Vísir - 20.06.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Fimmtudaeur 20. iúni 1974 Hve lengi viltu bíða eftir fréttunum? Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! ^^réttimar VISIR RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlift 45 S: 37637 Þú færð skíðabakteríuna í Kerlingarfjöllum nokkur pláss laus um . verzlunarmannahelgina og miðjan ágúst. Bókanirog mióasala: ! zoéga Verslunin ÚTILÍF Glæsibæ Alli.bióiió um iipplýsingnlkvkling. j [Símar: Zoéga 2 55 44. Útilíf 307 55 | Skiðaskólinn í Kerlingarfjöllum VIÐTALS TÍMAR FRAMBJOÐENA D -LISTANS Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við Alþingiskosningarnar munu skiptast á um að vera til viðtals á hverfisskrifstof- um Sjálfstæðismanna næstu daga. Frambjóðendurnir verða við milli kl 18.00 og 19.00 e.h. eða á öðrum tímum ef þess er óskað. Fimmtudaginn 20. júní verða eftirtaldir frambjóðendur til viðtals á eftirtöldum hverfisskrifstofum. NES-OG MELAHVERFI, Reynimel 22 Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafltr. VESTUR- OG MIÐBJÆJARHVERFI, Laufásvegi 46 (Galtafelli) Pétur Sigurðsson, fyrrv. alþingism. AUSTUR- OG NORÐURMÝRI, Bergstaðastræti 48 Ellert B. Schram, fyrrv. alþingism. HLIÐA- OG HOLTAHVERFI, Suðurveri v/Stigahlíð Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingism. LAUGARNESHVERFI, Klettagörðum 9 (Sundaborgir) Albert G uðmundsson, stórkaupmaður i í LANGHOLTSHVERFI- VOGA- OG HEIMAHVERFI, Langholtsvegi 124 Gunnar Thoroddsen, fyrrv. alþingism. HÁALEITISHVERFI, Miðbae v/Háaleitisbraut Guðmundur H. Garðarsson, vlðskfr, SMÁÍBÚÐA- BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI, Langagerði 21 Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi. ÁRBÆJARHVERFI, Hraunbæ 102 Kristján J. Gunnarsson, fræðslustj. BAKKA- OG STEKKJAHVERFI, Urðarbakka 2 Jóhann Hafsteín, fyrrv. alþingism. FELLA-OG HÓLAHVERFI, Vesturbergi 193 Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæðisflokksins. IVIORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚT Það liggur vel á þeim utanrlkisráft- herrunum, dr. Henry Kissinger frá Bandarikjunum og Mitchell Sharp frá Kanada. — Mitchell óskafti þess, aft Atlantshafsyfirlýsingin yrfti hér eftir nefnd Ottawa-yfirlýsingin eftir fund- arstaðnum til heiðurs gestgjöfunum. Stjórn Wilsons berst í bðkkum AAinnihlutastjórn Fiarolds Wilsons beið sinn fyrsta meiri háttar ósigur í gærkvöldi í neðri málstofu brezka þingsins, þegar stjórnarandstaðan felldi tillögu um að endurgreiða stéttarfélögum skatta. Frjálslyndir, skozkir þjóðernissinnar og aðrir minnihluta þingmenn gengu í lið með íhalds- flokknum og felldu stjórn- arfrumvarpið með 308 at- kvæðum gegn 299. Þegar niöurstööur atkvæfta- greiftslunnar lágu fyrir, kvöddu leiötogar stjórnarandstöftunnar sér þegar hljófts, og kröfftust þess, aft stjórnin segfti af sér og efnt yröi þegar i staft til nýrra kosninga i Stóra-Bretlandi. — Denis Healy fjármálaráðherra sagfti, að kosningar yrðu kannski fyrr en menn grunaöi. En fréttaskýrendur eru flestir á einu máli um þaft, aft ósennilega fari Wilson aö efna til nýrra kosn- inga um þessar mundir, eftir aft stjórnarandstaðan hefur áftur i stöku tilvikum slegið af andófinu til þess aft afstýra stjórnar- kreppu. Atkvæðagreiftsla þessi bendir þó til þess, aö stjórn Wilsons megi vænta haröari andstöðu á næstunni. Einkanlega er viðbúið, að henni sækist erfiðlega að koma i gegn frumvörpum, sem biða núna afgreiðslu, en þar er gert ráð fyrir hærri gjaldskrá raf- magns, sem notað er að nóttu til, og þjóðnýtingu iðnaðar. DYNACO hátalarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sinusvött, 75 músikvött kr. 7.835.- A-25 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músíkvött kr. 12.750.- A 50 100 sinusvött, 150 músíkvött kr. 19.990.- Árs ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota Skipholti 19. Simi 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Sími 21630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.