Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 15
Vfoir. Laugardagur 27. júll 1974. 15 ekkerT^N Þú veizt aö þetta er lif fyrir mann með minar gáfur — ætti ég ekki að fara um og hitta ------, fólk? LEIGAN ^ Þarna er tækifærið til að „ hitta fólk — æfðu þig. llægviðri, skýjað. úr- komulaust að incstu. Hiti 1» til 14 stig. Heiðarleiki i sögnum borgar sig venjulega bezt, þegar fé- lagi hefur opnað — það er að segja frá lit sinum — en smá frávik geta oft komið að góð- um notum, einkum þegar spila þarf upp ,,á sveiflu”. Það sýnir eftirfarandi spil vel, en þaö kom fyrir i sveitakeppni. A 62 V A K D 9 2 ♦ 9 4 3 * Á 8 4 A 83 • Á 10 9 5 4 ¥ 10 5 4 3 ¥ 87 ♦ A D 6 2 ♦ K 8 5 + D95 + G73 A K D G 7 ¥ G 6 ♦ G 10 7 «+ K 10 6 2 Eftir að norður opnaði á einu hjarta sagði suður eðli- lega 1 spaða. Við tveimur hjörtum norðurs stökk suður svo i þrjú grönd. Vestur spil- aði úr tigli — vörnin fékk f jóra slagi á tigul og spaðaás. Tapað spil. Á hinu borðinu opnaði norð- ur einnig á einu hjarta, en suð- ur, sem var að undirbúa þrjú grönd, sagði tvo tigla. Norður sagði hjarta aftur og nú stökk suöur i þrjú grönd. 'Vestur spilaði út spaðaátta — reyndi að „hitta á” lit félaga sins og gerði það vissulega að nokkru feyti. Austur tók á ásinn og suður var aftur nógu „sniðug- ur” — lét spaða gosa á stund- inni. Austur spilaði spaða á- fram og það var, sem suður vildi. Hann tók á kónginn — reyndi að láta lita svo út sem vestur ætti drottninguna — og þegar hann hafði svo tekið hjartaslagi sina.hafði austur kastað tveimurspöðum. Suður vann þvi ekki aðeins þrjú grönd heldur fjögur. Austur gekk illa i gildruna. Ef vestur hefði átt spaðadrottningu fjórðu. hefði hann ekki spilað út spaðaáttu — það gat gengið með drottningu 3ju, en hvers vegna kastaði suður þá gosan- um? — Um það átti austur að hugsa betur, þó vont geti verið að forðast þau „brögð” sem suður beitti. 1 borgarkeppni Moskvu—Leningrad 1959 kom þessi staða upp i skák Vasil- cuk og Kondratjev, sem hafði svart og átti leik. 20....Re5 21. Dg3 — Rg6 22. Bf6! — Kh7 23. Bh5 gefið. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. föstudags, ef ekki næst i ‘heimilislækni simi 11510. ' Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöalireppur Nætur- og helgidagavarzlá ^ upplýsingar i lögreglu-’ varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 26. júli til I. ágúst cr i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þáð apótek. sem fyrr er iiefnt’ annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 ár- degis. Ræðuefni: Byggt á bjargi. Dr. Jakob Jónsson. Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Ifafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er i Heilsuverndar- stöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviiiö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreiö simi 51336. Grensársprestakall. Lesmessa i Háteigskirkju kl. 10. Séra Arn- grimur Jónsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómpróf- fastur. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. A þessum verðhækkunar- — Hvers vegna er það aðeins, tlmum hef ég ákveðið að hætta að þegar þú borðar hjá mér, sem þú kaupa hluti — sem maður getur biðúr borðbæn? ekki fengið. TILKYNNINGAR Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Ódýrferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar Úr- val. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til Kaupmannahafnar, 7. ágúst-11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur verið ákveðið, vegna mikillar eftirspurnar, að bæta við þremur ferðum til Kaup- mann'ahafnar, þar sem farseðill- inn gildir i 1 mánuð. 17. ágúst-4. sept.-og 12. sept. Verð kr. 12.000.-. Feröaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu og aðra þjónustu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna vill benda félagskonum sinum á, að vegna mikillar eftirspurnar i hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni úrval, simi 26900. Hljómleikar karlakóra. Karlakórarnir Svanir á Akranesi, Fóstbræður i Reykjavik, Karlakór Reykjavikur, Karlakór Keflavikur og Þrestir i Hafnar- firöi halda sameiginlega hljóm- leika i Háskólabiói laugardaginn 27. júli kl. 14.30. Kórarnir syngja 3 lög hver og siðan allmörg lög saman. Alls koma um 200 manns fram á hljómleikunum. Pianóleik annast Guðrún Kristinsdóttir ,og Agnes Löwe. Meðal einsöngvara er Kristinn Hallsson, óperusöngv- ari. Aðgöngumiðasala i Bóka- verzlun Lárus Blöndal og við inn- ganginn. Samband islenzkra karlakóra. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Sunnudagsgangan: KL. 13. Djúpavatn og Sog. Verð 400 kr. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag islands. Snmarleyfisferð 27/7-1/8. Laki — Eldgjá — Fjalla- baksvegur syðri. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Um helgina verða bilar F.t.B.: (Staðsetningúm breytt eftir að- stæðum). FIB 10 Mosfellsheiði við Kjósar- skarðsvegamót. FIB 2 Mosfellsheiði við Grafningsvegamót. FIB 8 Vegamót Sogsvegar og Laugarvatnsvegar. FtB 1 Vegamót hjá Þrastarlundi við Sog. FIB 5 Vegamót Uxahryggir — Kaldidalur. FIB 6' Kranabill staðsettur á Selfossi. FIB 11 Umsjón og eftirlit á Þing- vallasvæði. FIB 13 Út frá Hvolsvelli. FIB 20 Viðidalur. FIB 17 Austur frá Akureyri. FIB 18 Hlustun Akureyri. Aðstoðarbeiðnir gegnum Gufu- nesradio 91-22384 og aörar strandst. landsimans eða lög- reglu og talstöðvarbila. Einnig gegnum rás 19 á C B talstöðvum. Bifreiðaeigendur eru hvattir til að leggja ekki upp i ferðalög nema á vel útbúnum bifreiðum. Ómissandi varahlutir: Helztu hlutir i rafkerfi, viftureim, gott varadekk tjakkur og felgulykill. Þjónustutimi F.I.B.: 14-21 laugardag og 14-23 á sunnudag. A Þingvallasvæði hefst þjónusta kl. 6.30 á sunnudag. Simsvari F.l.B. er 33614. SKEMMTISTAÐIR Glæsibær. Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi. Hótel Saga. Haukur Mortens. Lcikhúsk jallarinn. Leikhústrióið. llótel Borg. Lokað. Tjarnarbúð. Sunshine. Silfurtunglið. Sendlingar. Skiphóll. Lokað. Tónabær. Brimkló. Veitin ga luisið Borgartúni 32. Kaktus, Bendix. Lindarbær. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Bústaðakirkja. Helgistund kl. 9. Vinsamlega athugið breyttan tima. Séra Ólafur Skúlason. K.F.U.M. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2B kl. 8.30. Árni Sigurjónsson lalar. Allir vel- komnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Arni Pálsson. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Bo Jonsson, Kristniboði frá Japan, talar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.