Tíminn - 05.02.1966, Side 4

Tíminn - 05.02.1966, Side 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 5. febrúar 1966 SINFÓNfUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 10. febrúar kl. 21 og laugardaginn 12. febrúar kl. 15 (3). Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. Flutt verður Níunda Sinfónía Beethovens. Flytjendur: Svala Nielsen, Sigurveip Hjaltested, Sigurður Björnsson Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fílharmónía. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Athygli er vakin á því, að tónleikarnir hefjast stundvíslega, og er áheyrendum góðfúslega bent á að koma í taeka tíð, því að engum verður hleypt í salinn eftir að ♦ónleikarnir hefjast. Akurnesingar Möppur utan um Sunnudagsblað Tímans fást hjá Jóni Guðmundssyni, skósmíðameistara, Skólabraut 34. ORÐSENDING Vegna framkominna atliugasemda frá rithöfunda- sambandi íslands við auglýsta skáldsagnasam- keppm Bókaútgáfunnar Skálholts ti f tilkynnist öllum hlutaðeigandi hér með að stiórn útgáf- unnar sér sig tilneydda að afturkaila ofarigreinda samkeppni. Stjórn Skálholts h.f. Sænskir sjóliðajakkar stærðir 36 — 40 Póstsendum ELFUR Laugavegi 38, ELFUR Snorrabraut 38. SKRIF BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LOXE TP1 1 ír f n yu c ■ n ' ii ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 NYLON SOKKAR SÖLUSTflÐIR: KAUPRLÖGIN UM LAHD ALLT OG SÍS AUSTUðSTRSTI Símastúlka óskast á meðalst.órt skiptiborð hiá góðu fyrirtæki. Þarf að kunna vélritun. Þær, sém áhuga hafa á startinu leggi nöfn sin á- samt símanúmen og upplýsmgum um menntun og tyrri störf inn á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, merkt „Símastúlka'. I Holts ', I ■ I Ryðolía á sprautubrúsa Inniheldur grafít, sem gef- ur langvarandi ryðvörn, hentug ti> að úða með hluti sem erfitt er að né tll. « Rustola SMURSTÖÐVAR S.Í.S. við Alfhólsveg ug Hringbraut 119. HLAÐ RUM Hla&rúm henta allstatiar: i bamaher- bergið, unglingaherbergiðhjónaher- bergiðj sumarbúslaðinn, veiðihúsið, ■bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna .eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innahmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. koj ur/einstaklingsr ú m og'hj ónarú m. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR ^RAUTAP-HOLTI 2 - SÍMI 11940 Nemandi óskast Óskað er eftir nemanda til viðgerðar á gjaldmæl- um í leigubifreiðum. Æskilegt er, að umsækjandi hafi unnið við renni- smíði eða úrsmíði. Áskilið er að umsækjandi hafi gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og sé á aldrinum 18 til 22 ára. Allar nánari uppiýsingar verða gefnar í skrifstofu Bifreiðarstjórafélagsins Frama, Frevjugötu 26, mánudaginn 7. febrúar kl. 10 til 12 f.h Upplýsingar ekki gefnar i síma. Löggildingarmaður gjaldmæla, Óskar B. Jónsson. , i |«vj i TiSboð éskast í nokkrar fólksbifreiðir sendiferðabifreið og i Dodge—Weapon bifreiðn er verða sýndar að j Grensásvegi 9 mánudaginn 7 febrúai kl. 1—3. ! Tilboðm verða mnuð i skmstotu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.