENCISSKRÁNINC
Nr.lOI - 5. júní 1974.
Skráö EininR Kl. 1?.. nn SalA
30/5 » 1 Bandaríkjadolla r 04, ?0
5/6 1 Sterlingspund 226,70 *
30/5 1 Kanadadolla r 97, QS
5/6 100 Danskar kronur 1604, 26 *
_ 100 Norskar krónur 1734, 55 *
_ 100 Ssenskar krónur 217 5,40 *
4/6 100 Finnsk mttrk 2543, 20
5/6 100 Franskir írankar 1940, 70 *
_ 100 Be-lg. írankar 250,)0 *
_ 100 Svímsu. írankar 3197, 10 *
_ 100 Gyllini 35Sr, 10 *
100 V. -Þy/.k rnörk '3777, 90 *
. 100 Lirur 14, 66 *
_ 100 Austur r. Sch. 524,20 *
4/6 100 Escudos 381, 60
100 Pesefar 164, 60
5/6 100 Yen 3 3, 46 *
15/? 1100 Reikningskrónur-
1973 Vöruskiptalönd 100, 14
30/5 1 Reikningr.dollar-
V öruskiptalönd 94, 20
* Breyting írá BiCu3tu skráningu.
17
-k-k-k-k-k4(4(+4t4c4c*4c+-k-k-k-k-K-K-k-K-k-k-k-k-k-*c-k-K-k-k-K-k-k-K-k-»t-K-K-K-k-K-k-k-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Í
★
★
★
★
k
★
k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
1
*
¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥■
¥
¥
¥
-¥-
¥
Í
!
i
¥
í
¥
!
¥
$
latj
JVwrl
w
Nt
...r T.
Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. júni
Hrúturinn, 21. marz-20. april.Nú býðst þér tæki-
færi til að bæta aðstöðu þina út á við og til að
vekja athygli. Reyndu að vekja athygli áhrifa-
mikilla manna sérstaklega. Eitthvað kemur á
óvart.
Nautið, 21. april-2l. mai.Góður dagur til ferða-
laga og til að athuga fjarlæga möguleika.
Varaðu þig á að ofmeta upplýsingar eða trúa
loforðum án umhugsunar.
Tviburinn, 22. mai-21. júni. Morgunstundirnar
eru upplagðar til hvers konar viðskipta, kaupa
og samninga. Að endurgreiða hjálp eða peninga
núna stuðlar að betri útkomu og vinnuanda.
Krabbinn, 22. júni-23. júlí.Þú ættir að ieita ráða
og ræða um öll mikilvæg málefni i dag. Hafðu
augun opin gagnvart upplýsingum, er geta leitt
til samninga. Vertu viðsýnn og með opinn huga.
Ljónið, 24. júli-13. ágúst. Þú kynnir að þurfa að
skera niður yfirdrifnar áætlanir. Hafður hömlur
á ákafanum. Taktu ákveðna afstöðu i atvinnu-
málefnum. Hugaðu slðan að heilsunni — og
farðu snemma að sofa.
Meyjan. 24. ágúst-23. sept. Dagurinn er upp-
lagður til að leita ráða i fjármálum og tii að
.skipuleggja áhugamálin yfirleitt. Ekki taka
’ráðleggingar sem gagnrýni. Kvöldið verður
mótsagnakennt, en spennandi.
Vogin, 24. sept-23. okt.Allt ætti að ganga eins og
isögu, bæði heima fyrir og á vinnustað. Reyndu
að reka endahnútinn á öll viðskipti fyrir helgina.
Eitthvað kynni að trufla heimilisfriðinn.
Drekinn, 24. okt-22. nóv. Fjármálabrask virðist
ætla að spá góðu. Lofsyrði eða vingjarnlegt við-
mót kynni að færa ástvin nær þér. Eitthvað
kynni að koma þér á óvart með kvöldinu.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú þarft á hjálp
að halda til að koma mikilvægu verki i gang.
Vinur ráðleggur varkárni. Morgunninn er beztur
til lána. Eitthvað kynni að koma mjög á óvart.
Steingeitin. 22. des.-20. jan. Fremur þægilegur
dagur, en heldur óliklegt aö nokkur asi verði á
hlutunum. Þú getur sennilega selt eitthvaö viö
góðu veröi.
Vatnsberinn, 21. jan-19. febr.Það, sem þú þarft,
kynnirðu að uppgötva á óvæntum stað. Skoðaðu
hug þinn vandlega. Lögfræðilegt málefni kann
að leysast þér i hag, það hefur verið slétt úr
tæknilegum örðugleikum.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Frábær dagur til
að hitta fólk. Og ráðgerðu eða taktu þátt i ein-
hvers konar gleðskap. Aðrir munu kunna að
meta gjafmildi þina og vinsemd. Vertu drifandi.
★
★
★
i
★
i
!
★
I
!
★
★
i
★
i
i
★
-v-
¥
í
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
¥
¥
¥
%
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
□ □AG | D KVÖLD | 1 '°ab 1 Q KVOLD | □ □AG |
17.30 i Norður-Amerlku
austanverðri. Þóroddur
Guðmundsson skáld flytur
ferðaþátt (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur.
19.40 Litir og tónar. Sagt frá
helstu sýningum á listahá-
tiðinni, sem hefst i Reykja-
vik daginn eftir. Björn Th.
Björnsson, Selma Jónsdótt-
ir, Hildur Hákonardóttir og
Gylfi Gislason greina frá
einstökum listsýningum.
Baldur Pálmason tengir
atriðin saman og kynnir
kammertónlist, sem flutt
verður á Kjarvalsstöðum.
21.00 Einleikur i útvarpssal:
Kjell Bækkelund leikur á
pianó. „Norske folkeviser”
op. 66 eftir Grieg.
21.30 Leikrit: „Hundur á heil-
anum” eftir Curt Goetz.Áð-
ur útv. i júni 1960. Þýðandi
og leikstjóri: Lárus Páls-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Eiginkona i álögum”
eftir Alberto Moravia.Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (9).
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar
pianóleikara.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Krökkunum I sveitinni þykir alltaf gaman að fylgjast með sauðburðinum
Spjallað við bœndur
Utvarpið í fyrramálið
kl. 10.05:
„Ég er nú ekki alveg búinn að
ákveða hvað ég spjalla um. Ef
engar fyrirspurnir berast, tala
ég sennilegast m.a. um heildar-
kjötframleiðslu og dilkafjölda á
landinu á árinu 1973.”
Þetta sagði Arni G. Pétursson
sauðfjárræktarráðunautur, sem
sér um þáttinn „Spjallað við
bændur” i fyrramálið.
Sá háttur er hafður á, að send-
ar eru fyrirspurnir og þeim sið-
an svarað. Arni sagði okkur, að
yfirleitt væri litið af fyrirspurn-
um á þessum tima árs. Bændur
væru i vorönnum, sauðburði
væri um það bil að ljúka o.s.frv.
Núna hefði t.d. ekkert bréf bor-
izt. Á veturna er hins vegar
mikið spurt og oft koma spurn-
ingar frá fólki á þéttbýlissvæð-
um.
—EVI—
Útvarpið í kvöld
kl. 22.35:
„Manstu eftir
þessu?/#
Spönsk
tónlist
1 þættinum hans Guðmund-
ar Jónssonar pianóleikara fá-
um við aöallega að heyra
spænska músik.
Okkur verður litillega sagt
frá þjóðlegri spænskri tón-
listastefnu, forustumaður
hennar var aðallega Pedrell,
sem var kennari.
Við heyrum lög eftir Al-
vares, Sarazates, DeFalla,
Granatos, Albene og Yradier.
—EVI—