Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 5. febrúar 1966 TÍMINN Auglýsing um úthlutun lóða undir íhúðarhús í Reykjavík 25. febrúar rennur út frestur til að sækja um byggingarlóðir svo sem hér segir: 1. Einbýbshúsalóðir: fyrir 80 hús í Fossvogi — 96 — í Breiðholti — 16 — í Eikjuvogi. Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 700 rúmm. í Fossvogí eða kr. 161.000 00 og við 540 rúmm. hús í Breiðholti og Eikjuvogi eða kr 75.800,00, bílskúr þar með talinn. 2. Raðhúsalóðir: fyrir 247 íbúðir í Fossvogi — 73 — í Breiðholti — 8 — í Eikjuvogi Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 500 rúmm. eða kr 43.000,00 3. Fjölbýiishúsalóðir: fyrir 366 — 432 íbúðir í Fossvogi og um 812 íbúðir í Breiðholti. Húsin em 3 hæðir án kjallara með 6 íbúðir í hverju stigahúsi, þar af tvær minni ibúðir á fyrstu hæð. / Hverju fjölbýlishúsi verður aðeins úthlutað ein- um aðila eða fleiri aðilum, sem sækja um sameig- inlega, Úthlutun hefst í marzmánuði. Uppdrættir af svæðinu eru til sýnis í Skúlatúni 2, III hæð. alla virka daga frá kl 10—12 og 13— 15 nema laugardaga frá kl. 10—12. Umsóknarevðublöð eru í ákúlatúni 2. Borgarstjórinn í Reykjavík. Auglýsing um úthlutun lóða undir verzlunarhús í Reykjavík 25 t'ebrúar rennur út frestur til aö sækja um lóðir undir verzlunarhús. Úthlutað verðui tveim ióðum, í Breiðholti og tveim ióðum í Fossvogi. Uppdrættir eru til sýnis i Skúlatúm 2, III. hæð alla virka daga trá kl. 10—12 og 13 — 15 nema laugardaga frá kl 10 — 12. Borgarstjórinn ■ Reykjavík. Rafgeymarmr hata verið i notkun hér á landi i i"úm arjú ár. Revnslan he*ur sannað að þeir eru fvr=*a flokks • að V efni og fráganqi ag fullnaegja strönpustu kröfum úrvals rafgeyma TÆKNIVER. Hellu Simi K.evk]avík 17976 ) NITTG JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f fleshjm sfœrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F, Skiphoiti 35 — Sími 30 360 mgar Hreingerningar með nýtizku vélum Fljótleg og mnduð vinna. HREINGERNINGAR SF.f Sími 15166. VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg, Fljótleg vönduð vinna. ÞRIF — símar 4195? og 3304,9. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI kjótið þér ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/&- SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Láfið okkur stilla og herða upp nýji’ bifreíðlna Fylgizf vel með oifreiðlnnl BÍLASKOÐUN SkúlagöH 32 Slmi 13-100 Kjörorðið er Einunqis úrvals vörur Pöstsendum ELFUS? Laungaver 38 ínorrsbra'r 38 Pökkunarstúlkur óskast í frystihúsavinnu fæði og núsnæði á staðnum. F R O S T H F . , HAFNARFIRÐl SÍMI 50565. Hótelstýra Óska eftir að ráða hótelstýýru eða hjón sem, gætu tekið að sér hótelrekstur á Seyðisfirði strax. Upplýsingar i síma 35709, og á Seyðisfirði í síma 174. STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30-000 km akstur eða l ár — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU I REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR SMYRILL Laugav. 170, simi 1*22-60 SENDLAR Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. riÝ IIMI Bankastræti 7 — Sími 12323. Möppur utan um Sunnudagsblað Tímans fást nú aftur hjá afgreiðslunni 1 Bankastræb 7 Möppurnai eru með gylltan k]öi og númeraðar eftii árgöngum. Verð kr 70.00. /^! * m

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.