Tíminn - 01.02.1966, Side 6

Tíminn - 01.02.1966, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1966 SAMTÍÐIN heimilisblað allrar fjölskyldunnar flytur sögur, greinar, skopsögur, stjörnuspár. kvennaþætti, skák- og bridgegreinar o.mfl. 10 hefti á ári fyrir aðeins 120 kr. Nýir áskrifendur fá þrjá árganga fyrir 200 kr., sem er einstætt kostaboð. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Eg undirrit • • . . óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 200 kr. fyrir ár- gangana 1964, 1965 og 1966. (Vinsamlegast send- ið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ....................................... Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. Skrífstofustarf Stúlka óskast til vélritunarstarfa í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16. Laun skv. 9—13 flofcki kjarasamninga starfsmanna Reykjavíkur. Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 5. þ. m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 31. janúar 1966. 4ra herbergja íbúð óskast Opinþer stofnun óskar eftir að taka á leigu hér í borginni 4ra herbergja íbúð ásamt eldhúsi og baði frá 1. naarz n.k. eða sem fyrst. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febr- úar n.k., merktum „Opinber stofnun — 1. marz 1966’’. TÍMINN Viljum ráða skrifstofustúlku. Nokkur vélritunar-, og málakunnátta er nauðsyn- leg.. STAR FSMAN NAHALD KJÖRGARÐUR SAUMUM EFTIR MÁLI. Þér getið valið úr 20 mis- munandi sniðum, eða teikn að yðar eigin snið. Höfum einnig um 50 gerð- ir af úrvalsefnum. llltíma Aðalfuridur HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAVARNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn ' Gyllta salnum á Hótei Borg mið- vikudaginn 2. febrúar n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstört. 2. Lagabreytingar. 3. Sýndar verða tvær danskar kvikmyndir um hjartaverndarmálefni (ca. 20 mínútur). Stjórnin. Karlmannaföt glæsilegt úrval. IÞRÖTTIR Framhald af 12. síðu sínu frá stórtapi með góðri markvnrzlu. Þessi sami Liney lék áður fyrr með Dundee og kom m.a. með liðinu til íslands hér á árunum. Með sigri sínum gegn St. Mirr en er Glasg. Rangers aftur komið í efsta sæti í deildini, þar sem Celtie varð að láta í minni pok- ann fyrir Edinborgarliðinu Hearts. Liðin eru jöfn að stigum, en markatala Rangers hagstæð- ari. Celticleikmennimir hafa af- sökun fyrir ósigri sínum, því á föstudagskvöld komu þeir úr sögulegri ferð frá Tiblis í Sovét ríkjunum, og því þjáðir ferða- þreytu Eins og kunnugt er, þá er Celtic komið í undanúrslit Bvrópubikarkeppni bikanh. með samanlögðum sigri sínum gegn Dynamo Kiev, 4:1 (3:0 og 1:1). ÍÞRÓTTIR Framhald af 12. síðu Tottenham, eftir 14 vikna mikil veikindi. Greaves var settur £ stöðu v. útherja, en þá stöðu hafði hann aldrei leikið fyrr, enda skipti hann yfir á hægri kannt fljótlega og nýttist mun betur. Greaves skoraði 3. markið úr vítaspyrnu, sem Mackay hugðist taka, en hljóp til hliðar og Grea ves kem i kjölfarið og skoraði við mikil fagnaðarlæti, enda maðurinn vinsæll á White Hart Lane, en svo heitir völlur Tottenham-manna. Mark Liverpool skoraði bak- vörðurinn Lawler. Það er orðið algengara upp á síðkastið að varn armenn Liverpool skori en leik menn úr framlínunni. Coventry er nú komið í annað sæti í annari deild og sigurinn gegri Wolves gæti vel orðið til þess að félagið léki í fyrstu deild næsta leikár. Ray Pointer mið- herji nýkeyptur frá Bury, skoraði eina mark leiksins á 35. mín. með skalla. Þetta var 28. leikur Úlf- anna og í fyrsta sinn, sem þeir skora ekki mark í leik. Staða efstu og neðstu liða í 1. og 2. deild á Englandi er nú sú, að Liverpool er efst í 1. deild með 41 stig eftir 28 leiki, en næst kem ur Burnley með 36 stig eftir 27 leiki. f 2. deild er Manchester City efst með 37 stig eftir 27 leiki og Coventry kemur næst með 36 stig eftir jafnmarga leiki. Annars mun staðan birtast í blaðinu á morgun. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 felli gagnar línuspil bezt, en hver hefur séð íslandsmeistarana beita nokkurn tíma línuspili? Mörk FH: PáU 6 (4 víti), Öm 4, Auðunn 3, Jón G. og Ámi 2 hvor, Birgir og Rúnar 1 hvor. Varnarleikurinn var sterkasta hlið ICR í þessum leik, en auk þess hrá fyrir skemmtilegu línu- spili á köflum. Sigurður Óskars- son var sterkasti maður KR, en auk þess áttu Gisli og Karl ágæt an leik. Verðskuldaða athygli vakti nýliðinn Ólafur Lárusson, sem er öUu kunnari fyrir leik á knattspymuveUinum. Mörk: GísU 4, (1 víti), Karl og Sigurður Ósk- arsson 3 hvor. Heinz 3 (1 víti), Ólafur L. og Guðmundur B. 2 hvor jfe Pétur 1. Leikinn dæmdi Hannes Þ. Sig urðsson. sem fyri segir og skilaði hann hlutverki sínu yfirleitt vel, þótt gagnrýna megi nokkur atrið en þess ber að gæta, að mjög erf- itt var að dæma leikinn. Jón Grétar Sigurösson, héraðsdómslögmaður Laugavegi 28 B II hæð slmi <8783

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.