Tíminn - 26.01.1966, Blaðsíða 11
MDDVlKODAGUH 26. janúar 1966
TÍIVIINN
Framtíð bæjarins byggist á þvi
að bátarnir stundi vertíð héðan
Einn mesti aflamaðurinn í hópi
ísfirzku fiskiskipstjóranna er
Hörður Guðbjartsson á Guðbjarti
Kristjáni, 86 lesta skipi smíðuðu
í Noregi 1961, einum af fjórum
bátum, sem róa nú á línu fyrir
frystihúsið Norðurtangann Hörð-
ur er maður á léttasta skeiði, ró-
legur í tíðinni, vörpulegur sem og
faðir hans, gamall ísfirzkur báta-
formaður, kominn í land fyrir fullt
og allt, það er sjómennska í blóð-
inu Guðbjartur Ásgeirsson er
bróðir hins fræga Guðmundar jún
ís Ég hitti Hörð um borð, þegar
hann var að koma úr róðri, kokk-
urinn kom óðara með kaffi og
jólaköku, og við Hörður setjumst
að spjalli stundarkorn
— Finnst þér þetta hentug báta
stærð, Hörður?
— Þetta er nokkuð góð stærð
fyrir veiðar hér á línuveiðum, en
netaveiðar stundum við á Breiða-
firði, það er æðilöng sigling, eina
sjö tíma hvora leið, og ekki heppi
legt að hafa minni báta en af þess
ari stærð, og á síldveiðum væri
æskilegt að hafa ekki minni en
100 tonna báta
— Hvað finnst þér nú um stækk
un landhelginnar, hvort hún hafi
bætt mikið úr skák fyrir ykkur
hér á Vestfjörðum?
— Því miður hefur hún ekki
orðið mikið til bóta Hér heiur
aukizt ágangux, sérstaklega
erlendra togara Hér er svo
fiskur innan 12 mílnanna vegna
þess hve grunnt er út á 12 mil-
ur víðast hvar nema hér á Djúp-
inu Þar af leiðandi nýtist hún
ekki þessi stækkun sem sky di
Það er heizt steinbítsveiðin, sem
hefur glæðzt síðan landhelgin var
færð út í 12 mílur Steinbítuilnn
gengur svo miklu grynnra en
þorskurinn
— Eru Itlendu togararnir nær-
gönguili en áður við ykkur?
— Nei, það finnst mér nú ekki
Yfirleítt eru útlendu togaraskip
stjórarnir vel kurteisir og ég -il
segja nærgætnir. þegar þeir vita,
hvar línan liggur
— Dg ber mest á brezkum tog
urum'
— Já, langmest Þeir eru venju
lega skafandi hér eins nærri og
leyfilegt er, sjálfsagt vegna þess,
að þeir leggjí. sig mest eftir flat-
fiskinum
— Þú hefur náttúrulega verið
á margri síldarvertíðinni, en ég
hef heyrt að þú hafir í haust hald
ið heim af síldinni langt á undan
flestum öðrum
— Já, það er rétt, aðrir héldu
miklu lengur áfram á síldinni, nú
eru þeir í klössun eða á síld við
Suðurland, en hér höfum við nú
róið í tvo mánuði Segja mætti,
að þetta stafaði af sérsjónarmiði,
sem hér er ríkjandi Við erum
þeirrar skoðunar, að skilyrði fyr-
ir þvi, að hér haldist byggð, er
það að sjómennirnir stundi sjó-
inn héðan heiman Ef fiskiflotinn
er langtímum ársins á fjarlægum
miðum, þá þurfum við í rauninni
ekki að vera að búa hér lengur
Tilvera bæjarins byggist á því, að
Vestfjarðabátarnir stundi vertíð-
ina héðan. Og þetta er engin
pólitík, þetta er bláköld staðreynd
Það er til lítils gagns fyrir byggð-
arlög eins og Skagaströnd eða Dal
vík að kaupa skip og láta svo
heita að þau eigi þar heima, en
gera þau síðan út fyrir austan
og sunnan Við viljum heldur
fórna svo og svo miklum gróða,
sem við eigum von á í áframhald
andi drjúgri síldveiði til að geta
sinnt línu og netaveiðum héðan
á næstu mið Þetta þykir kannski
ýmsum hjákátlegt, en fyrir olck
ur er þetta ekkert sport eða
rheppypólitík, heldur fúlasta al-
vara Þegar síldin fer að minnka,
sem hún efláust gerir, við vitum
ekki, að uppgrip á síldveiði naíi
staðið í áratugi, hvað eiga xþeir
þá að gera, sem setja allt sitt
traust a síldina? Hvað skal til
bragðs taka, þegar við erum bún-
ir að missa alla markaði? Þá verð
ur að vinna nýja markaði, sem
tekur sinn tíma. Það þarf ekki
að búa hér á ísafirði til að veiða
síld. Og ég mundi ekk:' heldur
telja rétt að leggja svona bæjar-
félag niður. Þetta er sjávarbær,
hefur alltaf verið Og ætli þessir
bátar hér veiði ekk fyrir svo sem
fjögur hur.druð milljónir, þrátt
fyrir alla erfiðleikana, og það fyr-
ir utan síldveiði.
— Og í róðri um þossar mund-
ir?
— Ætli hann fari ekki upp í
13-16 tonn?
— En aflinn a síldinni á síð-
ustu veftið
— Nærri fjögur þús. mál, og
við hættum veiðum í október.
Nú er Baldur framkvæmdar-
stjóri Ndrðurtangans kominn á
vettvang, búinn að fá sér kaffi-
kollu og þeir taka að skrafa um
fiskiríið og ísafjörð og hvort þar
eigi að haldast mannabyggð eða
láta fuglinn og fiskinn eina um
Vestfirðina.
— Hvað heldurðu, Hörður, hef-
urðu trú á að við höldum þessu
áfram gegnum þykkt og þunnt á
ókominni tíð? Eða að við förum
að axla okkar skinn og leita skjóls
í Reykjavík til frambúðar?
— Ég hef það ekki í hyggju,
anzar Hörður. Fari svo, að ég
neyðist til að taka saman mitt
hafurtask og flytjast héðan, þá
yrði það tæpast til Reykjavíkur,
ætli það yrði þá bara ekki eitt-
hvað lengra? Mér finnst við ekki
hafa notið svo mikið góðs að sunn
an hingað i'.i Og líka held ég
þyrfti að færa landhelgina meira
út, ef hún ætti að koma að veru-
legu gagni fyrir okkur á Vest-
fjörðum.
Annar ísfirzku bátanna kom að
landi úr róðri um líkt leyti og
Guðbjartur Kristján, og ég nota
tækifærið að skreppa þar líka um
borð til að hitta skipstjórann, Her
mann Sigurðsson á Víking II.
— Hefur þú lengi verið með
þetta skip, Herniann?
— Nei, ég tók við honum í
fyrrasumar, byrjaði með hann á
færi, og í haust fórum við a lín-
una og höfum haldið það út sið-
an. Eg var með annan bát áður.
Víking litla, 14 tonna bát, og ég
var með hann í fjögur ár. Við átt-
MENNTIR OG LISTIR
Eramhald aí bls. 5.
safn stofnað utan Reykjavíkur. Þá
ákvað stjórn byggðasafnsins að
gefa lis+ ninu málverk úr Skut-
ulsf-— eftir ísfirzka listmálarann
Kristján Magnússon, sem lézt ung
ur fyrir mörgum árum, en þá
mynd hafði safnið eignazt úr
dánarbúi Guðmundar frá Mosdal.
Þá er þess að geta, að er Elín Sig-
rí“ .íalldórr’.ótíii L.Í 1962 jm
í ljós, að í etfðaskrá mælir hún
svo fyrir að öllm.i eigum hennar
ski.li varið ; sjóðsstofnun ‘' styrkt
ar menntamála á ísafirði. kirkju-
mála og listrænnar fegrunar bæj-
arins, cg geri hún þetta í mii ;ngu
eiginmanns síns, T 'ns Þorkels Ól-
afssonar og bróður hans, Rögn-
valds Ólafssonar bygging rmeist-
ara. Var stofnfé sjóðsins F00 þús-
und krónur. Listasafnið fær og
25 þúsund krónur árlega sam-
kvæmt fjárlög. þa ; er nú
hægt að verja 60 . £ ' ,um
til listaverkakaupa f ári. Fyrstu
málverkin, sem keypt voru í safn-
ið, bæði á UDpboði h. Siguíði
Benediktssyni, eru Þingvallamynd
efitir Jól.annes Kjarval og mál-
verkið Sævarströnd eft ú ari..n
B. Þorláksson. Hefur því safnið
eignazt þessi þrjú málverk, og
■ rða þau geymd í by jðasafninu
fyrst um .nr..
ión Grétar Sigurósson,
héra8sdóms»ögmaður
Laugavegi 28 B II hæð
sími '8783
Hermann Sigurðsson.
um hann saman fjórir bræður, en
svo keyptum við þennan 60 tonna
bát í félagi við Norðurtangann.
Þessi verður sjö ára í sumar. FyTst
var ég vélstjóri á honum en bróð-
ir minn skipstjóri. Og lengst af
á sjónum hef ég verið við vélina,
fyrst á bátum með pabba mínum,
VáTöísi" JS’dísí og"M5rgúhstjörnun-
inni.
— Er faðir þinn á lífi?
— Já, og enn á sjónum. Hann
er orðinn sextíu og þriggja ára og
er nú á togaranum Sigurði.
— Hvenær byrjaðir þú að
stunda sjóinn?
— Eg byrjaði tólf ára á snux
voð með pabba. Seinna var é
þrjú sumur með Bjarna Hávarð.
syni, og þá var pabbi vélstjór
Við rerum þá mikið á Húnaflc
og lögðum upp á Siglufirði o
Akureyri. En það er nú orð.
langt síðan.
— Hvað finnst þér um afl
aukningu síðan landhelgi
var færð út?
— Það er ekki svo mikið, sei
breytzt hefur, til hins betra, o.
barningur að hafa fyrir tryggingi
Helzt er að tala um aflaaukning
síðan farið var að stunda neti,
en það gerum við nú aðallega su<
ur á Breiðafirði og langt að rc
þangað. Við getum ekki dregi
nema annan hvern dag, hin
sólarhringurinn fer í keyrslu
fram og aftur. Það er sem sag
erfitt að stunda sjó héðan, þega
svo langsótt er á miðin, bæí
á línu og net. Yfirleitt er þett
fimm til sex tíma keyrsla me
línuna, og ef við förum austv
á Hornbanka, þá erum við át’,
tíma, en þeir komast það á sj
á gangbetri bátum.
— Þið eruð allir ungir hér ui
borð. Hafa strákar hér yfirlei
áhuga á að fara á sjóinn?
— Mér finnst nú ekki nær
eins mikill áhugi meðal unglin
á sjómennsku og þegar ég ve
strákur. Trúlega er það svo, a
unglingar, sem eiga sjómenn fyr.
föður, hænast meira að því e
aðrir. T.d. eru strákarnir mín
talsvert áhugasamir í þessa át
þeir voru með mér á færum
sumar sem leið, þrír þeirra t
skiptis, og eins á smokkfiskvei
um í haust, stundum allir með
túr, fjórtán, þrettán og tíu ái
gamlir.
óskar ísfirðingum
til hamingju
með
aldarafmælið
Hörður Guðbjartsson í stjórnklefa sklps síns.