Tíminn - 28.01.1966, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur að
rímanum
HringiO í atea 1282S
Auglýsing > Timanum
kemur daglege fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
22. tbl. — Föstudagur 28. janúar 1966 — 50. árg.
f blaðinu í gær var
skýrt frá miklum eldsvoða
er varð á Egilsstöðum, en
þar brann plastverksmiðja
og bílaverkstæði til kaldra
kola. Þessa ágætu frétta
mynd tók Sigurjón Jónsson
á Egilsstöðum fyrir Tímann
og sýnir hún eldsúluna
teygja sig sátt í loft upp,
en eldurinn magnaðist gíf
urlega þegar hann komst
í tvo olíutanka er innihéldu
milli 3 til 4 þúsund lítra
af olíu. Mikið tjón varð af
völdum brunans og vá
tryggingarupphæð talin
helmingi of lág miðað við
tjónsupphæð.
14. fundur Norðurlandaráðs hefst í dag:
ÞJÓDFÁNIFÆREYINGA
EIGIDREGINN AD HÚNI
EJ—Reykjavík, NTB—Kaupmannahöfn, fimmtudag.
14. fundur Norðurlandaráðs hefst í Kaupmannahöfn á
morgun, föstudag, og enn einu sinnj verða Færeyingar a8
sætta sig við þá ráðstöfun, að fáni peirra fær ekki að blakta
að húni við hlið þjóðfána hinna Norðurlandanna fimm, með-
an á þinginu stendur Það var Jens Otto Krag, forsætisráð-
herra Danmerkur, og Julius Bomholt, forseti danska þjóð-
þingsins, sem tóku þessa ákvörðun, eftir að forsetar Norður-
landaráðs höfðu vísað þeim kaleik frá sér, með þeirri rök-
semd, að um innanríkismál Danmerkur væri að ræða.
Það var þingmaður Færeyja,
Peter Mohr Dam, sem fór þess á
leit við dönskiu ríkisstjómina. að
þjóðfani Fæmyja fengi að blakta
við hlið þjóðfána hinna Norður-
landanna fimm. Dam þingmaður
sneri sér til dönsku stjórnarinnar
en hann á nú sæti í dönsku sendi
nefndinn; á fundi Norðurlandaráðs
Danska ríkisstjórnin vísaði mál
inu til forseta Norðurlandaráðs.
Á funui sínum akváðu forsetarnir
aftur a móti, að þeir vildu ekkert
með fánamálið hafa, og sendu
það beinustu leið til danskra yfir
valda að nýju sem tóku síðan þá
ákvörðun að hafna beiðni fær-
eyska þingmannsins.
Eins og frá var skýrt á sinum
tíma lók Peter Mohr Dam mál
þetta upp á 13. fundi Norðurlanda
ráðs, sem haldinn var hér í
HEFST STAÐGREIÐSLA
UTSVARA UM ÁRAMÓT?
SJ—Reykjavík, fimmtudag.
Um næstu áramót standa von
ir til að staðgreiðslukerfi skatta
og útsvara verði tekið í notkun.
Um leið verður að öllum líkindum
gerð talsverð endurbót á skatta
og útsvarslögum í samræmi við
hið nýja kerfi, sem verður eink
um crfitt í framkvæmd hvað
snertir . efskatta og þá laun-
þega sem hafa óstöðugar tekjur.
Þessar upplýsingar komu fram,
er blaðið ræddi í dag við Sigur
björn Þorbjörnsson, ríkisskatt
stjóra. Ríkisskattstjóri s gði enn
fremur að strangara skatteftirlit
hafi áreiðanlega orðið til bóta,
þó að hann gæti ekki nefnt nein
ar tölur til staðfestingar þeirri
fullyrðingu, en skattstjórar væru
almennt þeirrar skoðunar að
framtöl skattþegna væru nú
bæði betur fyllt út og samvizku
samægar. Skattþegnar ' afa áreið
anlega haft góð not af leiðbein
ingum þeim er blöðin hafa flutt
uvianfarin ár og svo hefur skipu
lagsbreyting og strangara eftir
lit/haft sitt að segja.
Ríkisskattstjóri hefur í þjón
ustu sinni 15 manna starfslið og
starfa 5 menn eingöngu við rann
sóknardeildina undir stjórn skatt
rannsóknarstjóra. Rannsóknum
mun að sjálfsöeðu halda áíram
og reynt verður að herða á |
þcim eftir mætti.
Samkvæmt lagabreytingum í
fyrra skal fjármálaráðherra á-
kveða skattvísitölu og eftir
henni skal breyta persónufrá-
drætti og tekjubilum í skattstig
anum og verða því væntanlega
breytingar a þessu tvennu við
Framhald á bls. 14
Reykjavík um og eftir miðjan
febrúai 1965 Þar fór Dam þess
á leit við ráðið. að það byði Fær
eyingum að vers sjötta þjóðin,
sem að ráðinu stæði. Hann sagði,
að þjóðir Norðurlanda væru sex
en ekki fimm þjóðfánarnir væru
sex, en ekki fimm, og löggjafar-
þingin væru sex en ekki fimm.
Kvaðst hann harma það mjög, að
Norðurlandaráð hefði ekki viður
kennt. að sjötta norræna þjóðin
Framhald á bls. 14
ÚrsHtín í
Hullóviss
NTB-Londoii, fimmtudag.
Einn af þingmönnum íhalds-
flokksins, Dame Edith Pitt, lézt
í kvöld, og óx því meirihluti rík
isstjórnar Marold Wilsons um
eitt atkvæði í neðri málstofunni.
En jafnframt fór i iag fram
aukakosning í kjördæminu Hull
nyrðra, sem Verkamannaflnkkur
inn sigraðj í við síðustu þing
kosningar með einungis 1181
atkvæða meirihluta. Úrr’it kosn
inganna .a ekki kunn, þeg
ar blaðið fór í prentun, en bú
ist var við sigri Verkamanna-
flokksins.
Mótmæla rangsleitni í úthlutuninni
IGÞ-Reykjavík, 27. jan.
Nokkur blaðaskrif hafa nú
þcgar orðið um úthlutun lista
mannalauna, og á vafalítið
fleira eftir að bætast við. Þeir
Andrés Kristjánsson og Hall
dór Kristjánsson, sem báðir
eiga sæti í úthlutunarnefnd,
hafa óskað þess að blaðið
birti eftirfarandi sérálit, sem
leir létu bóka á : asta fundi
nefndarinnar, er gengið var
frá úthlutunarskránni.
„Um le.u og gengið er frá
skýrslu um úthlutun lista-
mannalauna á þessu ári vilj
um við undirritaðir biðja um
eftirfarandi bókun, þar sem
við teljum okkur ekki kom
ast hjá því að gera nokkra
grein fyrir viðhorfum okkar
sérstaklega:
1. Við \iljum í fyrsta lagi
láta í ljós óánægju yfir því,
hve lítill drangur hefur kom
ið í ijós af bréfi nefndarinnar
til menntamálaráðuneytisins á
s. 1. ári um að vinda bug
að setningu löggjafar um
framtí .arskipan á . ’ utun
listamannalauna og brýna
hækkun á fjárveitingu til
þeirra.
2. Við lítum svo á, að heild
arhækkun fjárveitingarinnar nú
hafi verið allt of lítil og hvergi
nærri í samræmi við al-
menna launaþróun. enda eru
listamannalaur nú raun-
verulega minni en i fyrra og
hafa farið hlutfallslega mink-
andi síðustu ar.
3. Þar sem hækkun fjár
Framhald á bls. 14