Tíminn - 01.02.1966, Síða 14

Tíminn - 01.02.1966, Síða 14
14 TjlYIINN SUNNUDAGUR 30. janúar 1966 SJÖTUGUR fiallirio 11 J síðu var staður hamingju þeirra og sonanna þriggja. Kvöldskinið í Laufási var bjartara en nokkru sinni, þegar einn sonurinn fékk gullverðlaun í vísindagrein sinni í Kaupinhöf, en bræðurnir frá Laufási eru verkfræðingar tveir og einn lífeðlisfræðingur. Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar eftir aS ráða bókara nú þegar. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar n.k., merktar „Framtíð— 1966”. Skrifstofustiílka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 6. febrúar n.k., merktar „Skrifstofustúlka—febrúar 1966” STÚLKUR ' 35 ára bóndi, óskar eftir að kynnast konu á aldr- inum 25—35 ára Algerri þagmælsku heitið. Svar merkt „1966.“ sendist afgreiðslu blaðsins. HRAÐFRYSTiHÚS í Keflavík er til sölu, mjög aðgengilegir skilmálar. Lögfræðiskrifstofa Áka Jakobssonar, Austurstræti 12, sími 1-59-39. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu mig með gjöfum, heillaskeytum og heimsókn- um á 90 ára afmæli mínu, 21. ian. s. 1., og gerðu mér þar með afmælisdaginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Sigríður J. Brandsson. Innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem vottuðu mér hlýhug á áttræðisafmæli mínu. Sigríður Gísladóttir Lindarbæ. Ásahreppi. Rangárvallasýslu. Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu, Ingibjargar Nikulásdóttur Baldursgötu 22 a, Þorlelfur Slgurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, Karl Guðmundsson skipstjóri, Öldugötu 4. Lézt laugardaginn 29. þ. m. Marfa Hjaltadóttir. Þessi birta frá fornhelgum Lauf- ásstað hefur fylgt heimilinu suð- ur, því að þrátt fyrir erfiðleika veikindanna er þar gott að koma og glatt í sinni. Andinn frá Lauf- ási er eilífur. Ágúst Sigurðsson á Möðruvöllum. Oveðurs fréttir Framhald af 16. síðu. síminn verið í lagi. Lítils háttar skemmdir urðu í Bjarnadal, og útihús á Tröð urðu nokkuð illa úti. Rafmagnsstaurar eru víða brotnir úti í sveitum, og ekki er hægt að aka inn í Bjarnadal fyrir brotnum símastaurum. Hér í þorp- inu hefur þó verið allt í lagi með rafmagnið, enda er hér góð diesel- varastöð svo til ný. Frá ísafirði bárust þessar frétt- ir: Enski togarinn St. Agnetus frá Hull fékk í gær á sig brotsjb 2 mílur undan Ritnum og fór á hliðina. Togarinn Port Vale frá Grimsby var staddur þar skammt frá og sigldi að til að taka menn- ina frá Agnetus um borð. í sama mund fór Agnetus að rétta sig við og rakst þá stefni Port Vale í hvalbak Agnetus og kom gat á skipið rétt ofan við akkerisgötin. Agnetus réttist brátt við, og þeg- ar hún var komin á réttan Kjöl, fór einn hásetanna út til að at- huga ratsjána. Fauk hann fyrir borð og fannst ekki. Agnetus er nú í höfn á ísafirði, en ókyrrð er í áhöfninni og vilja margir skipverja fara af skipinu hér. Þrátt fyrir ofsaveður haf? ekki orðið hér teljandi skaöar, utan þess, sem rafmagns- og símaiín- ur hafa víða slitnað. Rafmagns- laust var í gær og í dag víða hér í grennd, svo sem á Skutuls- ' rði og í Hnífsdal. Á Hvammstanga urðu litlar sem engar skemmdir af veðurofs- anum, aðeins nokkrar járnplötur fuku þar af húsum, og að ekjd. Mjög hvasst var í mestu hryðj- unum, en lítinn snjó hefur fest á jörð. Á Blönduósi hefur verið ^ersta veður, sem menn munr. síðustu dagana, en í kvöld var komið ’ogn og orðið stjörnubjart. Engir skaðar hafa orðið á húsum eða öðrum mannvirkjum, að því und- anskildu, að fáeinar plötur hafa fokið af húsþökum. S,. er ill, og hefur hann skafið saman í stóra skafla, og er ófærð mikil í Langadal. Mikið tjón varð á Skagaströnd í óveðrinu, og muna menn ekki annan eins veðurofsa frá því árið 1920. Tuttugu og tveggja tonna bátur, Stígandi sökk í höfninni. Svo mikill ís hlóðst á bátinn, að ekki hafðist undan að berja hann af. Fór báturinn á hliðina og sök’- síðan. Miklir erfiðleikar voru á að halda öðrum bát’im á fl i í höfninni og munu nokkrar skemmdir hafa orðið sumum þeirra. Þak fauk af húsinu Skál- holti á Skagaströnd, en þar að auki fauk mikið af þakplötum af öðrum húsum, og hús löskuðust. Rúður brotnuðu , mjölskemmu og verksmiðjuhúsi sfldarverksmiðj- unnar á staðnum, • og tvær rúður brotnuðu í ítibúi 'caupfélagsins. Snjóaði þar inn og einnig mun eitthvað af vörum 'nafa "okið út. Allar rafmagnslínrr slitnuðu og einnig loftsípialínur, og er nú sam bandslaust við öll þau hús á staðn um. sem ekki eru með jarðsíma- samband Heyskaðar íaf5 orðið nokkrir í þessu óveðri. Mjóikur- laust hefur verið á Skagaströnd frá því á fimmtudaginn, en mjólk fá þorpsbúar bæði úr sveitum í kring og frá Blönduósi, en okki verið talið fært að ná í mjólk. Á Sauðárkróki var nokkuð hvasst um helgina, en þar hefur ekki orðið tjón á mannvirkjun svo vitað sé. Á laugardaginn varð veðurhæðin mest, um 10 vinstig. í Blönduhlíð var ofsarok, þak fauk af hlöðu á Úlfsstöðum og plötur af hlöðuþaki að Sólheima- gerði. Engar skemmdir urðu á Hófsósi í óveðrinu. Mikill snjór er þar í kring, og vegir ófærir eins og er. íbúðarhúsið á Reykjarhóli í Holtshreppi í Fljótum gjöreyði- lagðist í óveðrinu. Fólkið á bæn- um komst út og varð ekki fyrir neinum meiðslum, en talið cr að Msið sé gjörónýtt. Stórfelldar skemmdir urðu í óveðrinu hjá Síldarverksmiðjum Ríkisins á Siglufirði. Meðal ann- ars lagðist einn veggur Dr. Páls verksmiðjunnar alveg inn og er nú verið að kanna, hve miklar skemmdir hafa orðið af þessum sökum, er þegar talið að skemmd irnar nemi hundrað þúsund króna. Auk þess sem veggurinn hrundi, fauk mikið járn af þök- um hjá síldarverksmiðjunu— og sömuleiðis af mörgum húsum öðr um á Siglufirði. Til dæmis fauk allt þakið af nokkurra mánaða gömlu íbúðarhúsi við Laugarveg, og einnig fauk þakið af húsi, sem stendur niður á hafnarbryggju. Rafmagn fór i óveðrinu, en fyrir nokkru hefur verið komið upp dieselstöð á Siglufirði, og hafa Siglfirðingar því ekki þurft að hýrast í myrkri í þessu mikla óveðri. Fréttaritari blaðsins hefur búið á Siglufirði frá því árið 1934 og man hann aldrei eftir aðru eins veðri í allan þann tíma, sem hann hefur verið þar. Á Ólafsfirði hefur geisað linnu- laus norðaustan stórhríð frá því aðfaranótt föstudags með mikl- um veðurofsa og snjókomu. Allar samgöngur tepptust þegar í stað, og hafa bændur ekki getað kom- ið mjólkinni frá sér nema af næstu bæjum. Strax á föstudag var komið hér foráttu brim, og komst því flóabáturinn Drangur ekki inn á fjörðinn, en náði höfn á Siglufirði. Til allrar hamingju voru allir heimabátar í höfn, er óveðrið skall á, en sjómenn ..~a orðið að standa vörð um þá dag og nótt, ef þeir slitu gf sér bönd í veðurofsanum. Sftir hádegi á laugardag "ór heldur að draga úr snjókomu og frosti, en veðurhæð- in var sízt minni, og náði há- marki á laugardagskvöld og hélzt allt fram á sunnudag. Allar síma- línur og raflínur voru orðnar út- blásnar af ísingu seint á laugar- daginn, mátti þ\. búast við að línur og staurar bryc+u þá og þeg- ar, ef veðurofsann lægði ekki. Klukkan 22.30 á laugardagskvöld fór allt rafmagn af bænum, og kom ekki aftur fyrr kl. 10 á sunnudagsmorgun. Kom þá í Ijós að háspennulínan frá Garðs- ái.L.jun hjifði slitnað niður á löngum parti og að mir- *a kosti 13 staurar brotnað. Enn fremur tnuðu niður allar loftlínur í bænum, og stau ar brotnuðu. og eru því sum hver." alveg raf- magnslaus. . alháspennulínan frá Skeiðsfossvirkjun hefiu þrauk- að ennþá, en sums^staðar slitnað niður á þverlínum 'heim að bæj- unum. Þá hafa símalínur viða slitnað og samband rofnað. Flest loftnet í bænum eru slitin niður eða stérlöskuð. Storminn fór held- ur að lægja í morgun, ig víða sér til fjalla. Síðan á föstudag hefur verið norðan og austanstætt stórviðri á Akure;TÍ. Á mið ’ætti á laugar dag herti veðrið enn og ge' aði um nóttina og fram yfir há- degi á sunnudag afspyrnu- rok með ofanhríð og cafrenn ingi. Frostharka var ekki - mikil, en samt muna menn ekki annað eins vetrarveður í mörg ár. Mikl- ar umferðartruflanir og skemmd ir urðu af völdum veðursins. Sam kvæmt upplýsingum Gísla Ólafs sonar yfirlögregluþjóns átti lög reglan mjög annríkt að sinna hjálparbeiðnum. Fólk átti í erfið leikum með að komast leiðar sinn ar. Á sunnudag aðstoðaði snjó- bíll fólk í ferðum innanbæjar og í nágrenni. Þakplötur fuku af fimm til sex húsum. Af Ga0n- fræðaskóla Akureyrar fuku 70 til 80 þakplötur. Dreifðust þær um allt umhverfið, brutu rúður, og löskuðu bifreið, sem stóð þar nálægt. Á húsinu Munkaþverár- stræti 8 stóðu sperrurnar einar eftir af kvisti að austanverðu. Brak úr þakinu laskaði 3 bíla, sem stóðu á stæðinu við húsið og einn þeirra, nýle^ Opelbifreið stórskemmdist. Einnig fuku hlut ar úr þakinu yfir I Ilafnarstraiti og brutu þar rúður í nærliggj- andi húsum. Mestar urðu skemmd irnar á Amtsbókasafninu, Hafnar stræti 88, og verzluninni Eyja- firði. í dag er verið að hreinsa brakið af lóð POB og næriggj andi götum. Slökkviliðið var kvatt út laust fyrir klukkan 7 á sunnudagsmorg un. V: þá veðurhæð 7—9 vind- stig. Kviknað hafði í íbúðar- glugga á Gleráreyrum 6, sem er í eigu bæjarins. Slökkviliðið átti í erfiðleikum að komast á staðinn i. gat lítið athafnað sig vegna veð urs. Eldurinn magnaðist fljótt, og varð ekkert við ráðið, þó tókst að koma lítill dælu í sam- band við Olerána, en annars var ekkert vatn að fá. f bragganum bjuggu tvær fjölskyldur, fjöl- skyldur Valdimars rAtorarinsen, og Árna Bjarmans, alls 15 manns. Bjargaðist fólkið naumlegc. og sumt fáklætt. Búslóðin brann öll inni. en þó tókst að bjarga ein hverjum fatnaði úr íbúð Áma Bjarmans. Um eldsupptök er ókunnugt. Ekki var slökkviliðið kallað út aftur meðan á óveðrinu stóð. og var það vel, þar sem nær ófært var um bæinn. Þorsteinn Stefánsson hafnarvörður .sagði, að þrátt fyrir afspyrnuveður og mikið öldurót við höfnina, hefðu þ”” ekki orðið miklar skemmd- ir. Snæfellið losnaði að vísu frá að nokkru leyti og braut hekkið á mótorbátnum Verði. Áttu menn í nokkrum erfiðleikum með að vinda skipið aftur, -Jium þess, að sji-- gekk án afláts fyrir bryggjuna pótt lágsjávaó væ: Fimm þrezkii togarar tíndust inn til Akureyrar á laugar o . suœniudag til þess að liggja af sér veðrið. Tveir þeirrra . öfðu L á sig nnút. Togarinn Northern Eáglj frá Grimsby var með önýta radarstöng og laskaðan brúar- væng eftir brotsjó. Lifeguard frá Grimsby fékk einnig á sig hnút og brotnuðu báðir lífbátarn ir. Togararnir voru að búast til brottfarar í dag. Samkvæmt upp lýsingum Ingólfs Árnasonar, raf veitustjóra Eyjafjarðarveitu, urðu skemmdir furðulitlar á svæð inu. Þakkaði hann það aðallega því, hve ísmyndun var lítil. Þó var rafmagnslaust við Eyjafjörð norðan Iljalteyrar þar með talin Hrísey, Dalvík og Grímsey. Há- spennulínan í Grímsey slitnaði en ekki er hægt að fá upplýsing ar þaðan sökum sambandsleysis. Gunnar Schram ímstöðvar- stjóri sagði, að sambandið við eft irtalda staði hefðý rofnað í veðr inú: Raufarhöfn, Ólafsfjörð, lín an til Siglufjarðar slPnaði og" hlaða a Grýtubakka í Höfðahverfi fauk upp og sleit símalínuna, og því er sambandslaust til Greni -'íkur. Einnig bilaði línan milli Akureyrar og Reykjavíkur og smátruflanir urðu á innanbæjar hverfinu. Fyrst dag var nægt að senda vinnuflokka til veiðgerðar Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.