Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 27. júll 1974. „Vöröur” muldraöiLukahlágt. „Kyrrir unz hanner genginn I visir OG AUGLYSINGAR AFGREIÐSLA verða til húsa frú og með mánudeginum 29. júlí að HVERFISGÖTU 44 vism Sími 86611 Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Þórufelli 16, taiinni eign húsfélagsins, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. júli 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nouðungaruppboð '•» ,*<• bíllinn !!!í íikASAl* ' /jJP Hverfisgötu tó Sími 14411/ ~WL Citroén ID ’71 Fíat 132 1600 ’74 Fíat 600 ’72 Ffat 850 ’72 Peugeot station ’67 Vauxhall Viva ’70 Chrysler 160 ’71 Opið á kvöldin kl. 6-10, laugardaga kl. 10-4 e.h. sem áuglýst Var i 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Hraunteig 24, þingl. eign Theodórs Kristjánssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri, miðvikudag 3. júlf 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njáísgötu 49 - Simi 15105 TÓNABÍÓ Hnefafylli af dínamíti Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERG- IO LEONE, sem gerði hinar vin- sælu „dollaramyndir” með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar”. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LAUGARASBIO Mary Stuart Skotadrottning Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum . og Cinemascope með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Slaughter Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarisk litmynd, tekin i TODD-A-0,35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin Slaughter svlkur engan- Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella Stevens. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7 9og 11. VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABILA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud: kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00; fimmtud. kl. 7.00-9.00-föstud. kl. 1.30-3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud: kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00. Holt—Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. , V.esturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaförður. - Einarsnes ■ fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.