Vísir - 31.07.1974, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Miövikudagur 31. júil 1974.
TIL SÖLU
Til sölu gullhólkur, silfurhólkur,
stokkabelti, nælur, skotthúfa,
peysuföt (klæði) svuntur o.fl. Til-
boö sendist Vísi meö simanúmeri
merkt „Strax 4015”.
Til söluHamaha G 130 A klassisk-
ur gitaj. Simi 26761 á kvöldin.
Lltið notuð Singer prjónavél til
sölu. Uppl. I sima 73482.
Notaö mótatimburtil sölu: 450 m
1x6, 360m 1x4, 100 m 2x4. Uppl.
Vallhólma 24, Kópavogi, frá kl.
20-22.
Til sölu ný 4ra rása stereo hljóm-
flutningstæki, gott verð, alsett.
Uppl. i sima 52616.
Hvolpur til söiu, mjög fallegur,
skozk-Islenzkur. Uppl. i sima
83885.
Hústjald til sölu.tvöföld gastæki,
borð, 4 stólar, 2 nýir beddar, ný
toppgrind. A sama stað er svefn-
bekkur til sölu, simi 32176.
Til sölu tekk stereo segulband.
Uppl. I sima 32389 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölukynditæki 4 ferm. ketill og
oliufÍring,háþrýst 1 1/4” dæla og
spiral dunkur á kr. 10 þús. Uppl. i
slma 43036 eða 41139 og Digranes-
vegi 111 Kópavogi.
Til sölu litill barnavagn með
kerru, vagga, burðarrúm og leik-
grind (tré). Upplýsingar i sima
11587 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Hollenzkir kókosdreglari litavali.
Eigum nokkra vatnabáta 2ja-3ja
manna. Gúmmibátaþjónustan
Grandagarði 13. Simi 14010.
Frá Fidelity Radio Engiandi
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi.
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. Allar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur, músik-
kasettur og átta rása spólur. Gott
úrval. Póstsendi. F. Björnsson.
Radióverzlun, Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
Plötuspilarar, þrihjól, margar
teg, stlgnir bilar, og traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV.-
P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk-
ar, buröarrúm, TONKA-leikföng
og hláturspokar, fallhlifaboltar,
indiánafjaörir, Texas- og
Cowboyhattar og virki, bobbborð
og tennisborð, keiluspil, og körfu-
boltaspil. Póstsendum. Leik-
fangahúsið Skólavörðustig 10,
simi 14806.
ÓSKAST KEVPT
óska eftirað kaupa kæliskáp. Má
ekki vera hærri en 1,40 m. Simi
40992 eftir kl. 18.
óska að kaupa Dalalif i góðu
bandi, einnig bibliu með stóru
letri. Hringið I sima 33085.
Tjald, 5 manna, litið notað tjald
óskast. Uppl. I sima 43769.
Loftpressa óskast til biiaspraut-
unár. Einnig sprautukönnur,
slipirokkur og slöngur. Uppl. I
sima 34670 eftir kl. 7 e.h.
Alto-sax. Vil kaupa alto-saxófón.
Slmi 52196-11496.
óska eftir að kaupa notaða raf-
magnssaumavél. Uppl. i sima
10459.
Fataskápur óskast til kaups, má
vera antik. A sama stað er til sölu
barnavagn. Sími 25243.
HJOL-VAGNAR
Sem nýr Silver Cross kerruvagn
til sölu. Simi 36626 eftir kl. 6.
Til söluvel með farin Silver Cross
skermkerra með kerrupoka.
Uppl. i sima 11314 eftir kl. 5.
Til sölu eða I skiptum fyrir bil
B.S.A. Lightning 650 verð 210.000.
Uppl. i sima 18738 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Honda 350 torfæruhjólárg ’72, ek-
ið 6.500 km til sölu. Simi 41013 kl.
7-9 I kvöld og annað kvöld.
HÚSGÖGN
Nýlegt sófasett og drengjareið-
hjól til sölu. Uppl. I sima 82779.
Tveggja manna svefnsófi til sölu,
selst ódýrt. Uppl. I sima 81451.
Til sölu teak hjónarúm með áföst-
um náttborðum og nýjum dýnum.
Upplýsingar i simum 10615 eða
13942.
Til sölu 1 dívan og 2 stólar, ekki
nýtt. Uppl. I sima 34208.
Gömul antik-borðstofuhúsgögn til
sölu, vel með farin. Simi 25026 frá
kl. 5-8.
Hilla-Skápar.Tökum að okkur að
smiða eftir pöntunum alls konar
hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr
spónarplötum. Bæsað er undir
málningu. Eigum á lager svefn-
bekki, skrifborðssett og hornsófa-
sett. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Nýsmiði sf., Lang-
holtsvegi 164. Simar 81612 og
84818.
HEIMILISTÆKI
Til sölu AEG eldavél, Philips
þvottavél og Frigidaire isskápur.
Allt I mjög góðu standi. Uppl.
Safamýri 34 4. hæð t.v. eftir kl. 7.
Uppþvottavél. Litið notuð blá
Husquarna uppþvottavéi til sölu á
góðu verði. Uppl. i sima 83214.
BÍLAVIPSKIPTI
Toyota station Corollaárg. ’71 til
sölu. Keyrður 41.000. Uppl. i sima
34358 eftir kl. 2.
ódýr bill til sölu og sýnis að
Hliöarhaga Hveragerði.
Sunbeam ’74til sölu eða i skiptum
fyrir eldri bil. Uppl. i sima 36480
eða 40126 eftir kl. 7.
Til sölu Volga ’72,ekinn 34.000 km
og Commer sendibill ’63 með
rúðum. A sama stað óskast
bilskúr til leigu. Simi 40889 eftir
kl. 7.
Tilsöiu Moskvitch ’66óryðgaður i
sæmilegu standi, fyrir litið,
einnig Telefunken segulband, 3ja
mánaða gamalt. Uppl. eftir kl. 7 i
sima 28978.
Til sölu Ford Cortina '65, skoð-
aöur ’74, er með beyglað fram-
bretti, nýtt bretti fylgir. Uppl. i
sima 21674.
Jeppakerra til sölu, létt og
meðfærileg. Á sama stað Simca
Ariane ’63. Uppl. i sima 19029.
Til sölu Moskvitch ’70, ekinn 44
þús. km. Uppl. i sima 35749.
Til sölu Peugeot ’68,7 manna, vel
með farinn bill. Simi 25605.
VW árg. ’64 1600, til sölu, ný
skiptivél, góður bill. Simi 53716
eftir kl. 6 alla daga.
Til sölu Ford Fairlane ’65 i góðu
ástandi. Uppl. eftir kl. 17 i sima
21744.
Til sölu VW '631 góðu standi, litur
vel út. Uppl. I sima 23939.
Til sölu Opel Caravan árg. ’64,
selst ódýrt. Uppl. i sima 16265.
Arg. '62 Volkswagen er til sölu
ásamt 4 snjódekkjum á felgum.
Uppl. I sima 25337.
Til söiu Vauxhali Viktor ’65 ekinn
70 þús. Uppl. I sima 53331 eftir kl.
19.
Til sölu Vauxhall Viva ’72, ekinn
25 þús. km. Uppl. i sima 41062
eftir kl. 19.
Ford Faicon 1966 station. óskum
eftir hægri framhurð og hægra
frambretti. Simar 27460 — 83465
— 31427.
Singer Vogue ’68 til sölu, góður
bill á góðu veröi. Einnig 18 feta
bátur. Simi 26326.
Til sölu mjög góður blll, Ford
Maverick ’72. Einnig tjaldvagn á
sama stað. Uppl. I sima 86648 kl.
8-10 e.h.
Peugeot 404 árg. ’68til sölu I topp-
standi. Uppl. I sima 52501.
Til sýnis og sölu tveir Chevrolet
Corvair ’65 og ’66 og mikið af
varahlutum. Uppl. i slma 23145.
Til sölu Zephyr 4 árg. ’64 I góðu
standi, óryðgaður og gangverk
gott. Simi 30634 eftir kl. 18 I dag og
á morgun.
Til sölu Vauxhall Viktorárg. ’66,
með skyndi-skoðun ’74, en
þarfnast smávegis viðgerðar.
Verð eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 33216.
Til sölu Ford Corsair árg. ’65,
hefur skoðun ’74. Uppl. I sima
36612 eftir kl. 5.
Ford Traderárg. 1964 i góðu lagi
til sölu. Uppl. I sima 73902 eftir kl.
19.
Austin Mini ’72til sölu, rauður, ný
dekk, i góðu standi A sama stað
til sölu Renault R 8 ’64. Uppl. i
sima 83907 eftir kl. 6.
Citroen ID 19 ’67 station til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. i sima 21639
eftir kl. 18.
Til sölu góöur Volkswagen árg.
'60, selst ódýrt. Uppl. i sima 73053
eftir kl. 7 á kvöldin.
Microbus eða sendibíll, með
hliðarrúðum óskast til kaups.
Aðeins góður bill kemur til
greina. Uppl. i sima 17634 eftir kl.
7 á kvöldin.
Nýlegur Toyota sendibill til sölu,
burðarþol 1200 kg ekinn 19.000
km, verð 550.000 kr. Uppl. I sima
86255 til kl. 18, 43407 eftir kl. 18.
Til sölu Fiat 127 ’71.Uppl. i sima
43407.
VW 1300 ’73,grænn, til sölu. Ekinn
27000 km. Uppl. i sima 36405.
Renauit R 4 til sölu, árg. ’66,
nýskoðaður. Uppl. I sima 43543
eftir kl. 6.
Til sölu Chevrolet Impala ’67,
Ford Taunus 17 M ’65 Benz sendi-
ferðabill ’64. Tökum að okkur
reikningshald og að skrifa út-
reikninga. Lindargata 15. Simi
28620.
Halló — Halló.Til sölu er mikið af
varahlutum I Volkswagen einnig
Land Rover vél 6 strokka og 3ja
strokka D K W vél selst á útsölu-
verði. Á sama stað er óskað eftir
gólfskiptingu i Moskvitch ’66 og
’70. Upplýsingar i sima 37286 hjá
Birgi.
Til sölu Saab ’63,nýleg vél (21000
km) startari o.fl. og góður gir-
kassi, en vagn ryðskemmdur.
Uppl. i sima 23998 eftir kl. 18.
Til sölu Hillmann, super minx
station ’66, skemmdur eftir
árekstur. Uppl. i sima 66437.
Til sölu Citroén GS.Uppl. i sima
83157 eftir kl. 16.
Toyota Corolla árg. 1973 til sölu,
verð 475 þús. Útb. 300 þús. Simi
83854.
Til sölu Toyota Crown árg. 1967,
hvitur, ekinn 85 þús. km og
Mercedes Benz 220 árg. 1969,
svartur, ekinn 90þús. km. Uppl. i
sima 99-3718.
Útvegum varahlutii flestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
Til sölu Volvo Amazon ’64, góður
bill. Tilboð óskast. Uppl. I sima
41623 milli kl. 6—8 á kvöldin.
Til sölu Chevelle Malibu ’70 og
Ford Mustang ’68. Simi 40157 eftir
kl. 7.
HÚSNÆÐI í BOE
4-5 herb.ibúð til leigu I austurbæ.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Send-
ið tilboð á afgreiðslu blaðsins
merkt „Austurbær 3999” fyrir 6.
ágúst nk.
110 fermetra, fjögurra herbergja
ibúð við Hraunbæ til leigu nú þeg-
ar. Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboö, er tilgreini fjölskyldu-
stærð, óskast send blaðinu fyrir
hádegi á föstudag, merkt: „J.J”.
Ibúð til leigu. Stór 3ja herbergja
ibúð til leigu strax i Kópavogi,
hitaveita, allt sér. Tilboð merkt
„Rólegheit og reglusemi skil-
yrði” sendist blaðinu fyrir 5.
ágúst.
Til leiguforstofuherbergi með sér
snyrtingu, reglusemi áskilin.
Uppl. millikl. 7 og 8 i sima 35521.
1 herbergiog eldhús I risi I gamla
bænum til leigu strax I eitt ár.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
Visi merkt „3945”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Takið eftir. Verkfræðinemi óskar
eftir litilli ibúð. Tvennt i heimili.
Húshjálp kemurtil greina. Uppl. i
sima 35560 eftir kl. 17 á daginn.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast frá
15. september, reglusemi heitið.
Uppl. i sima 86252.
Ung kona óskar eftir litilli ibúð.
Upplýsingar i sima 81451.
Ungt, barniaust par, við nám I
Háskólanum, óskar eftir ibúð frá
15. ágúst. Simi 30241 eftir kl. 17 i
dag og á morgun.
óska eftir 2ja herbergja ibúð,
helzt sem fyrst. Upplýsingar i
sima 82704.
Tveir ungir menn óska eftir 2ja-
4ra herbergja ibúð sem fyrst.
Uppl. I sima 43945.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast
stra::. Uppl. i sima 25782 eftir kl.
19.
Tvö systkini utan af landi, sem
bæði eru við nám, vantar litla i-
búð til leigu frá og með ágúst eða
september. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. I sima 533335 eftir
kl. 5.
óskum aö taka á leigu 3ja-4 her-
bergja Ibúð i Kópavogi eöa
Reykjavik strax. Fyrirfram-
greiösla, ef óskað er. Hringið i
sima 40818 kl. 8-10 e.h.
3ja herb. ibúðóskast til leigu sem
fyrst eða i siöasta lagi 1. október.
Þrennt I heimili. Reglusemi og
skilvisum greiöslum heitið. Uppl.
i sima 28455 kl. 9-6 i dag og næstu
daga.
Herbergi óskast i austurbænum.
Uppl. I sima 35070 kl. 8-10 I kvöld.
3-4 herbergja Ibúð. Þrjú systkini
utan af landi óska eftir ibúð frá og
með 1. sept. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl hjá Huldisi Haraldsdótt-
ur I slma 27503 milli kl. 5 og 9 mið-
vikudag og fimmtudag.
2ja-3jaherbergja ibúð óskast sem
fyrst, má vera utan við bæinn.
Uppl. i sima 81316.
Iðnnemi óskar eftir herbergi,
helzt I vesturbænum. Algjör
reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 32214 eftir kl. 7.
ATVINNA í BOE
Stúlka óskasttilafgreiðslustarfa i
kjörbúð strax, 18 ára eða eldri.
Uppl. i sima 37750 I dag kl. 5-7.
Heimilishjálp. Kona eöa stúlka
óskast til heimilisstarfa og gæzlu
3ja barna á aldrinum 2ja-6 ára frá
kl. 8-17 daglega. Uppl. á Vestur-
götu 63 B Akranesi næstu daga.
ATVINNA ÓSKAST
Tvitugur piltur óskar eftir hálf-
dags- eða heilsdagsvinnu (helzt
við útkeyrslustörf). Margt annað
kemur til greina. Uppl. I sima
86436.
Aukavinna. Járnsmiður (vél-
stjóri) óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. isima 72832 eftir kl.
5.
Háskóianemi óskar strax eftir
vinnu, hálfan daginn. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„3947”,
Tvítugur, áreiðanlegur piltur
með Verzlunarskólapróf óskar
eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar við bókhald eða bréfa-
skriftir eða annað, sem viðkemur
verzlun. Helzt eitthvað sem hægt
væri að taka heim. Uppl. i sima
38479 eftir kl. 7 e.h.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frilnerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frlmerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAЗ
Svört iæða i óskilum að Kjartans-
götu 5, hefur sennilega verið þar i
3 vikur. Simi 21285.
Siðast iiðinn laugardag tapaðist
plastpoki með fatnaði á Fjalla-
baksleið nyrðri. Uppl. I sima
84659 eða 41297.
TILKYNNINGAR
Ferðamenn, munið gistiheimili
farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra
manna herbergi, verð kr. 200 pr.
mann. Simi 96-11657.
BARNAGÆZLA
Kleppshoit, ágúst. Barngóð
stúlka eða kona óskast til að gæta
barna frá kl. 8.30-17.30 i ágúst-
mánuði. Vinsamlega hringið i
sima 86422 eftir kl. 18.
óska eftir stúlkuúr vesturbænum
til að gæta rúmlega ársgamals
drengs á daginn frá kl. 10—12 og
3—7. Uppl. i slma 16853.
Stúlka á aldrinum 13-15 ára ósk-
ast til barnagæzlu, hálfan eða all-
an daginn. Létt vinna, gott kaup.
Uppl. i sima 43306 eftir kl. 7.
11 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlu I ágúst eftir hádegi. Er I
vesturbænum. Simi 26042.
ÝMISLEGT
Veggauglýsingar. Húsgaflar i i-
búðar- og iðnaðarhverfum óskast
á leigu undir veggauglýsingar.
Tilboö leggist inn á afgr. Visis
merkt „Gáfl-1100”.
Starfsfólk
Hagkaup Skeifunni 15 óskar að ráða stúlk-
ur til starfa í um það bil 2 mánuði við
vörutalningu, má vera hálfsdagsstarf.
Uppl. gefur Gunnar Kjartansson i sima
86566 fimmtudagsmorgun milli kl. 10 og 11
og föstudag milli kl. 14-15.
Hagkaup.