Tíminn - 28.01.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 28.01.1966, Qupperneq 6
6 TÍMINN Hngtrygging býður góðum ökumönnum hugkvæmustu kjörin. TJÓNLAUS ÁR fá góðir ökumenn, sem tryggja hjá HAGTRYGGINGU, sambæri- leg kjör við það, sem önnur tryggingafélög bjóða á 4—5 árum. HAGTRYGGING hafði forustu um lækkun iðgjalda HAGTRYGGING hóf nýtt iðgjaldakerfi fyrir bifreiða- tryggingar, og mun ekkert tryggingakerfi hér á landi hafa náð svo skjótum vinsældum. Eftir 8 mánaða starf tryggir Hagtrygging rúmlega sjöttu hverja bifreið í um- ferðinni og er orðið þriðja stærsta bifreiðatrygginga- félagið í landinu. HAGTRYGGING hefur ekki bónuskerfi heldur fjölflokkakerfi: 1. Lág iðgjöld án biðtíma. 2. Minniháttar tjón valda ekki iðgjaldahækkun. 3. Rúðubrot orsaka ekki hækkun iðgjalds. 4. Óreyndir ökumenn greiða hærri iðgjöld en aðrir. Fjölflokkakerfi HAGTRYGGINGA byggir á hæfni og reynslu ökumanns. Reyndir og gætnir ökumenn, kynnið ykkur iðgjaldaskil- mála bifreiðatrygginga hjá HAGTRYGGINGU fyrir næstu mánaðamót. Hugtrygging tryggir hagkvæmust. Hagtrygging H Aðalskrifstofa - Bolholti 4 - Reykjavík. Sími 38580 (3 línur). Ul Pökkunarstúlkur óskast í frystihúsavinnu fæði og núsnæði á staðnum. F R O S T H F . , HAFIMARFIRÐI SÍMI 50565. Kjörgaröur Karlmannaföt. Glæsilegt úrval. Unolinqaföt frá 1650,00 — 2.600,00. Ultíma SÍMI 22206 SKÓR - INNLEGG Smíða Orthoo-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án tnnleggs. Oavíð Garðarsson,- Ortop-skósmiður, Sergstaðastræti 48, Sími 18 8 93. Skrifstofustúlka óskat. íslenzk og létt, er- lend bréf. Vinnutími eftir samkomulagi — Tilboð, merkt ,Ríkisfyrirtæki“, sendist afgr. fyrir 2. febr. FÖSTUDAGUR 28. janúar 1966 DRAKA vírar og kaplar OFTAST FYRIRLIGGJANDI. Plastkapall: 2x1,5 qmm 3xl‘5 — 2‘5 — 4 og 6 qmm 4x1,x5 2,5 — 4 og 6 qmm. Gúmmíkapall: 2x0,75 1 qmm — 1,5 qmm 3x1,5 2,5 og 4 mm 4x4 qrnm. Lampasnúra: Flöt-sívöl, og m. kápu, — ýmsir litir 2x0,75 qmm. . Ídráttarvír 1,5 qmm. DRAKAUMBOÐIÐ Raftækjaverzlun íslands, h.f. Skólavörðustíg 3 — Símar 17975 og 17976. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi. gjöldum af ínnlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrkt- arsjóðs fatlaðra. skipulagsgjaldi af nýbyggingum, lestagjaldi, vitagjaldi og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1966 söluskatti 4. ársfjórðungs 1965 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt slcrán- ingargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 26. jan. 1966, Kr. Kristjánsson. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1966 Samkvæmt reglugerð um sameiginlege innheimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 ber hverjum gjald- anda í ReykjavR að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Gjöldin eru þessi- Tekjuskattur. Eignarskattur, Námsbókagjald, Kirkjugjald. Lífeyristryggingagjald. Slysatrygg- ingagjald, Iðnlánasjóðsgjaid Alm trvggingasjóðs- gjald, Tekjuútsvar. Eignarútsvar. Aðstöðugjald, Atvinnuleysistryggingagjald Kirkjugarðsgjald, Launaskattur,, Siúkrasamlagsgjald. Fjárhæð tyrirframgreiðslu var tilgreind á gjald- heimtuseðli er gialdendum var sendur að lokinni álagningu 1965 og verða gjaldseðlar vegna fyrir- framgreiðslu þ-n' ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirfrarbgreiðsJu er 1. febrúar n.k. Kaupgreiðendum ber að balda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna. og verður lögð rík áherzla á, að full skil séu gerð reglulega. Gjaldheimtustjórinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.