Vísir - 06.06.1974, Síða 18
18
Vísir. Fimmtudagur 6. júni 1974
TIL SÖLU
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
með stálvaski og Rafha eldavél.
Uppl. I sima 83552.
Til sölu vifta fyrir útblástur
(græn) og litill grillofn, hvort
tveggja 3eneral Electric, einnig
brúðarkjóll með hatti, nr. 10.
Uppl. i sima 42885.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting,
ódýrt. Simi 18552 eftir kl. 6.
200 w Carlsbro magnari og Pres
Fender jassbassi til sölu, góð
tæki. Uppl. i sima 33580.
Til söluGretsth rafmagnsgitar og
Philips stereo plötuspilari. Uppl. i
sima 51073 eftir kl. 5.
Til sölu vandað stofu-rafmagns-
orgel, ódýrt. Uppl. i sima 71927.
Kjarvals-málverk til sölu, stærð
100x60 cm. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 42896.
Til sölu Scan-Dyna magnari, 180
músik vött. Uppl. i sima 37126.
Til sölu miðstöðvarketill, 3-4
ferm, ásamt oliufýringu og öllu
tilheyrandi. Uppl. i sima 42885.
Froskmannsbúningur tii sölu.
Uppl. i sima 20176.
Til söiu barnakojur, ennfremur
girkassi og drif i VW árg. 1967.
Uppl. i sima 92-6585 eftir kl. 7.
Til sölu Elektra rafmagns-hand-
færarúlla, sem ný, einnig Mosk-
vitch ’66, ógangfær. Uppl. I sima
40115.
Sem nýtt rúin 2,15 x 0,85 m,
þvottavél (sýður) hrærivél, Mast-
er Mixer stór, og isskápur,
General Electric til sölu. Uppl. i
sima 17732.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
tvöfaldur stálvaskur og nýleg
eldavél, einnig barnastóll og
barnavagn. Uppl. i sima 51049.
Mótatimbur til sölu. Simi 81545
eftir kl. 7 i kvöld.
Tii sölu innhurðir, 4 stk., einnig 6
12” dekk á felgum. Uppl. i sima
82769.
Til sölu mjög vel með farið 100
vatta Marshall söngkerfi á góðu
verði. Uppl. i sima 28376 milli kl. 6
og 7,30 e.h.
Til söluAtias sjálfvirk þvottavél,
ársgömul, einnig mjög fallegur
brúðarkjóll með slóða. Uppl. i
simum 20806 og 26813.
Til söluPioneer magnari, SA 500.
Uppl. i sima 14478 eftir hádegi.
Til sölu 2 Marshall box með 4x12
tommu hátölurum og Austin Mini
árg. ’64. Simi 27019.
„Star” kristal plastik lampar og
skermar eru komnir. Pantanir
óskast sóttar. Afgreiðslutimi kl.
1-5. Melita, Nýlendugötu 15a.
Simi 16020.
Fólksbiiakerra til sölu, nýsmiði.
Uppl. i sima 16209.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá
kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin.
Til sölu góðar bækur, Singer
saumavélar og húllsaumavél,
fatapressa, straujárn, gólfteppi,
kaffistell og margt fleira. Uppl. i
sima 15187.
Hraun.Hraunhellur til sölu, lóða-
vinna. Simar 40083-40432-71044.
ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar
geröir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
ódýrar kassettur. Ferðaútvörp
og kassettutæki. Þekkt merki.
Auðar kassettur margar gerðir.
Póstsendum . Opið laugardaga
f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 —
simi 86780.
Tennisborö, bobbborð, stignir
bilar, eimlestar, þrihjól, dúkku-
vagnar og kerrur, barnarólur,
hjólbörur, 3 teg., stórir bangsar,
boltar, stórir og smáir, dúkku-
rúm og trommur, 4 gerðir. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Börn á öllum aldri leika sér að
leikföngum frá Leikfangalandi.
Póstsendum um land allt. Leik-
fangaland, Veltusundi 1. Simi
18722.
Frá Fidelity Radio Englandi,
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. Aliar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur,
músikkasettur og átta rása spól-
ur. Gott úrval. Póstsendi. F.
Björnsson, Radióverzlun, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889.
Trésmlðavélar til sölu. Afréttari
6”, pússvél Steinberg, búkka-
þvingur, rafmagnselement og
hefilbekkur. Iselcosf., Armúla 32.
Simi 86466.
Lainpaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma iampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa hefilbekk, 1 eða fleiri.
Tilboð sendist augld. Visis fyrir
10. þ.m. merkt „9697”.
Garðskúr óskasttii kaups. Uppl. i
sima 33271.
Lítill vélhefill óskast með eða án
mótors. Simi 30138.
Ilústjaid óskast. Óskum eftir að
kaupa vel með farið hústjald.
Uppl. i sima 42062.
FATNAÐUR
BrúðarkjóII með slóða, nr. 38-40,
til sölu. Uppl. i sima 85802 eftir kl.
6.
Peysuföttii sölu (pils og peysa).
Brjóst og slifsi getur fyigt. Uppl. i
sima 23533 eftir kl. 6 á kvöldin.
Kópavogsbúar. Reynum alltaf aö
hafa úrval af peysum i barna- og
unglingastærðum, litaúrval.
Verzlið þar sem verðið er hag-
stætt. Verksmiðjuverð. Prjóna-
stofan Skjólbraut 6, Kóp. Simi
43940.
Verksmiðjuútsala. Prjónastofa
Kristinar, Nýlendugötu 10. Vegna
flutnings á prjónastofunni verða
allar vörur seldar á niðursettu
verði. Opið 9-6.
HiOL■VAGNAR
Nýlegt velmeð farið drengjahjól
óskast, helzt með girum. Uppl. i
sima 31194.
Barnakerra óskast. Vinsamlega
hringið i sima 33416.
Kerruvagn til sölu. Uppl. i sima
71315.
Til sölu vel með fariö telpnareið-
hjól. Uppl. I sima 12086 eftir kl. 5 i
dag.
Til sölu Honda árg. ’71. Uppl. i
sima 71105.
Létt, vönduðdönsk kerra, svala-
vagn óg enskur barnabilstóll til
sölu. Uppl. I sima 33445.
Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl.
i sima 73625 eftir kl. 5.
Vel með farinn barnavagn til
sölu, Tan Sad. Einnig óskast vel
með farin skermkerra. Uppl. i
sima 38799.
HÚSGÖGN
Sófasett til sölu, þarfnast yfir-
dekkingar. Uppl. i sima 17988.
Hjónarúm til sölu, sérstaklega
vel með farið með góðum spring-
dýnum ásamt lausum náttborð-
um (allt úr tekki), nýtt rúmteppi
fylgir. Sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 81816.
Til sölu hlaðrúm, mahóní borð-
stofuskápur. Uppl. i sima 51583.
Nýlegt hjónarúm til sölu, lengd
200 x 160 cm tekk, með áföstum
náttborðum. Uppl. i sima 31214 i
dag kl. 6-8. Tækifærisverð.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, opið á laugardögum frá
kl. 9-12. Húsmunaskálinn,
Kiapparstig 29. Simi 10099.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, Isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Athugið — ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður,
smiðum einnig eftir pöntunum,
svefnbekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, .simi 84818 Opið til kl. 19
alla daga.
HEIMILISTÆKI
Til sölulitill Indes isskápur. Uppl.
i sima 21578.
BÍLAVIDSKIPTI
Fiat 1100 ’66og Moskvitch ’66 pick
up til sölu. Uppl. i sima 23032.
Til söluDatsun 1600 ’73 glæsilegur
bill með lituðu gleri. Uppl. i sima
41495 eftir kl. 18.
Volkswagen sendibill óskast.ekki
eldri en ’68, greiðist upp á einu
ári. Uppl. i sima 42495 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu VWárg. 1968. Uppl. i sima
52930 I kvöld og næstu kvöld.
Willys ’64með nýjum blæjum og
nýlega sprautaður i góðu lagi til
sölu skipti á minni bil koma til
greina, góðir greiðsluskilmálar.
Til sýnis að Hlíðarhaga Hvera-
gerði i kvöld og næstu kvöld.
Bilasprautunin Tryggvagötu 12.
Tek að mér að sprauta allar teg.
bifreiða, einnig bila sem tilbúnir
eru undir sprautun og blettun.
Til sölu Volkswagen 1300árg. ’71,
ekinn 66000 km. Uppl. i sima 12021
eftir kl. 6 I dag.
Jeepstcr. Óska eftir að kaupa V6
Jeepster með húsi, árg. ’67-’69.
Uppl. I sima 42489 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Vantar nothæfan mótor i
Trabant. Simi 16243.
Til söluRenault R4 árg. ’71 i góðu
lagi. Uppl. i sima 31084 kl. 3-6.
Til sölu Dodge Coronet árg. ’66 6
cyl, beinskiptur, I góðu lagi. Góð
greiðslukjör. Uppl. i sima 50508.
Ford Falcon ’65 til sölu, fallegur
og mjög vel með farinn. Uppl. i
sima 71853.
óska eftir l-3ja ára bil, helzt
ameriskum. öruggar mánaðar-
greiðslur, en litil útborgun. Simi
40728.
Til sölu Opel Rekord 1958, mjög
ódýr. Uppl. i sima 40728.
Til sölu er Vauxhall Victor árg.
1970, skemmdur eftir árekstur.
Uppí. gefur Guðmundur i sima
86749.
Til sölu Sunbeam Arrow 1970.
Uppi. i sima 25404 eftir kl. 7.
Til sölu Skodi MB 1000 ’66, ný vél
og dekk, skoðaður ’74. Uppl. i
sima 35799 eftir kl. 6.
Til sölu VW Variant '67 i góðu
standi. Ath. ný vél, ekki
skiptimótor, ásamt fleiru. Uppl. i
sima 92-2631.
Til sölu Volvo Amason,skemmd-
ur eftir veltu. Simi 43401 eftir kl.
19.
Til sölu Opel Kadett coupé
orange-rauður, sportfelgur, vel
með farinn. Uppl. i sima 84605
milli kl. 19.00 og 20.00 i kvöld.
Tilsölu Fíat 1100-1966i mjög góðu
ástandi, litið ekinn. Simi 42809
eftir kl. 18.
Vil kaupa bil fyrir 200.000 kr
Uppl. i sima 71956 eftir kl. 8.
VW vél til sölu.Uppl. i sima 23997.
Fiat 600 til sölu, gangfær, en
þarfnast viðgerðar, verð 45.000
kr. Simi 66111-Vallá II-Lars —
milli kl. 18 og 19.
VW 1300 ’67 til sölu.Ný skiptivél
Uppi. i sima 72581 eftir kl. 7.
Fiat 127 árg. ’73 til sölu, vel með
farinn, ekinn 12800 km.
Staðgreiðsla. Simi 32839.
Cortina árg. ’70 óskast, litið
keyrð. Uppl. I sima 22367.
Til sölu Toyota Corona ’67, rauð,
með stólum, útvarpi og gólf-
skiptingu. Uppl. i sima 28610 eftir
kl. 5.
Til sölu frambyggður Rússi,
U.A.Z. (452) árg. ’71.
Perkingsdisilvél. Uppi. i sima
36680.
Vél i Cortinu ’65 óskast. Uppl. i
sima 43358 frá kl. 7-9.
Volvo vél.Til sölu Volvo vél D-47-
A, 98 hestöfl, árg. ’66-’67, ekin 40-
60 þús. km , ásamt girkassa.
Uppl. i sima 71435 á kvöldin.
VW árg. ’71 nýskoðaður, vel útlit
andi, til sölu. Uppl. i sima 33266
Mereury Cometárg. 1963 til sölu
Góð vél. Slæmt útlit. Einnig
óskast jeppakerra á sama stað
Uppl. i sima 82895.
Til sölu Volkswagen árg. ’67
góðu standi, verð 100 þús. Uppl.
sima 81718.
Moskvitch ’66 til sölu með bilaðr
vél, góð dekk, sæmilegt boddi
Uppl. i sima 86408.
Óska að kaupaToyota disilvél. Á
sama stað er til sölu ný
Kelvinator þvottavél, 9 kg,
hentug fyrir fjölbýlishús. Gott
verð. Uppl. i simum 52224 og
52324.
Fiat ’72-’73 óskast tii kaups. Að-
eins litið ekinn og fallegur bill
kemur ti) greina. Uppl. i sima
21564.
Til sölu Bedford sendiferðabill
árg. ’73, ekinn 45 þús. km, i mjög
góðu standi. Uppl. i sima 40425.
Til sölu 2-4 sem ný sumardekk,
stærð 560 x 14, verð kr. 1800
stykkið. Simi 66121.
Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’67,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
72466.
Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan
Ás sf. Simi 81225. Heimasimar
85174 og 36662.
Ctvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bila á stuttum
tima. Nestor, umboðs og
heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi
25590.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu góð tveggja herbergja
Ibúö á 3ju hæð I blokk I Árbæjar-
hverfi. Tilgreinið fjölskyldustærð
i tilboði er sendist Visi merkt
„9695” fyrir 10. júni.
Tveggja herbergja ibúð tii leigu i
vesturbænum. Tilboð merkt
„9620” sendist augld. Visis.
Tveggja herbergja ibúð á mjög
góðum stað til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir
8. júni merkt „Fyrirframgreiðsla
9597”.
Herbergi til leigu að Hverfisgötu
16 a, gengið inn i portið.
Til leigu i Kópavogi. 3ja her-
bergja ibúð til leigu nú þegar i 6
mánuði. Góð ibúð. Tilboð er
greini fjölskyldustærð sendist
auglýsingadeild Visis fyrir 11.
júni merkt „9674”.
Skrifstofuhúsnæði. Skrifstofuhús-
næði, ca. 25 ferm. til leigu á góð-
um stað i Reykjavik. Tilboð send-
ist til afgreiðslu Visis fyrir 15.
júni n.k. merkt: „2. hæð 9665”.
Til leigu er herbergi fyrir reglu-
sama stúlku. Uppl. i sima 82526.
Herbergi til leigufyrir reglusam-
an karlmann. Uppl. Hagamel 18
eftir kl. 5.
Til leigu 2ja herbergja Ibúð á ann-
arri hæð i Norðurmýri. Tilboð
merkt „fyrirframgreiðsla 74”
sendist augld. Visis fyrir föstu-
dag.
HÚSNÆÐI OSKAST
Herbergi eða litil einstaklings-
ibúð óskast til leigu nú þegar.
Ennfremur óskast geymsla til
leigu strax. Uppl. i sima 73675.
Ung hjón með 2 börn óska eftir
ibúð til leigu i Hafnarfirði strax.
Uppl. i sima 53212 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hafnarfjörður-Garðahreppur. 2ja
herbergja ibúð óskast til leigu
fyrir barnlaust ungt par. Fyrir-
framgreiðsla i boði. Simi 43023 kl.
3-8.
Hafnarfjörður. Gott herbergi
óskast. Uppl. I sima 51854.
Vantar strax 2ja-3ja herbergja
ibúð. örugg greiðsla. Simi 32044.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herbergja ibúð á leigu. Uppl. i
sima 85653 eftir kl. 6.
Frönsk hjúkrunarkona óskar eftir
herbergi ásamt eldunaraðstöðu i
júli og ágúst, sem næst Borgar-
spitalanum. Uppl. i sima 32668.
Kennari i góðri stöðu vill taka á
leigu litla einstaklingsibúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu.
Góðri umgengni heitið. Uppl. frá
kl. 7-9 e.h. i sima 20986.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi á leigu á Stór-Reykja-
vikursvæðinu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. um
stærð og staðsetningu sendist
augld. Visis merkt „9662”.
Tveir reglusamir mennóska eftir
herbergi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. I sima 27038.
Bílskúr óskast til leigu strax.
Uppl. i sima 82288.
Ung hjón með 2 börnóska eftir 3 -
5 herbergja ibúð til leigu. Uppl. i
sima 27543.
Hljómsveit óskar eftiræfingahús-
næði. Uppl. i sima 34225 eftir kl. 8
á kvöldin.
Bilskúr óskast tilleigu, aðallega
sem geymsla, helzt I Breiðholti
eða austurbænum. Plpulagninga-
vinna eða annað gæti komið upp i
leigu, ef óskað væri eftir. Simi
43885 eftir kl. 6 e.h.
Tvær prestsdætur, sem eru við
nám, óska eftir ibúð hjá rólegu
fólki frá 1. september. Vinsam-
lega hringið i sima 33365 i dag.
2 stúlkur utan af landi óska eftir
tveggja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 30833 frá kl. 5-8.
Dugleg stúlkaóskast á hótel úti á
landi strax. Uppl. i sima 11987.
Bilstjórar óskast strax. Sanitas
hf.
Röskur karlmaður óskast, hálfs-
dagsvinna kæmi til greina. Sæl-
gætisgerð K.A., Skipholti 35. Simi
85675.
ATVINNA ÓSKAST
Tvitug stúlka með stúdentspróf
óskar eftir vinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Simi 14023.
Maður með nýjan lipran sendi-
ferðabil óskar eftir vinnu hálfan
eða allan daginn. Tilboð merkt
„Reglusamur 9703” sendist fyrir
helgi.
25 ára kennari óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. i sima 86173.
15 ára stúlkaóskar eftir atvinnu i
sumar, margt kemur til greina.
Simi 20390.
14 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 40956.
Óska eftir aukavinnu, hef bil.
Simi 32400.