Vísir - 20.07.1974, Blaðsíða 14
14
Vísir. Laugardagur 20. júlí 1974.
SKÁKBsm
10ÁRAGAMALL
OG STÓÐ í
ÞEIM ELDRI
OG REYNDARI!
Fyrir skömmu var haldiö al-
þjóölegt skákmót i Ilford á Eng-
landi. Þar tefldu flestir efnileg-
ustu skákmenn Englendinga á-
samt útlendum gestum. Upp-
gjörsins milli ensku skákmann-
anna var beöiö með sérstakri eft-
irvæntingu, þvl aö þarna voru
mættir Keene, Basman og Tony
Miles, sem sigrað hefur á hverju
mótinu á fætur öðru aö undan-
förnu. Tefldar voru 6 umferðir
eftir Monrad-kerfi og i 1. og 2.
sæti uröu Miles og Mestel meö 5
1/2 vinninghvor og ætti þessi sig-
ur aö veröa Miles gott veganesti á
heimsmeistaramót unglinga, sem
fram fer á Filipseyjum I ágúst
n.k.
A mótinu I Ilford vakti frammi-
staöa yngsta keppandans, hins 10
ára Julians Hodgson, mikla at-
hygli. Hann fékk 4 vinninga, jafn-
marga og alþjóðlegi skákmeist-
arinn Sarapu frá Nýja-Sjálandi
og var aöeins 1/2 vinningi á eftir
Keene. Miðað við árangra
Spasskys og Karpovs 10 ára er
Julian jafn Spassky að stigum, en
nokkuö á eftir Karpov. Hvort
hann á svo eftir aö feta I fótspor
þeirra, verður framtiöin aö skera
úr um. Við skulum þá lita á fjör-
uga vinningsskák sigurvegarans.
Hvitt: A. Perkins
Svart: T. Miles
Enski leikurinn
1. c4 c5
2. Rf3 Rf6
3. Rc3 Rc6
4. g3 d5
5. cxd5 Rxd5
6. Bg2 g6
7. Db3 Rd-b4
(Á Hastings-skákmótinu 1973-74
lék Miles gegn Szabo 7 ... Rb6, og
hvitur náöi betri stöðu. Hér kem-
ur endurbót).
8. a3
(Tvieggjaður leikur. Til álita
kom 8. Re4).
h6
g5
19. Dh4
20. Rg-e4
21. Rxg5
(Siöasta tilraun hvits til sóknar.
Ef 21. Dh5 Rd-b3 með hótuninni
f5.)
21.... hxg5
22. Dxg5 Bc6
23. 0-0
(Ef 23. Bxe7 Rf3+ 24. exf3 He8 og
vinnur).
23 Bf 3!
K« K *
t 1 IIJL
* #
%
Sl 15 A t
& i tt &
a s
(Býöur upp á skemmtilega gildru
eftir 24. Bxe7 Hxc3 25. Bxd8 Rf3
mát.)
24. Hf-el Bxe2!
25. Bd5 e6
26. Be7 Dxd5!
(Staöan er orðin hin skrautleg-
asta og flestir menn standa
„ofani”.)
27. Rxd5 Rf3+
28. Kg2 Rxg5
Hvltur gafst upp, þvi aö hann
kemst ekki hjá liöstapi.)
Og ekki má gleyma undrabarn-
inu.
Hvítt: Julian Hodgson
Svart: S. Bush
Pirc-vörn.
8....
9. Ddl
10. b4
Ra5
Rb-c6
(Hvitur verður að tefla rösk-
lega úr þvi sem komiö er. Ef 10.
d3 Be6 11. Rd2 Rd4 og hvitur er
illa staddur).
10.....
11. axb4
12. Da4+
13. Ba3
14. Df4
15. Rg5
16. Bd5
17. Ba2
cxb4'
Rxb4
Rb-c6
Bd7
Bg7
0-0
Be8
(Hvltur hefur ráðið feröinni
fram til þessa, en nú kemur gagn-
sókn svarts).
17. ...
18. Hcl
Rd4
Hc8
1. e4
2. d4
3. Rc3
4. f4
5. Rf3
6. Be2
7.0-0
8. e5
9. a4
10. Ra2
11. a5!
12. Bd2
13. Rxb4
14. Khl
15. Rd3
16. Ha4
17. Dal
18. Bxa5
19. Hxa5
20. exd6
21. Da4
22. Db4
23. Dxb6
24. Hf-al
25. BÍ1
26. Rxd4
27. Hb5
Jóhann
d6
Rf6
g6
Bg7
0-0
c6
b5
Re8
b4
Db6?
Dxa5
Rd7
Db6
Rc7
a5
c5
cxd4
Hxa5
Bb7
exd6
Bc6
Rd5
Rd7xb6
He8
Bh6
Bb7
Gefiö.
örn Sigurjónsson.
VISIR flytur nýjar fréttir
\ yísiskrakkamir bjóða fréttir sem
skrifaðar voru 2 / klukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kL hálf eílefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
Jfr' lyrstur meó
« fréttimax
VISIR