Tíminn - 05.02.1966, Page 3

Tíminn - 05.02.1966, Page 3
LAUGARDAGUR 5. fcbrúar 1966 JÍMINN 3 FLUGFREYJUR Loftleiðir ætla frá og með vori komanda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: ♦ Umsækjendur séu e'kki vngri en 20 ára — eða verði 20 ár* fyrir 1. íúní n.k. Umsækjendur hafi °óða almenna menntun gott vald á ensku og einhverju Norðurlandamálanna, og helzt að auki á þýzku jg/eða fronsku. ♦ Umsækjendur séu 162—172 em á hæð og svari líkamsþyngd til úæðar ♦ Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámsKeið í mar? n.k. (3—4 vikuri og ganga undu hæfnisprót að þvi mKnu ♦ Á umsókn.irevðublöðum sé þess greinilega getið hvorf umsækjandi æsk: eftir sumar- starfi einvörðungu fþ.c 1 mai rj1. 1 nóvemb. 1966) eða -æki um starfið til lengri tíma ♦ Allir umsæktendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1 — 31 maj 1966 ♦ Umsóknare'’ðubiöð fás i skrifsrpfum félags- ins Lækjaroötu 2 oe Revkia"H-urf]ugvelli. svo og hjá umboðsmörnum féiagsins út um land, og skulu umsókrnr nafa bnnzt ráðning- ardeild félagsins fyrir 15 þ m Vörugeymsla óskast Óskum að taka á leigu 251'—300 fermetra vöru- skemu í austurbænum. Nánari uppiýsingar veit- ir framkvæmdastjórinn. X>/uí.<£a4véla/t A/ Suðurlandsbraut 6, sími 38540. AÐSTOÐARSTÚLKU vantar að tilraunastöðinni að Keldum stúdents- menntun æskileg. Upplýsingar í síma 17300 alla virka daga frá kl. 9 til 5. Fer vel með hendurnar, ilmar þægilega þvotto Iðgurinn erbezta ■ • v ■ • Ekki nefndin, heldur meirihlutinn Spjallþáttur útvarpsins um ádeilubækur ungu höfund- anna i fyrrakvöld vakti all- mikla athygli, og kom þar margt athyglisvert og réttilega mæit fram hjá þeim Sigurði A. Magnússyni og Bjarna Benediktssyni, meðal annars það, að það er hin mesta hneisa, að þeir Jóhannes Helgi og Ingimar Erlendur Sigurðs son skyldu ekki fá skáldalaun að þessu sinni. Þeir ásökuðu úthlutunarnefndina alla fyr ir þetta, rétt eins og hún hefði ö!I staðið að því, og þeir sem fylgjast ekki of vel með mál um og hlýddu á þennan þátt, hlutu að halda það, að nefndin ætti þarna óskilið mál. En þar sem svo er alls ekki, og tvö minnihlutaálit, þar sem þessu er harðlega mótmælt, komu fram í nefndinni og hafa verið birt í dagblöðum, hefði verið hreinlegra af þeim að nefna meirihluta nefndarinnar fyrir þessu en ekki nefndina alla. Fyrir sex á»*um í einu dagblaðanna í gær er rætt við ungan útgerðarmann á Akranesi um útgerðina þar í þessum mikla útgerðarbæ við Faxaflóa. Hann lýsir erfiðleik hennar, manneklu og samdrætti og segir m. a.: „Það byrjaði að síga á ógæfu hliðina fyrir sex árum hér á Akranesi, en fram að þeim tíma höfðu 24 til 26 bátar verið gerðir héðan út um langt skeið.“ Það þarf varia að minna menn á það, að „viðreisnar“- stjórnin er sex ára, og það var því með tilkomu hennar, sem fór að síga á ógæfuhlið ina í útgerð Akraness að dæmi útgerðarmannsins. „Sök stiórnarvalda" Síðan Iýsir útgerðarmaðurinn samdrættinum í bænum, hvern ig útgerðarmenn hafa neyðzt til að seija bátana einn af öðr- um og fiskiðjufyrirtækin standa nú hálfauð og þjást af manneklu og verkefnaskorti, en aflamenn flytjast brott frá bænum. Og loks segir útgerð armaðurinn: „Núna er hins vegar fólks skortur á Akranesi og haml ar það rekstrinum.Hörmulegust er þo svartsýnin með viðgane staðarins og heldur áfram að síga á ógæfuhliðina. sérstak lega með allt viðrikjandi sjáv arútvegi — bað er eieinleea farið að gera grin að okkur fvrir að stunda sjómennskn oe útgerð Þetta er fvrst og frenist sök stjórnarvalda oe hefur treim láðst að skana iitgprðinm hann grunctvöl) á hnlfi«kveisum hano ig að úteerðir vprði ^ftirsókn arverðari og gefi meira af sér en landstörf *' Hér er engin tæpitunga töi uð. oe er bessi vitnisburðm síður en svr einstæður helft ur miklu fremur hið al- menna álit dugandi manna sem framieiðsluatvinnu stunda. Rikisstjórnin er ekki beirra

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.