Tíminn - 02.02.1966, Síða 1

Tíminn - 02.02.1966, Síða 1
 MJOLKUR POKINN Svona líta plastpokarnir út. sem mjólkursanilögin á Sauðár- kr^d og Blönduósi hyggjast taka í notkun áður en langt líð ur, en blaðið hefur áður skýrt frá því, að undirbúningur að notkun þessara umbúða stand. nú sem haest, og hafa vélar verið pantaðar og eru á leið til landsins. Meðfylgjandi mynd er tekin £ Borup Andelsmejeri, sem varð fyrst til þess í Dan onörku að taka upp slíka plast- poka, sem umbúðir utan um mjólk. Mjólkin er í þunnum, gagnsæjum plastpoka, og er hægt að fá hana í eins lítra, hálfs lrtra, pela umbúðum, og svo er líka hægt að kaupa einn deselítra, en í svo smáar umbúð Lr er venjulega aðeins látinn rjómi. Plastpokamjólkin er létt þar sem engin aukaþyngd er í umbúðunum, og það á líka að vera heldur þægilegt, að koma henni fyrir í innkaupa töskum húsmæðra, og sömuleið is í ísskápnum. Utan um plast pokann á myndinni er glært plastbox, er það sérstaklega ætl að til þess að hafa utan um mjólkurplastpokana, og er með smástút að framan, en eins og skiljanlegt er, geta pokarnir ekki haldizt UPPÍ af sjálfsdáð um, og mundi öll mjólkin renna úr þeim, eftir að gat hefur ver ið klippt á eitt hornið ef ekki væri um stuðning plast- boxins að ræða. Standa ekki við gerðan samning um olíuf lutning TÍMINN LEITAR ÁLITS TRYGGINGAFÉLAGA VEGNA VEÐURSKAÐA HVER BORGAR TJÓN ? KT—Reykjavík, þriðjudag. Túninn hafði i dag samband við nokkur tryggingafélög í Reykja vík til að grennslast fyrir um, hver þyrfti að bera þau tjón. sem orðið hafa á verðmætum af völd um óveðursins, sem geisað hefur um landið að undanfömu. Það kom í ljós, að hér er um mikið vafaatriði að ræða, og ef þak fýk ur af húsi og eyðileggur verðmæti í fallinu, er ekki víst, að húseig- andi geti talizt ábyrgur, og þess vegna ekki tryggingarfélag hans. Er Tíminn hafði í dag samband við deildarstjóra hjá Aimennum Tiryggingum, Samvinnutrygging- um og Sjóvátryggingafélagi ís- lands, kom það í ljós, að bifreiða eigendur þeir, sem orðjð hafa illa úti vegna óveðursins um s.l. helgi eiga yfirleitt ekki kröfu á hendur tryggingafélögum sínum af þeim völdum. Undantekning er þó ef bifreið fýkur út af vegi og veltur en yfir það tjón myndi kaskótrygg ing ná. Talsvert öðru máli gegnir um þær bifreiðar sem verða undir þýkum húst, eins og komið hefur fyrir um helgina. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu bifreiðaeig endur kröfu á heridur húseigend- um, en húseigendur kröfu á hend ur tryggingafélagi, ef hús væri tryggt gegn slíku tjóni. (Á- byrgðartrygging húseigenda). í tilvikum eins og um síðustu helgi þykir tryggingafélögunum hins vegar málin ekki liggja eins beint við og ella. Ber þeim saman um Framhaio a ois 14 GÞ—Reykjavík, þriðjudag. Svo virðist sem Rússum ætli ð ganga illa að standa við lerða samninga um olíuflutn- nga til landsins. Er svo kom- 5, að þeir geta ekki flutt lema helming þess magns af lasolíu sem olíufélögin höfðu skrð eftir að fá í febrúarmán iði/ Samkvæmt upplýsingum em Tíminn Hefur aflað sér ijá Olíufélaginu Skeljungi og Xíufélaginu h.f hafa orðið erulegar vanefndir á þeim oforðum, sem Rússar hafa lefið um olfuflutningana lingað Það var í desehibermáinuði síð- stliðins árs sem olíufélögin hér erðu pantanir sínar á gasolíu fyr • febrúarmánuð i ár. Áttu Rússar amkvæmt þeim pöntunum að lytja hingað 24 þúsund tonn af asolíu í febrúai. Fljótlega bar á ví, að um einhverja tregðu var ð ræða af Rússa hálfu og báru eir fljótlega við skipaleysi. Eins g kunnugt er, þá hafa þeir sam 5 um að flytja olíuna hingað, g undirboðið þá flutninga til að ná þeim. Gekk lengi í þófi milli kaup- enda hér og Rússa út af þessum óvæntu viðbrögðum þeirra, eftir að samningar um olíusölu og flutn inga höfðu til þess að gera nýlega verið gerðir Lék jafnvel grunur á því að Rússar væru ekki eins birgir af olíu og mátt hefði ætla. Niðurstaðan hefUr orðið sú eft ir þetta þóf, að Rússar treystast til að senda hingað helming þeirr ar gasolíu. sem pöntuð hafði verið fyrir tebrúarmanuð. Að sjálf- sögðu þýðir þetta það að olíufé- Framhald .- nis 14. EINLÆGNI „ FRIDA RSÓKNAR " JOHNSONS ER DREGIN IEFA NTB-New York, EJ-Reykjavík, þriðjudag. ic Bæði Sovétríkin og Frakk land andmæltu því í dag, að Öryggisráðið skyldi taka Viet- nanimálið til umræðu, þegar ráðið kom saman til fundar í dag til þess að ræða tillögu Bandaríkjanna um, að málið skyldi tekið á dagskrá ráðsins. Það var einkum sovézki full trúinn, Fedorenko, sem gagn rýndi harðlega ákvörðun Banda ríkjanna um að hefja loftárásir að nýju. ic Jafnframt skýrði fréttarit ari brezka útvarpsins í Wash- ington frá þvi í dag, að talið væri, að loftárásir yrðu gerðar innan ákveðinna takmarka, þar til Ijóst væri, hvernig málinu reiddi af innan Sameinuðu Þjóð anna, og að það væri viða tal ið þar i borg, að ákvörðun John sons forseta um bæði að hefja Ioftárásir og hefja nýja „friðar sókn“ á vettvangi Sameinuðu Þjóðanna bæri mestan keim af póliiskum hagsmunum innan lands. Arthur Goldberg, fastafull trúi USA hjá Sameinuðu Þjóð unum, lagði til í byrjun fund ar Öryggisráðsins í dag, að fulltrúar frá Norður- og Suður ■Vietnam yrði boðið að sitja fundi Öryggisráðsins um Viet nam. Tveim tímum áður en ráð ið kom saman. hafði stjórn Norður-Vietnam aftur á móti lýst þvi yfir, að sérhver sam- þykkt, sem gerð yrði í Öryggis ráðinu um Vietnam, væri dautt og ómerkt. Það væri einungis Genfarráðstefnan um Indó-Kína sem hefði vald til þess að taka til meðferðar hernaðaraðgerð ir Bandaríkjanna i Vietnam. Bandaríkin vildu enn einu sinni misnota Sameinuðu Þjóðirnar til þess að hylja árásarað- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.