Vísir - 31.07.1974, Blaðsíða 10
10
Vlsir. Miövikudagur 31. júli 1974.
Inc -- Im Reg U S Pat Oft.
uk' Syndicute. Inc.:
A meðan var
brotthlaupni
fillinn rekinn
stiu sinnar, og
Rutang leitaði
aö skýringu á hvarfi
O’Roohe og Lukah.
Hann er heillandi og
klár. Hvers
vegna var
ég næstum
drepinn til
að fá
viðvörun
Nauðungaruppboð
annaðog siðasta á Hrisateig 16, þingl. eign Hiimars Árna-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 2. ágúst 1974 ki.
13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 187., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Ferjubakka 14, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri,
föstudag 2. ágúst 1974 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Karlmaður eða kvenmaður
vanur bókhaldi óskast hálfan daginn eða
eftir samkomulagi að litlu fyrirtæki i
Kópavogi. Tilboð sendist Visi fyrir 5.
ágúst n.k. merkt ,,20”.
2ja-3ja herbergja íbúð
með húsgögnum óskast strax. Leiguupp-
hæð skiptir ekki máli. Tilboð merkt:
„208”.
Laus staða
Staða læknis við heilsugæslustöð á
Blönduósi er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 29. ágúst 1974.
Staðan veitist frá 1. september 1974.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu.
Ueilbrigðis- og
tryggingamálaráðuenytið
29. júli 1974.
Gistihúsið Hvo/sve///
SÍMI 99-5187
Miðsvæðis á Suðurlandi
Bjóðum góða þjónustu í nýju húsi
SKA TA A)
BÚOIJA 'SzzZ' Rekin af Hjalparsveit skala R eykjouik
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
TONABIO
Hnefafylli af dinamíti
>
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuð börnum vngri en 16 ára.
mvmmmim
Mary Stuart
Skotadrottning
Áhrifamikil og vel leikin ensk
amerlsk stórmynd I litum og
Cinemascope með ISLENZKUM
TEXTA.
Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave
og Glenda Jackson.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Ofbeldi beitt
Endursýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBJO
Slaughter
Ofsalega spennandi og við-
burðahröð ný, bandarisk litmynd
tekin i TODD-A-O 35, um kappann
Slaughter, sem ekkert virðist bita
á og hina ofsalegu baráttu hans
við glæpasamtökin.
Slaughter svikur engan.
Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella
Stevens.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3,5,7 9og 11.
VIÐKOMUSTAÐIR
BoKABÍLA
Árbæjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30
3.00, þriöjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.15
9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud
kl. 1.30-3.00.
Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzlanir við Völvufell þriöjud.
kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.00.
Austurver, Háaleitisbraut,
mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud.
kl. 4.30-6.15, miövikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00.
Holt—Hliðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30,
miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15-6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún þriðjud.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriöjud.
7.15- 9.00.
Laugalækur/Hrisat. föstud.
3.00-5.00.
Sund
Kleppsv. 152 viö Holtaveg föstud.
kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30.
Vesturbær
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30,
fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Skerjaförður. - Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30.
Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30.
kl.
kl.
kl.
VÍSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
ClOgUm. Degi fvrren iinnur dagblöð.
* (geri>l ásLriIendur)