Vísir - 20.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 20.06.1974, Blaðsíða 14
14 Visir. Fimmtudagur 20, júnl 1974 TIL SÖLU 10 manna nýlegt tjald til sölu, á sama stað óskast barnastóll og grind. Uppl. i slma 43752. Frá Fidelity Kadio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilapa m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kaseltur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radlóverzlun, Bergþórugötu 2. Slmi 23889. Tilsöluný sængurver, lök, kodda- ver og fallegir púðar með demantsspori. Uppl. I slma 82943. Pinaó. Til sölu nýtt planó. Simi 84781. Til sölu nýr Levin djúpfrystir, lengd 180 cm. Uppl. I síma 42507 eftir kl. 19 á kvöldin. Segulband, sem nýtt, þýzk gæða- vara, er til sölu, einnig mjög ný- legt þrihjól fyrir 3-4 ára. Klepps- vegur 48, 2. hæð t.v. Simi 36131 næstu kvöld eftir kl. 7. Til sölu kynditæki 3 1/2 ferm , ketill frá Sigurði Einarssyni m/kápu, Gilbarco brennari, hita- splrall, dæla, þrýstikútur og allir mælar tilheyrandi. Uppl. I slma 41803 eftir kl. 6. Stereo útvarpsfónn til sölu, vel með farinn. Uppl. I sima 73505 eftir kl. 7. Nýr blúndustóres til sölu, 6 metrar, 840 kr. metrinn. Simi 51522. Blóm.Fögur garðblóm i pottum til sölu,. margar gerðir á lágu verði. Slmi 41924. Til sölurafmagns stofuorgel með innbyggðum trommuheila. Næst- um ónotað. Uppl. i sima 40322 I kvöld og næstu kvöld. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bllaútvörp, stereotæki fyrir bila, bllaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, sími 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Lainpaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Indiánatjöld, þrihjól, nýkomnir þýzkir brúðuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmibátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA- kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. I slma 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ÓSKAST KEYPT Utanborðsmótor óskast, 6-20 ha. Uppl. I slma 31187 eftir kl. 7. Bandsög. Vil kaupa bandsög. Uppl. I sima 36336 eftir kl. 6 á kvöldin. Söngvarar, gitarleikarar. Viljum kaupa gott notað söngkerfi, um 200 vatta, ennfremur notaðan gltarmagnara, 50 vatta eða sterk- ari. Uppl. I slma 99-1374 milli kl. 7 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa notaö mótatimbur. Uppl. I slma 40194. 100 vatta Fender eða Ampeg gltarmagnari óskast keyptur. Uppl. I slma 92-1809 eftir kl. 7. FATNAÐUR Til sölu lopapeysur á börn og fulloröna. Simi 30794. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Stórir laxamaðkar, einnig minni fyrir silung, til sölu og afgreiðslu eftir kl. 5. Uppl. I slma 33227. Geymið auglýsing- una. Veiðimenn. Stór og nýtlndur laxamaðkur til sölu. Uppl. i sim- um 37276 og 37915 Hvassaleiti 35. HJOl-VAGNflR Barnavagn. Notaður barnavagn til sölu að Álfhólsvegi 14, Kópa- vogi. Til sýnis frá 4-8 I dag. Vantar nýlegt og eða gott aftur- hjól á Hondu 50. Slmi 10615 til kl. 5, eftir kl. 5 i slma 13941. Vel með farinn Svithun barna- vagn til sölu. Uppl. I síma 40079. Góður barnavagn til sölu. Simi 71042. óska eftir að kaupa litiðdrengja- reiöhjól. Simi 71397 eftir kl. 6. Blátt drengjahjól til sölu. Uppl. I slma 38574. Til sölu D.B.S. Tomahawk reið- hjól I mjög góðu lagi. Uppl. eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld I slma 10903. HÚSGÖGN Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll, 2 litil borð, falleg ljósakróna og eldhúsborð og 2 stólar. Uppl. I sima 72054 I dag og næstu daga. Til sölu mjög vandað og vel með fariö barnarúm. Uppl. I slma 12938 og 17291. Vil kaupa góðan svefnbekk og kommóöu. Uppl. I sima 10471. Antik húsgögn.Til sölu borðstofu- sett, stakir skápar, stólar og skrifborð. Uppl. I slma 14839. 2ja manna svefnsófitil sölu, verð 10 þús. Simi 37554. Sófasett (4 manna sófi, 2 stólar og borð) til sölu á kr. 25 þús. Uppl. gefur Börkur, Austurgötu 26, Hafnarfirði, eftir kl. 5.30. Til sölu borðstofuborðog 6 stólar, boröið er stækkanlegt, einnig 2 svefnbekkir. Uppl. I sima 40929. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, vandaðir og ódýrir. öldu- gata 33. Simi 19407. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Slmi 13562. Svefnbckkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiðsluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI Frigor-frystikista, 170 lltra, til sölu, verð 23 þús. Abyrgð fylgir. Slmi 14499. Vegna flutnings er tii sölu Atlas Isskápur, sem er 180 cm á hæö, 55 cm á breidd og 50 á dýpt, á sama staö er til sölu sem ný sjálfvirk saumavél og eldhúsborð með rósóttri borðplötu. Uppl. I slma 17141 fimmtudag og föstudag. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Commer sendiferöablll ’65 til niðurrifs, vél glrkassi og drif.I góðu lagi, einnig Benz vél, 180 d og auka-olluverk. Uppl. i slma 73048 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo. Tilboð óskast I Volvo 544 árg. 1964, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis að Rauðalæk 61 hjá Tómasi Guðmundi Guð- jónssyni. Til sölu Sunbeam 1250 ’72, ekinn 27 þús. km, útvarp og nagladekk fylgja, verð 310 þús. Útborgun. Slmi 52391 eftir kl. 7. Til sölu Peugeot 404 station 7 manna, árg. 1972. Simi 93-2195. Vii kaupa Moskvich fólksbil, árg. 1970-1971, verður að vera góður blll. Uppl. I slma 51438 kl. 21-23. Tilboð óskast I Skoda 110 L árg. ’71, keyrðan 55 þús., nýupptekin vél. Uppl. hjá sölumanni hjá Agli Vilhjálmssyni. Moskvitch sendiferðablllárg. ’72, VW árg. ’67 1300 og Vauxhall Victor ’65 til sölu. Uppl. I sima 92- 7150 Og 52266. Til sölu Morris Marina 1-8, 4ra dyra, árg. 1974, ekin 12 þús. km. Uppl. I slma 42107 I hádeginu næstu daga. óska eftir blæju á rússajeppa. Slmi 52853 eftir kl. 7 á kvöldin og 53343 á daginn. Óska eftir að kaupa ameriska 6 cyl. vél I Willys, helzt Buick V 6. Uppl. I slma 51411. Ford Zodiac ’58 til sölu, óryðgað- ur og I góðu lagi. Á sama stað ósk- ast rafsuðuvél (transari), ca. 200 amper. Simi 92-6591. Volga árg. ’65til sölu, nýupptekin vél. Nánari uppl. I slma 28195 eftir kl. 7. Til sölu Moskvitch ’60, skoðaður ’74, ný dekk, þarfnast viögerðar. Verö 8.000.-Uppl. Nýlendugötu 19 b, uppi. VW '63 fæst I skiptum fyrir nýrri bfl, helzt Cortinu, milligjöf stað- greiösla. Uppl. I sima 17333. ------------------------1--------- Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Sími 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Til sölu Fiat 850 ’67, nýupptekin vél, en þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I sima 72951. Vil kaupa gegn staðgreiðslu VW 1200 eða 1300 árg. 1969-72. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. I síma 17013 milli kl. 5 og 7. Vil kaupaFiat 1800 ’64, vélarlaus- an eöa með ónýtri vél. Uppl. i slma 36457 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda 1000 MBárg. ’69 til sölu, lít- ilútborgun. Uppl. I síma 30043 eft- ir kl. 5 I dag og næstu daga. Renault R 8 ’64 til SÖlu. Uppl. I slma 72442 eftir kl. 5,30. Vauxhall Victorárg. 1965 til sölu, selst til niðurrifs, góð vél, gir- kassi og drif ásamt fleiru. Uppl. I slma 42128 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Citroén ID 19 árg. ’67, góður og fallegur bill. Ný sumar- dekk og fjögur snjódekk, nýtt út- varp, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Uppl. I slma 42507 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu er Trabant st árg. ’64, gangfær, er á skrá, skattur ’74 greiddur, þarfnast lltilsháttar viðgerðar fyrir skoðun, ódýr. Til- valið fyrir laghentan mann. Uppl. I slma 43346. BIll—Trilla. Til sölu sendibifreið, Mercedes Benz 508 D árg. ’70, ný- innflutt, talstöö, mælir og stöðvarleyfi getur fylgt. Til sölu er á sama stað 2ja tonna trilla. Uppl. I sima 41929 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýinnfluttur mjög fallegur Ford Maverick til sölu eða I skiptum fyrir smærri bil, helzt Citroen GS. Uppl. I slma 86258 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Volkswagen árg. ’64. Uppl. I slma 42016. Óska eftirað kaupa vel með far- inn og lítið keyrðan Volvo 142 ’72 eöa ’73. Staðgreiösla. Uppl. I slma 83007. Til sölu Willys jeppi árg. ’66, skoðaður ’74, skipti möguleg.: Uppl. I sima 92-1301 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Austin Mini 1971. A sama staö óskast vélar- og gírkassalaus Volkswagen eða með lélegri vél. Uppl. I síma 92-2230 eftir kl. 5. Volvo Duett árg. 1962 til sölu. Uppl. I síma 86085. Tilboð óskast I VW bifreið árg. 1970, skemmda eftir veltu. Til sýnis á bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5. Volkswagen 1963 og endurbættur 1959 til sölu til niðurrifs, ágæt vél, einnig ný hægri VW framhurð. Slmar 13285 og 34376. Til sölu Chrysler 160 GT árg. ’72, ekinn 26 þús. km, vel með farinn. Slmi 71283 eftir kl. 6. Bflasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Til söIuTaunus 12 M ’63, þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 84490 eftir kl. 18. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandarlskra bila á stuttum tlma. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. HÚSNÆÐI í 3ja herbergja Ibúð til leigu I Norðurbænum i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 53527. Einstaklingsherbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 36057. Til leigu er 4ra herbergja ibúð á háskólasvæðinu. Tilboð er greini fjölskyldustærð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 22. júni merkt „770.” Stór 3ja herbergja ibúð við Leirubakka til leigu frá nk. mánaðamótum. Tilboð óskast sent VIsi fyrir nk. þriðjudags- kvöld merkt „Leirubakki 783”. tbúð til leigu. Þriggja herbergja ibúð i Háaleitishverfi til leigu frá 1. ágúst með eða án húsgagna. Tilboð merkt „Reglusemi 1436” sendist augld. Visis. Stórt herbergi til leigu fyrir reglusama konu. Simi 26652. Eitt skrifstofuherbergi til leigu I miðborginni. Uppl. I sima 22755. tbúö til leigu, 4 herbergi og eldhús i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Simi 23271. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. HIÍSNÆÐI ÓSKAST Iteglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I Reykjavik eða nágrenni sem fyrst.Uppl. I sima 28246 eftir kl. 6. Tvær ungar stúlkuróska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð frá og með 1. júli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19951 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Ungt par óskareftir ibúð, tveggja herbergja, einhvers staðar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 21931. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu strax. Meðmæli og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 40385. GrindvIkingar.Ung stúlka með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst eða fljótlega. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 92- 8304. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast frá 1. ágúst eöa 1. sept. góðri um- gengni heitiö, einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið I sima 30281 eftir kl. 5 e.h. ibúðóskast til leigufrá l.júll, 4ra herbergja, hjón meö 2 börn, stúlka 13 ára og strákur 16 ára. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 37606. Vantar herbergimeð eða án hús- gagna. Uppl. i slma 16631 milli kl. 7 og 8. Eitt herbergi og eldhús eða eldunaraðstaða óskast. Uppl. I sima 23179 eftir kl. 14. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, er ein I heimili með dóttur I námi úti á landi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 34970 eftir kl. 18.30 i kvöld og næstu kvöld. Tvibreiður svefnsófi og sjónvarp til sölu. A sama stað óskast lítil ibúð til leigu. Slmi 23096. Reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu litla Ibúð. Sími 71397 eftir kl. 6. Óska eftir vinnuskúr. Upplýsing- ar I sima 33309. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt I Kópavogi. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. I slma 40449 eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftir Htilli Ibúð, l-2ja her- bergja, strax. Uppl. I slma 85958 eftir kl. 6. Óskum eftir lltilli íbúð til leigu. Uppl. I sima 25500 til kl. 4 á föstu- dag. Óska að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Simi 27589. Msmmm Sumarvinna. Viljum ráða mann til fjölbreyttra starfa I sumar. Enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að hafa bifreið til umráða. Tilboð sendist VIsi fyrir föstudagskvöld 21. júni merkt „840”. Starfsstúlkur óskastá pressur og fl., ekki yngri en 20 ára. Þvotta- húsið Drifa, Borgartúni 3. Simar 12337 og 10135. Stúlka óskast I sveit, ekki yngri en 25 ára. Má hafa með sér barn. Uppl. I sima 42133. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211 I vinnutima. Stúlka með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa. Sanitas hf. Simi 35350. Bflstjóri með meirapróf óskast nú þegar. Sanitas hf. Simi 35313. Maður óskast til léttra afgreiðslu- starfa i varahlutaverzlun hluta úr degi. Uppl. I sima 43666. Ráðskona óskast I sveit á Suður- landi. Uppl. i sima 37544. ATVINNA OSKAST Maður vanur rafsuðu og argon- suðu óskar eftir vinnu. Uppl. I sima 26954. Tækniteiknari óskareftir starfi á teiknistofu, hálfan eða allan dag- inn. Onnur störf koma til greina. Uppl. I slma 84876. Stúlka, 28 ára, óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Vön af- greiðslu. Góð ensku- og dönsku- kunnátta. Margt kemur til greina. Simi 71841. 22ja ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu, sem hægt er að taka heim. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 23404. Áhugasamur piltur á 17. árióskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i slma 42031. SAFNARINN tslenzkt frimerkjasafn til sölu, verð samkvæmt verðlista 5000 sænskar krónur. Hringið I sima 14604 kl. 5-8 næstu daga. Frímerki. Mikið og fallegt úrval af erlendum frimerkjum fyrir liggjandi. Seld I stykkjatali á kr. 3.00 hvert frímerki. Safnara- búðin, Laugavegi 17. 2. hæð. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A Slmi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.