Tíminn - 26.01.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1966, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 26. janúar 1966 TÍMINN :í:xV - 'f'" '!/' mm i : • ••:•>• :• ;••••• :•>■ ■ • '''/ • . V- rnmmm •illlill : ■ . : •:' , ' \ iiÍÍBIIlil : : \ Hér að ofan er elzta ljósmynd, sem kunnugt er um frá ísafirði. Hún er tekin um 1870 af Eyrarbænum og þá nýbyggðri Eyrarkirkju. Bæjarhúsin snúa stöfnum gegnt austri. Baðstofan sést vestast, næst hlíðinni. Á Eyri bjó forðum séra Jón „þumlungur” Magnússon, höf- undur Píslarsögunnar, sá, sem fékk brennda fyrir „galdra” Kírkjubólsfeðgana þar innar i firðinum. Helga Krabbe í Kaupmannahöfn gaf Byggðasafni Vestfjarða þessa mynd. Efst t.h. er mynd tekin fyrir röskum þrjátíu árum. Húsið er hið elzta, sem þá stóð á ísafirði, vfir tvö hund uð ára gamalt, vörugeymsluhús, nefndist Naustið, og stóð við Fjarðarstræti. Það var rifið nokkru síðar fyrir einhverja handvomm. % í miðið t.h. er Silfurtorg um snióavetur á stríðsárunum síðari. Húsið t.v. með turnspírunum nefndist Fell. Það brann fyrir nokkrum árum og fórust nokkrar manneskj ur í þeim eldi. Neðst er mynd af Hæstakaupstaðarhúsunum, sem enn standa frá því um næstsíðustu aldsmót, og saltfiskur til þerris á fiskreitunum fyrir framan. Þessar þrjár mynd- ir tók Haraldur Ólafsson, bankaritari frá ísafirði / /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.