Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Laugardagur 27. júli 1974. 11 MIKKI MÚS Þessi litla vasatölva kemur í veg fyrir, að ég fái of margar kaloriur l--------- meðan ég er i x---■p*g/N megrunarkúr! ,-------1 .. Þrir bitar af rauðkáli, 48 kaloríur Þrír bitar nautabuff, 52 kaloríur Hrásalad .25 kaloríur Ég geymi 500 kaloríur fyrir stórkostlegan dessert! Ég ætla ekki að borða einn einasta bita af þessum málsverði "7 íviðbót! ________J En ég hélt, að kúrinn leyfði, að þú borðaðir samtals 812 kaloríur! Látum os's sjá...nú er ég búin að fá 312 kaloriur! Hann gerir það Custer var með Já, ég fer sem hinn f rægi Custer hershöfðingi, sem slátraði ^ mörgum ji- Indjánanum! J Ég geri ráð fyrir því, að þú farir bara með þá beint í sláturhús! Hvað er þetta? Bítill sléttunnar? Verðurðu Er þetta grímubúningurinn, sem þú tókst á leigu fyrir grimu- ballið í kvöld? viðeigandi, að ég klæðist sem hers- höfðingi, þar sem ég er skólastjóri örvaheldu vesti? icationa; Likur hverju? ...hestinum? Er ég ekki likur því, þegar Errol Flynn þeysti um á gæðing sínum í gervi Custers i biómyndinni? Distributeá by Kfng Featurea Syndtcatc. Aggi, er öruggt, að enginn annar klæðist gervi Custers hers- höfðingja í kvöld? Sitting Bull? Tryllta hross? Rauða ský? Eitthvað um tuttugu af okkurætlum, klæddir sem Indjánar!! ARCHII Ungi, og tveir stórir rauðir fuglar Ehh...það er kominn timi til að þú....þú ....af því að...sko, það sem ég er að segja er...ehhh.... Ehh...nei, vá... sjáðu, eru þetta ekki fuglar? Þessir stóru hljóta að vera mamman Jamm pabbinn i Auðvitað — og haf ðu ekki áhyggjur! Krakkar nú á dögum vita meira um þessi mál en við gerðum hér áður fyrr. Sagðirðu honum allt um staðreyndir lifsins?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.