Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 5. febrúar 1966 VETTVANGUR tíminn ÆSKUNNAR Stjórn F. U. 'F. í Keflavík talið frá vinstri. Fremri röð Gísli Sighvatsson varaform. Guðjón Stefánsson formaður. Aftari röð: Birgir Guðnason meðstj. Hyjólfur Eysteinsion, ritari og Magnús Haraldsson gjaldkeri. F.U.F. í KEFLA VÍK FFNIR TIL STJÓRNMÁLANÁMSKÍIÐS Vettvanginum hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá Fé lagi ungra Framsóknarmanna í Keflavík- Aðalfundur felagsins va.' hald imn 19. nóvember s. Gunnar Árnason skrifstofumaður, fráfar andi formaðui flutti skýrslu stjórnarinnaT og skýrði frá starfi FUF á liðnu ári. Kom fram hjá honum, að starfsemin hefði verið með líku sniði og undanfarin ár. Félagið hélt Aðalfundur Sam- bandsráðs S. U. F. Aðalfundur sambandsráðs verSur haldinn í Reykjavík 9. og 10. marz n.k. og hefst kl. 5 báða dagana. Dagskrá samkvæmt sambandslögum. Nánar tilkynnt síðar. Stjórn S.U.F. nokkra féiagsfundi og gekkst auk þess fyrir skemmtunum, er tókust ágætlega. f FUF í Keflavík eru nú um 120 félagsmenn og fer önt fjölgandi, en félagið hefur starfað um nærri 10 ára skeið, eða síðan 19,57. Þá skýrði Gísii Sighvatsson, gjaldkerj félagsins, reikninga þess og er fjarhagur sæenilegur. Miklar umræður urðu um skýrslu stjómarinnar og voru allir á einu máli um að gera veg félagsins sem mestan. Var lögð rík áherzla á að vinna sem ctul legast að auknu fylgi Framsókn arflokksins í Keflavík og standa sem þéttast saman að undirDÚn ingi bæjarstjórnarkosningdnr.a að vori komanda. Að loknum umræðum var gerig ið til kosninga. Gunnar Árnason baðst eindregið undian endurkosn ingu, sem formaður, en ■ hans stað var kjörinn Guðjóh Stéfáns son, skrifstofumaður, en aðrir 1 stjóm: Gísli Sighvatsson, kennari, varaformaður, Magnús Haraldsson tryggingaimaður gjaldkeri, Eyjéif ur Eysteinsson erindreki ritari, og meðstjórnandi Birgir Guðna son, málarameistari. Varastjórn sWpa: Guðmundur Sigurðsson, lögregluþjónn, Gunnar Ámason, skrifstofumaður og Guðmurdur Stefánsson, verkstæðismaður. Um starfsemina framundan er það að segja, að félagsstarfið verð ur með svipuðu sniði og áður. Þó verður sú nýbreytni teWn upp, að efnt verður til stjómmálanám skeiðs, sem hefjast mun miðviku daginn 16. febrúar næstkomandi, og mun því verða fracn haldið 7 næstm miðvikudagskvöld. Stjórn in vill eindregið hvetja sem flesta félagsmenn til þátttöku í nám skeiði þessu og veitir hur, allar nánari upplvsingar um nám.keið ið, auk þess sem það verður nán ar auglýst síðar. Stjómandi þess verður Eyjólfur Eysteinsson Að lokum er svo rétt að undir strika það, að eins og fram kom á aðalfundi félagsins verður meg invinna félagsmanna í vetur tögð fram.í að vinna sem bezt að auknu fylgi Framsóknarflokksins í Kefiavík f bæjarstjórnarkosning unum 22. maí n. k. REISN Forysta þjóðar er fólgin í fleira en lausn dægurmála. Samhæf- ing fólksins að sköpun varanlegra verðmæta má ekki fyrirfar- ast í önn hversdagsins. Sérhver stjórn, sem skilur eftir sig slóð án bautasteina, mnn fljótlega hverfa í óminni aldanna. Það er frumskylda hverrar ieiðtogasveitar að styrkja sjálfsvitund þjóð- arinnar og efla reisn og eðlisstolt íbúa landsins. f síðustu sjö ár hefur íslenzk þjóð notið leiðsögu sömu herra. Þeirra er mátturinn í málum þjóðarinnar, en því miður án dýrð- ar. f sjö endaslöpp ár hafa þeir erfiðað við stundarlausnir dægurmála, en því miður án erindis. Lengsta samfelldasta valdaseta í sögu hins unga lýðveidis er því miður án reisu- legra ummerkja. Allt er unnið fyrir gýg. Efnahagströllið er hinn miWi tollari tírnans. fsskápapólitíkin er í algleymingi. Sé leitað í slóð „viðreisnarinnar“ finnast völur einar í stað bautasteina. Engar byggingar, sem hýsi veglega athafnir lands- manna. Engin reisuleg stjórnsetur, sem efli framtak ráð- herra. Engar menntastofnanir, sem styrki áræði æskunnar og búi hana betur undir ævistarf. Ekkert Iistasafn. Engin bókhlaða. Engar nýjar brautir, sem liggja til vaxandi þjóð- reisnar. Engin ganga, sem hvetur ungmenni til þátttöku. Eng- in nýsköpun á lífsmarkmiði fslendinga; nýsköpun, sem skýrði Ijóslcga, hví allt okkar starf væri unnið. Ekkert. f slóð stjórnarinnar finnast aðeins hálfköruð hús, lítilsigldar form- breytingar, sviknar áætlanir, gleymd loforð og svo auðvitað leifar af endalausu efnahagspuði. fslendingar mega ekW glata reisn sinni eigi þjóðin að dafna um ókomin ár. Líf íslendinga er ævarandi tilraun að hlaða vegg, sem að vísu er aldrei fullgerður. Gleymist hleðslan og hrynji veggurinn er líf þjóðarinnar í hættu. Smáþjóð varir aldrei án vissrar blindu. Hún verður að trúa á reisn sína. Frumskylda þjóðarforystunnar er að reisa þeirri trú sífeiit ný hof. íslenzk þjóð verður að eiga sín musteri. Hennar viðreisn mun aldrei lánast gangi ráðherrar á torg og syngja lágkúr- unni lof. ÁRMANN. f F.U.F. í Reykjavík efnir til fundar um STEFNU FRAMSÓKNARFLOKKSINS - HINA LEIÐINA næstkomandi þriðjudag, 8. febrúar að Tjarnargötu 26 og hefst hann klukkan 20.30. Frummælandi verður Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins. Félagsmenn FUF eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega, en allt Framsóknarfólk er velkomið til fundarins. Útgefandi: S.U.F. - Ritstjórar: Baldur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.