Vísir - 31.07.1974, Side 15

Vísir - 31.07.1974, Side 15
Visir. Miðvikudagur 31. júli 1974. 15 J ÞJÓNUSTA Raflagnir. Samvirki annast allar raflagnir og viðgerðir I hús og skip. Slmi 82023. Sláttur. Tek að mér að slá tún með sláttuþyrlu. Uppl. i sima 26899 eða 83834. Tek að mér garðslátt með orfi. Slmi 30269.______________________ Takið eftir. Tökum að okkur múr- viðgerðir og breytingar. Simar 71712 og 86548. Húseigendur — húsráðendur Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verða sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068og 38271. Húsbyggjendur.lóðaeigendur. Til leigu litil jarðýta. Uppl. i sima 71143 og 36356. Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar gerðir og lengdir jafnan til leigu. Stigaleigan.Lindargötu 23. Simi 26161. Ökukennsla — Æfingartimar Kennum á nýja Cortinu og Mer- cedes Bens. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Ókuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toýota- Celica ’74. sportbill. Sigurður Þormar. ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Lærið að aka Cortinu. ökuskóli, prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168 og 27178. HREINGERNINGAR Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. ÞJONUSTA Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyg- anir, múrbrot, borvinnu og spreng- ingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón H. Eltonsson.simi 35649. JHE LOFTPRESSUR Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Slmi 31315. Traktorsgrafa til leigu i smá og stór verk.athugið.að leigukjör ef um langtima verk er að ræða simi 84186. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með ámokstursskúffu. Timavinna eöa tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Slmi 15388. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsservettur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. 6ÖKA LAUGAVEGI 178 ■ simi 86780 j ||*~i<—»j |—\ REYKJAVIK I 11__ICDI t_J (Næsta hús við Sjónvarpið.) Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMHIHF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Dieselvélaviðgerðir Annast viðgerðir á oliuverkum fyrir dieselvélar. Díeselstillingar Jónmundar Reynimel 58. Simi 16098. Traktorspressa itil leigu i stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 172062. Húsaviðgerðir. önnumst viðgerðir á húsum utan- sem innanhúss. Þakvið- gerðir og málning, glerisetningar. Berum i og gerum við steyptar rennur. Setjum upp og gerum við grindverk og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. RAF S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Vélaleiga KR Loftpressur traktorsgröf- ur Bröyt X2B og vatnsdælur Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tök- um við að okkur að grafa grunna og skaffa bezta fáanlega fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn, Reynið viðskiptin. Simi 82215-72774. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Norðurveri v/Nóatún. • Slmi 21766. Vinnuvélar Þorsteins Theódórssonar sf. J.C.B. 7 c skurðgrafa. Tökum að okkur jarðvegsskipti, skurðgröft og ámokstur, útvegum fyllingarefni. Simar 43320 og 41451. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu i hús- Igrunnum og holræsum. Gerum iföst tilboð. Vélaleiga Simonar jSimonarsonar, Tjarnarstig 4,, jsimi 19808. Húseigendur athugið! Nú er rétti timinn til að mála húsið yðar. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 72427. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. I sima 85327 og 36983. Fjölverk H.F. Traktorsgröfur til leigu og loftpressa, veitum góða þjónustu. Gröfuvélar sf. simi 72224. Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, sléttsem báruð. Eitt bezta við- loðunar- ogþéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið..Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 26938 kl. 12-13 og 19-23. alcoatin0s þjónustan Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. UUFERDARMFRvimi Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bilastæðum. Einnig setjum við upp öll umferöar- merki. Ákvæðis- og timavinna, einnig fast tilbóð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f. Simi: 81260r Reykjavik. Húseigendur — Athugið. Tökum aðokkur aðmála þök og glugga, skipta um járn og rennur, viðgerðir á hliðum og grindverkum og margs konar aðra vinnu. Vanir menn.Uppl. I slma 20597. Sprunguviðgerðir sími 17264 Þéttum sprungur, málum þök, steypum tröppur og önn- umst ýmsar aðrar húsaviðgerðir. Látið gera tilboð. Simi 17264. Nýjung fyrir dömuna sem fylgist með Dressform fatnaður loks á Is- landi. Fáið litmyndabækling (yfir 200 teg.) Pantið núna I sima 33373 sjálf- virkur simsvari allan sólarhring- inn. Póstverzlunin HEIMAVAL BOX 39 - KÓPAVOGI Loftbremsuvarahlutir: Membrur, bremsuþenjarar, loftslöngur, loftslöngutengi, pakningar i tengi, loftbremsuventlar, varahlutir og viðgerðasett i loftpressur. Einnig bremsuhlutir i Scout, Simca, International o.fl. VÉLVANGUR h.f. Alfhólsvegi 7, Útvegsbankahúsinu, norðurhlið, simi 42233, opið kl. 1-7. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs auglýsir: Málum þök og glugga, skiptum um járn á þökum, steypum upp rennur og berum I þær. Ýmiss konar múrviðgerðir, gerum tilboö.Uppl. eftir kl. 7 I sima 42449. Nýbygginga múrverk. Tökum að okkur múrverk, nýbyggingar og flisalagnir, múrarameistari. Simi 19672. Traktorsgrafa JCB 3. og Ferguson Skipti um jarðveg i heimkeyrslum. Gref skurði. — Slétta lóðir. Moka og gref hvað, sem er. Föst tilboð eða timavinna. Simi 42690.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.