Alþýðublaðið - 30.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1922, Blaðsíða 1
43-eflO jAt «f .AlþýOufiolckiv 1922 Mánudaginn 30 janúar 24 tölublað Sigur alþýðunnár. ."¦¦•' -|. Q. ''( \ ¦¦"' . ¦ Alþýðuflokkuríun eykur á tveim árum bæjarstjórnaratkvæði sín um meira en helming, eða úr 807 atkvæðum 31. jan. 1920 upp i I757 atkvæði á laugardaginn. Auðvaldsatkvæðin hriðfækka frá í fyrra, eins og rettmætt er. — Með sama áframhaldi hefir flokkurinn yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða við næstu bæjarstjórnarkosningarl KosnÍEgarcár á Jaugardaginn voru sóttar af miklu kappi. Hóf -ust þær kl. 10 árdegis, eða tveicn tfmumr fyr en'ivaat ejyi en voru ;þó eigi um garð gengnar fyr en fal. hálf fcólf um uóttina. Talning atkvæða byrjaði kl. að ganga •eitt, og var lokið kl. hálf sex að morgni sunnudags Að frátöldum auðum seðlum og ógildum, sem voru eittbvað Jnnan við 30, voru greidd 4857 mtkvæði, og féllu þau þannig: Alistinn 3100 atkv. Blistinn 1757 atkv. Hom A-Iistinn því aðeins að þrem mösnum, í stað fjögra, er auð valdsblöðin höfðu talið sér vísa, «n B Hstinn (Aiþýðuflokkurian) kora að þeim tveim efstu á s;fn- mm Hsta, þeim Héðni Valdimars syni og Halibirni Halldórssyni, eðá einmi't þeim mönnunum, sem auðvaldsblöðin höfðu hamast mest á móti. Má nærri geta, hvflík gremja og reiði hefir gripið brodd- £>orgarana og auðvaldesinnana, þegar þeir vöknuðn á sunnudags morguninn ög h'eyrðu að þeir Héðinn og Hallbjörn, sem þeir hat* ein's og pestina, voru orðnir ^biéjarfuljtrúar. Við bæjarstjórnstrkosningar þær, er fóru fram næst á uadan þess suni sfðustu, en það var 31. jaw. 1920, fékk Alþýðuflokkurinn ekkí •neraa 807 atkvæði. Þar sem fbkk- urina fékk nú ^757* átkvæði, þá inernur aukning atkvæða meira en helœicg , (um það bil 120%), óg má sjá á því, að með sama á- framhaldi hefir Aiþýðuflokkurinn við næstu bæjarstjórnarkosningar, sem fara fram eftir tvör ár, lang. samlega meiri hluta atkvœða hir í hofuðborg íslands. En allir vits, að það hefir aldrei verið áður flokkur hér á landi, sem var fast- ara skipulag á, en er hjá okknr í Alþýðuflokknum. Aílir vita því, að það fólk,-sem fylgir flokknum, það fylgir honum, en leið slíks flokks Ilgguræflð fram á við, og upp á við • Það eru nú sex ár sfðan Alþýðuflokkurinn var stofn aðar, og þa^munu- ekki líða önnur sex, þangað til sýnt verður um það, hver eigi að ráðx ís- landi í framtfðinni: alþýðan eða auðvaldið. * Annan mælikvarða fyrir fram- gangi Alþýðuflokksins má fá með því að bera, samsn þéssar bæjar- stjórnarkosningar bg alþingiskosn- ingarnar í fyrra. Lögia um kosn- ingarrétt til bæjarstjórnar' eru sVö herfilega ranglát ög vitlaus, að það eru langtum færri sem at- kvæðisrétt hafa til bæjairst|órnar- kosningar en til þings. Það er því eðlilegt að atkvæðataian nu sé lægri en í fyrra, þar'sem vitanlegt er að flokkuíinn á möig hund.-uð atkvæði út á sjó, sem ekki íengú að kjóss nú, og s,ð œörg hundruð mRnns sem hafa atkvæðisrétt tii alþingis hafa ekki atkvæðisrétt til bæjarr tjóruar, af því sá réttur er bundinn þvf að gjalda f bæjarsjóð. Samt er atkvæðatalan nú að eins 38 atkvæðum legri hjS Alþýðu- flokknum en við þmgkosningarnar, en hjá auðvaldsliðinu htfir at- kvæðunum fœkkað um 732 atkv., eins og sjá má á því að Alþýðu- flokkslistinn i fyrra fékk 1795 at- kvæði, „en auðvaldslistarnir sam tais 3832 atkv. (A-listran = Jón Þorl. 1463 atkv, Clistinn = Vís- islistinn 1404 atkv. og Doddalist- iun 965 atkv.) f raun og veru hefði áuðvaldið átt að fá hlutfalls iega fleiri atkvæði f ár, þar sem það var nú sameinað,, og auðvalds máltóiin Mgbi. og Vfsir samtaka i að rægja mennina á Alþýðúlist- anum, eada haíði auðvaldið fast- lega búist við að koma fjórum að af sfnum lista. Var alls eigi óeðH- legt að það gerði sér þæi vonir, þvf ef auðvaldinu hefði ekki hrak- að frá f íyrra, átti það að fá meira eri hálft sjötta hundrað at- kvæða frara yfir það er raun varð á, miðað við atkvæðatöluna sem Alþýðuflokkurinn fékk. En til þess að koma að fjórum hefði það þurít að fá 415 atkvæði uœfram það sem það fékk, eða 3515 at- kvæði, í stað 3100, Það sem 'þó er mest um vert um þenna sigur AÍþýðuflokksins er það, að hann feefir komið sð tveim mönnum, sem reynzlan mua sýna að verði auðvaldinu afar harðir f faorn að taka, og þvi al- þýðunni ágætir íulltrúar. En hvað um þessa þrjá nýju íulltrúa suðvaldsinsf Ætli að það sé nú svo veí ánægt með þá? Það er spá mfn, að auðvaldinu reynist lítið meira gagn að þeim en að hvítu tuskunum sem tveir þeirra báru á handleggnum dag- inn sem þeir eru frægastir fyrirl En munið, Alþýðuflokksmena, að við megum ekki sofa, þó við höfum sigrað! Ólafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.