Vísir


Vísir - 31.07.1974, Qupperneq 2

Vísir - 31.07.1974, Qupperneq 2
2 Vlsir. Miövikudagur 31. júll 1974. vimsm: Hefur þú dvalið á erlendri sól- baðsströnd? Ingimar Axelsson, sjómaður. — Nei, aldrei. Ég hef ekki haft neinn sérstakan áhuga á þvi, þó það gæti kannski verið gaman. 1 veðri eins og núna er, ætti enginn að þurfa að sækja suður eftir. Frek- ar vildi ég þá fara að vetri til. Birgir ólafsson, skrifstofustjóri. — Já, það hef ég gert margoft, aðallega i þeim tilgangi að komast I sól og sumar, en stund- um hef ég þó verið að vinna þar. 1 sumar fer ég hins vegar ekki, sumarið á Islandi er það gott. Annars fer ég á haustin, þegar ég fer. Sveinn Valdimarsson, verkamað- ur. — Nei, ég hefði nú að visu áhuga á þvi, en það er nú ekki æskilegt að vera að fara út á svona góðum sumrum. Maður ætti þá frekar að fara á haustin. Ætli þeir sem sækja suður á bóg- inn séu ekki að leita að fjölbreytt ara skemmtanalífi og tilbreytni. Karl Valdimarss., bílstj. — Nei, ég hef aldrei gefið mér tlma til þess, þótt mig langi. Það er vegna þess, að ég er búinn að aka um landið allt og langaði þvi að breyta til. Hér á Islandi eru hins vegar margir dásamlegir staðir, sem fólk sniðgengur. Borgar- fjörður eystri er til dæmis alveg dýrlegur i góðu veðri. Sigrlður Jóhannsdóttir, kaup- maður. — Nei, ég blð betri tlma. Ég hefði ekkert frekar áhuga á baðströndum en öðrum fallegum stöðum. örlygur Þorkelsson, vélamaður. — Nei, ég hef veriö I siglingum og látiö það nægja til þessa. Ef ég færi hins vegar, veldi ég nú frekar Norðurlöndin en sólbaðsstrendur. Bóstaðurínn ekki nógu stór fyrír 25-30 myndasmiði — en hefðu 3-4 til viðbótar rúmast þar? ,, Ráðher rabústaðurinn er ekki nógu stór til að rúma 25-30 ljósmyndara og blaðamenn við athöfn sem þessa”, sagði Hannes Jónsson, blaða- fulltrúi rikisstjórnarinn- ar, er hann hringdi og skýrði nánar ástæðu þess, að ljósmyndari Þjóðhátiðarnefndar og tveir ljósmyndarar aðr- ir urðu að hima utan dyra við ráðherrabú- staðinn meðan ljós- myndari Timans fékk einn aðstöðu i bústaðn- um til myndatöku. Guömundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri i forsætisráðu- neytinu, sagði i viðtali við blaðið, að hér væri ekki við Hannes Jóns- son að sakast, hann hefði i einu og öllu farið eftir fyrirmælum ráðu- neytisins. Hannes Jónsson kvaðst lita á þetta sem fyrirgreiðslu við frétta- menn af hálfu ráðuneytisins, ekki öfugt. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa vitað, að svo fáir menn væru utan dyra, sem áhuga hefðu á myndatöku. Varðandi ljós- myndara Þjóðhátiðarnefndar, Kristján Magnússon, sögðu báðir, Hannes Jónsson og Guðmundur Benediktsson, að veizla þessi hefði verið haldin á vegum for- sætisráðuneytis, ekki þjóð- hátiðarnefndar. Þess má þó geta að þjóðhátiðarnefnd heyrir beint undir forsætisráðuneytið og er þvi eigi fjarskyld málefnum ráðu- neytisins. Hannes Jónsson kvað engan hafa reynt að hafa samband við sig, en hann var inni i bústaðnum I veizlunni og hafði að sögn ekki hugmynd um, að ljósmyndararn- ir reyndu að komast inn. Eins og fram kom i blaðinu i gær lita blaðamenn og fulltrúar rikisvaldsins nokkuð ólikum aug- um á', hvernig vinna beri að ýmissi fréttaöflun. Ekki hefur blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar þó fundið neina hvöt hjá sér til að reyna að finna einhvers konar málamiðlun. Hefur samstarf milli þessara tveggja aðila þvi oftlega gengið nokkuð brösótt fyr- ir sig. Er það að sjálfsögðu I hæsta máta óeðlilegt, og væri æskilegt, að meira samráð væri haft við blöðin sjálf um fram- kvæmd á ýmsum málum, er þau varða. Nú mun ráðuneytið trúlega þurfa að standa i málavafstri út af „árás á lögverndaðan iðnað”, sem iðnlærðir ljósmyndarar telja, að þarna hafi verið gerð á stétt sina. Frá sjónarhóli Visis litur málið þannig út. Myndatakan fór fram á hádegi. Möguleiki var á þvi að taka 2-3 myndir inni i ráðherra- bústaðnum og koma einni mynd á útsiöu I blaðinu, sem kom út kl. rúmlega 13 sama dag. Af þessu gat þó ekki orðið, einmitt fyrir „fyrirgreiðslu” blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar. —JBP— Aðeins „rétti" ijósmyndarinn fékk aðgang: Þjóðhátíðarnefndar utan dyra Maður h afður Það vakti athygH i gær, þegar fuiítrúar erlenrtra rikja voru að afheurta gjaíir ti* þjrtðarinnar I tiiefní af þjófiháUft. aft Ijós* mynrtari ÞjöfthiUiöarnefndar, Krlstján Mugnússon, fúkk ekki aft fara inn I Ráöhcrrabústaöinn til þess aft taka mymtír né heldur nðrír ijósniyndarar. Lögregluþjónar viö inngangmn, sögöu, aft Hannes Jónsson blaöa- fulítrúí rikísstjórnarinnar beföi mæit svo fyrir, aft enginn úr hópí bíaöamanna og Jjösmyndara mætti fara ínn nema Ijósmyndari Tímans og sjónvarpsrnenn. Fylgdi þaft meö. að ijosrnynderi Timans myndrláta hlööunum i té myndir frá afhendingunni seinna um daginn, sem var og gert. VíÖ svo búíft urftu blaftarnenn aft snúa frá. Visir lagfti þá spurningu fyrir Hannes Jönsson i rnorgun, hvers vegna annar ijósmyndari heföi ve.riö fengrnn til aft mynda gjafa- afhendinguna, þegar Ijósmyndarí Þjófthátlftarnefndar heföi verift til staðar. Hannes sagftist ekki vilja svara spurningum, tii þess aft þær yrftu birtar, heldur afteins fræða blafta- manninn sjáUan um þaft, sem spurt var. Þess vegna veröa út- skýringar hans aft faíla níftur Vfsir rædrtí viö Mats Wibe Lund ijijsmyndara, sem er i stjórn I/jósmyndarafélagsins, um þetta mál. „í svona tilfellurn hef ég aldrei vilaft þannig farift aft, aft sú aftili sem mynda skal hjá. velji ijós- myndara. Venjan hefur veriö, aft biöftin koma ser saman um einn Ijósmyndara, ef farift er fram ó þaö, ogsfftan iætur hann hinuin blöftunum myndir i té. En ef rfkis- stjórnin hefur ráftift þennan Ijós- myndara, þá er þaft óleyfiiegt. Biaöaijósmyndarar mega ein- göngu vinna fyrir sin eigm bföft. Þeir rnega ekki taka aft ser verk- efní úti i bæ. Þó hafa þeir leyfi til aft selja myndir umfram þaft, sem þeir taka fyrir biöö sfn, ef mvndatakan er á vegum blaösins”, sagöi Mats. Mats bætlí þvi viö, aö eí i Ijós, kæmi, aft ijósmyndari Tfmans hefftí veriö einí ijósrnyndannn þarna, þá rnyndi Ljósmyndara- féiagift ekki láta þaft aískipta- laust. ,,Þaft er alvariegt. ef rfkis- stjómin er aö velja blaftaijós- myndara i verkefni, sem hann hefur engin réttindi til aö sinna. Þaft er árós á iögverndafta iftn- grein”. --OH Þörftur Einarsson, fuUtrúJ i utanrfkisráftuncytinu tók aö sér ómakiö fyrir Hannes Jónsson, blaftafuUtrúa rfkfsstjórnarinnar, aft útskýra ákvSrÖun’Hannesar fvrir erlendn ijósmyndurunuin, Tii hægrí stendur Kristján Magnússon, ijósmynrtari Þjóöhátfftarnefndsr. Ljósm. Bj.Bj. HVAÐ Á AÐ VERA SÉREIGN MAKA? Allt, sem maki á við stofnun hjúskapar og öðlast I hjúskapn- um I arf eða að gjöf, skal vera séreign hans. Þetta er ein af niðurstöðun- um, sem samband norrænna kvenréttindafélaga komst að á i'undi, sem haldinn var i Finn- landi á dögunum. Varðandi eignir, sem aflað er i hjúskapnum, leiða núgiidandi lagareglur oft og einatt til ósanngjarnar niðurstöðu. Leggja þarf áherziu á, að sér- hver einstaklingur eigi að hafa rétt og skyldu tii að sjá sjálfum sér farborða án tillits til hjú- skaparstéttar. í framtíöinni eigi þvi iagaregiur um réttarstöðu hjóna að mótast af þessu grund- vailarsjónarmiði. Á meðan kon- ur hafa ekki almennt aðstöðu til tekjuöflunar til jafns við karla, er ástæða til að hafa lagareglur, er tryggi þvi hjóna, sem hefur litlar tekjur eða engar, hlutdeild i tekjum hins. —EVI— • LESENDUR HAFA ORÐIÐ DÝRÐARVEÐRIÐ OG INDRIÐI IIFr. simar og sendir Indriða G. Þorsteinssyni fyrirspurn og visukorniö: Hvaðan átti þetta dýrðarveður að koma með fullkomnu tilliti til veðurfræðinga okkar? Veðurguðinn, sem vegur og metur vikingaskipið í hendi sér. Gefur út lög svo gangi betur að greiða úr þvi sem aflaga fer. Allt er i heiminum háð þeim lögum scm hcrrann sjálfur markaði fyrst. Dagsvcrkið hefst meö dæmisögum úr dagbók meistarans Jesú Krists. Indriði G. Þorsteinsson, iromkvaomdastióri þidöhdtlSornofndar: „SVO KOM ÞETTA DÝRÐARVEÐUR EINS OG AF HIMNI SENT"

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.