Tíminn - 28.01.1966, Síða 3

Tíminn - 28.01.1966, Síða 3
FÖSTtTDAfcjurt 28. r«nrtar löo, 3 TÍMINN ISPEGLITIMANS Og þetta er Hollywood- stjaman Natalie Wood, sem smellir kossi á kinn hins 93 ára Adolp Zukor, í tilefni af- ★ í sjónvarpsþætti, sem Bob Hope hafði um jólin í amer- íska sjónvarpinu kynnti hann saxófónleikara, sem hafði eng- an smátitil, því hann var: Hans háæruverðuga hátign, Ættingi hins mikla Búdda, Dómari sjáv arfallanna, Bróðir mánans, Hálfbróðir sólarinnar, Eig- andi regnhlífanna tuttugu og fjögurra. Hann er einnig þekkt ur undir nafninu Bhumibol kóngur af Thailandi. ★ Lopez Cancio, sem þekktur var í Mexico undir nafninu E1 terrible Canchola lét dagblað- inu Ultimas Noticas í té ævi minningar sínar, sem blaðið birti, en Lopez þessi hafði ver ið mikill afbrotamaður og eit- urlyfjasali. Hafði Cancio látið þess getið við blaðið að þessar greinar myndu verða honum að bana, og það varð svo, því skömmu eftir að þær birtust réðust fimm menn, vopnaðir byssium að honum, þar sem hann var á götu úti, og skutu hann til bana. ★ George nokkur Hall fékk bréf frá lögreglunni í Colorado Spring og var honum hótað fangelsi vegna ógreiddra sekta fyrir umferðarbrot. George skrifaði í snarhasti til baha: Komið og handtakið mig. Ég nlakka til þess að fara í fang- elsi. George er hermaður í 'ret Nam og fær ekki ósk sína uppfyllta. * Anne Marie -iassmussen, sem fædd er í Noregi og fór sem vinnukona til Rockefeller fjölskyldunnar í New York og síðar giftist einum syninum Stephan, er ekki á þv1' að lifa af Rockefeller auðnum einum saman. Hún hefur nú sjálf sett á stofn fyrirtæki, sem verzlar með loðfóðraða kerrupoka, sem hún flytur inn frá Noregi og ku hún græða mikla pen- inga. ítalska listakonan Novella Parigini er ekki ánægð með að reyna eingöngu að blása lífi í léreftið og síðasta verk sitt málaði hún á „lifandi lér- eft“. Ungfrú Paragini hefur Móðir Sue hefur ekki ennþá sagt dóttur sinni frá þessum mikla arfi, en ætlar að búa hana undir fréttimar smátt og smátt. Faðir Susan, dr. Dudley Ed wards, dó árið 1954, og móðir hennar hefur nú gifzt Charles G. Souther, sem segir, að Sus an þarfnis* ekki þessara pen- inga, þar sem þau eigi sjálf nóga peninga. Milljónamæringurinn kemur þó ekki til að njóta þessara auð æfa sinna fyrr en hún verður 21 árs. ★ Ameríski kvikmyndaleikstjór inn Jules Dassin og gríska kvik myndastjarnan Melina Mer- couri hafa nýlega tilkynnt það að þau hyggist ganga í hjóna- band innan nokkurra vikna. Á hjónavigslan að fara fram í Lausanne í Sviss. Hinn væntan legi brúðgumi er 53 ára og leikkonan 44, og bæði urðu þau fræg fyrir kvikmyndina Aldrei á sunnudögum, þar sem Melina Mercouri lék aðalhlut verkið sem gleðikona í Pireus. Myndinni stjórnaði D'assin og lék einnig eitt hlutverkið í myndinni. ★ Fólki dettur ýmislegt í hug, og s.l. laugardag hélt Doris Pilkington sína eigin „erfi- drykkju'* og leigði til þess danssal í Bolton á Englandi. Og þar mættu litlar stúlkur og piltar í sínu bezta skarti — Börnin eru mjög góð við mig, sagði hin 72 ára Doris, og ég hafði ákveðið að hafa peninga- upphæð í erfðaskrá minni, sem varið skyldi til erfidrykkju fyr * enn ekki ákveðið hvað hún ætlar að kalla „listaverkið" en meðan það er skírt hefur modelið ekki leyfi til að þvo sér. ★ Tólf ára stúlka, Susan Gai Edwards, er orðin margfald ur milljónamæringur án þess að hafa hugmynd um það. Hún er dóttir ungfrú Ástralíu 1949 og hefur nú erft um 20 milljón ir króna eftir ömmu sína, Mary Agnes Edwards. * mælis karls, en Zukor er einn af eigendum Paramouth-kvik- myndafélagsins. mm mmm—mww n n i ir börnin. Og hún bætti við: En ég býst ekki við að deyja næstu árin — og þegar að því kemur verða börnin orðin full- orðin. Þess vegna hélt ég erfi- drykkjuna núna. ★ Tízkufrömuðir í París kepp ast nú við að sýna vor- og sumartízkuna, og hér er sýn ingardama í stuttum kjól eft- ir einn þeirra, Jacqu Esterel. Liturinn er gulur með bláum línum. Annars var það hatt urinn, sem aðalathyglina vakti! ★ Skýrslur lögreglumannsins Ferreira da Silva höfðu ekki sézt langan tíma á lögreglu- stöðinni í portúgalska bænum Valongo og því var skrifað til hans til þess að spyrjast fyrir um það, hvort aldrei gerðist neitt í lith þorpinu «em hann átti að hafa umsjón með. Ekkert svar kom, og þegar farið var að rannsaka málið, kom í ljós, að da Silva hafði látizt í bílslysi fyrir þrem ár- um síðan og nú er mönnum mjög umhugað um að finna það út hver það sé sem tekið hefur út launin hans í þessi þrjú ár. ★ Afbrotamaður nokkur, Bruno Sawinsky, slapp nýlega ur réttarsal í Þýzkalandi með því að ógna fangavörðunum með byssu, sem hann hafði bú- ið til úr sápu Uppgötvaðist það ekki fyrr en nokkru seinna er Bri.no náðist aftur. að byssan var ekki raunveru- leg. Lögreglan sagði að þessi byssa, sem Bruno hafði gert, væri mjög eðlileg útlits. Hann hafði gert hana úr sápunni sinni litað hana neð skó svertu og seti lítið málmrör fremst. Einnig hafði nann gert gik’ ' úr málmi HITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR í flestum stærðum fyririiggjandi í Tolivörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Bændur NOi’IL EWOMIN F. sænsku srejnefna og vítamlnblönauna. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚT5ÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Til sölu! TRAKTORAR! Heieusor n t>l- M /■-tnusiiT sr Hi M X -r eusm 'Hí SP H' »' Json 5S 64 ln . rnsnuna' i-i-2t» 58 5B Mi'VTuj D-» vtuspofir mef ýtutönn Fl> ’ ip t (»-i ræiarai a<rti ií samljt Ka> »Töövar lepiv.Rerru' l>a nr tSruw’ -I8I 65 42% aj vep? i(i: rrtiíi i/“M oiessui Mvx 'uare’tarai UO’ 'ORuvelai Hötunr a»an- allai tegundii ol)> >e bu»ela uatiP skré >eir fVs’ Bils og búvélasalan v/M'lvlato»-g. 'UlT’ ' «•

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.