Tíminn - 05.02.1966, Síða 10
10
ÍÞRÓTTiR
TÍMiNN
ÍÞRÓTTIR
LAUGARDAGUR 5. febrúar 1966
Dukla Prag sígraði FH 20:15
Það borgar sig ekki að
rífast við dómarann!
Hinn heimskunni brazilíski
landsliðsmarkv., Gilmar, komst
nýlega að ramn um það, að það
borgar sig ekki að rífast við
dómarann. Það henti Gilmar að
mótmæla dómara í leik, sem fram
fór í Lima, höfuðborg Perú,
milli Santos, liðs Gilmars, en
Pele leikur einnig með því sama
liði, og heimaliðsins. Þetta rifr
ildi kostaði Gilmar ekki aðeins
það, að honum væri vísað af
leikvelli, heldur fékk hann 2ja
ára keppnisbaim í Perú!
Landsliðið gegn
Dukla Prag í dag
f dag fer fram í íþróttahöllinni
í Laugardal leikur milii tilrauna
landsliðs HjSÍ og tákknesku meist
aranna Dukla Prag. Hefst stutt
ur forleikur kl. 3.30, en strax á
eftir aðalleikurinn.
Myndirnar hér að ofan syna
atburðinn. Á myndinni til vinstri
sjást leikmenn Santos umkringja
dómarann, og eiga þeir orðaskipti,
dómarinn og Gilmar (no. 1). Og
á myndinni til hægri sjást afleið
ingarriar. Gilmar, til hægri, er
íslandsmótið í körfuknattleik
hefst að Hálogalandi i kvöld, laug
ardag, kl. 8.15. f mótinu taka
þátt 31 lið frá 10 félögum. Leik
ið er sem fyrr í fyrstu og ann
arri deild í meistaraflokki karla.
í fyrstu deild leika Ármann,
ÍKF, ÍR, KFR og KR, en í
annarri deild eru ÍS, Skalla
grímur frá Borgarnesi, Skarphéð
inn frá Selfossi og Snæfell frá
rekinn af vellinurii og sjást lög’
reglumenn leiða hann út af.
Hann virðist ekki vera sérlega
hrifinn af samfylgd þeirra, því
hann gerir sig líklegan til
að slá annan lögregluþjóninn.
Stykkishólmi. í meistaraflokki
kvenna leika tvö lið, ÍR og KR
og tvö lið í 2. fl. kvenna, KR og
Snæfell. í fyrsta flokki eru Ár
mann, ÍR, ÍS og KR, í 2. flokki
Ármann, ÍR, KFR, KR, Skallagrím
ur, Skarphéðinn og ÍBA, sem
sendir nú í fyrsta sinn 2. fl. til
keppni í íslandsmóti. í þriðja og
fjórða 'flokki eru lið frá Ármanni,
ÍR og KR.
Alf—Reykjavík.
Aldrei fyrr hefur eins gott
handknattleikslið gist fsland og
tékknesku meistararnir Dukla
frá Prag sem sýndu listir sínar
gegn FH í Laugardalshölinni fyr
ir fullu húsi áhorfenda í gser-
kvöldi. Tékkarnir unnu leikinn
fyrirhafnarlítið, þótt munurinn
yrði ekki meiri en 5 mö.rk, 20:15.
Aldrei lék nokkur vafi á því,
hvort liðið væri betra, en FH-ing
ar eiga Þó hrós skilið fyrir hetju
lega baráttu, sem gaf þeim 15
mörk. Páll Eiríksson var tvímæla
laust maður dagsins í FH-liðinu,
en hann skoraði 9 mörk í leiknum
þar af 8 úr vítaköstum, en alls
• tók hann 10 vítaköst.
Þrátt fyrir, að aldrei skildu
mjög mörg mörk á milli liðanna,
var spennan lítil. Hinir fjölmörgu
áhorfendur urðu vitni að leik
tveggja ólíkra liða. Annars vegar
var afar „taktiskt“ lið • Dukla
Prag með jöfnum leikmönnum,
sem unhu saman eins og vél, hins
vegar var lið FH með sterkum ein
staklinigum. Og þarna sást greini
lega, hvort má sín meira, skipu
legur leikur eða einstaklingsfram
takið. Það er satt að segja óvenju
legt, að erlendum liðum sé klapp
að lof í lófa hvað eftir annað, en
það skeði samt sem áður í gær-
kvöldi, því að Tékkamir útfærðu
leikfléttur sínar af svo mikilli
list, að unun var á að horfa.
Tii að byrja með náði FH for
ustu í leiknum. Öm skoraði fyrsta
markið laglega, og bætti síðan
öðru við, 2:0 Hinn margreyndi
tékkneski leikmaður, Mares (3),
skoraði fyrir Dukla, en Páll skor
aði 3:1 úr víti. Þegar hér var kom
Mótið fer fram á vegum KKÍ,
en sú nýbreytni hefur verið tek
in upp, að ráðinn hefur verið
framkvæmdastjóri mótsins, Guð-
mundur Þorsteinsson.
Eins og fyrr segir, hefst mótið
í kvöld kl. 8.15 með leikjum Ár
manns og ÍKF í fyrstu deild og
ÍS og Skarphéðins í annarri deild.
ið, voru liðnar 6 mín og forustu
hlutverki FH lokið. Tékkarnir
jöfnuðu stöðuna brátt og sigldu
fram úr Þeir komust í 11:4 og
stórsigur þeirra blasti við. En á
síðustu mínútunum í hálfleiknum
fékk FH 3 víti dæmd og skoraði
Páll Eiríksson úr þeim öllum. —
Lauk því hálfleiknum 11:7 fyrir
Dukla.
Fyrstu mínúturnar í síðari hálf
leik voru bezti kafli FH í leikn-
um. Hraðinn var meiri en hann
hafði verið í fyrri hálfleik og
miarkvarzla Karls M. Jónssonar
góð, en Karl fór í markið fyrir
Hjalta um miðjan fyrri hálfleik,
og varði það sem eftir var leiks-
ins. FH komst í 8:12 og 10:13.
Tékkamir — með þá Trojan (10)
og Duda(ll) í broddi fylkingar
— breyttu stöðunni í 19:11 og
þannig var staðan, þegar 8 mín
voru eftir. FH tókst að minnka bil
ið niður í 5 mörk á síðustu mínút
unum og urðu lokatölurnar 20:15
sem er ekki svo slæm útkoma
fyrir FH
Það var skaði fyrir FH að Ragn
ar Jónsson varð að leika með
meiddur í hendi allan tímiann.
Ragnar, sem hefur verið sterk-
asa tromp FH til þessa, var eins
og hvert annað lágspil að þessu
sinni. Hann reyndi eftír megni
að halda spilinu í gangi, en skot
hans voru afleit og hann skoraði
ekki eitt einasta mark.. Og Birgir
Bjömsson var heldur ekki í ess
Framhald á bls. 14.
Handbolti
Nokkrir leikir fara fram í
íslandsmótinu í handknattleik
um helgina. f kvöld fara þess
ir leikir fram í íþróttahúsi
Vals: 2. fl. kvenna: Akranes-
KR, Þór-Fram og Týr-FH. 1.
fl. kvenna: Valur-Víkingur, FH
•Fram. 1. fl. karla: Víkingur-
Valur, ÍR-Fram og KR-Ármann.
Fyrsti leikur hefst kl. 20.15.
Á sunnudag verður mótinu
lialdið áfram að Hálogalandi
kl. 14. Þá fara þessir leikir
fram: 2. fl. kvenna: Akranes-
Keflavík, Þór-KR, Týr-Valur.
2. deild kvenna: Þór-Keflavík.
2. fl. karla: Fram-ÍR. 3. fl.
karla: Valur-Breiðablik, Víking
ur-Þróttur. 2. deild karla: Þrótt
ur-Keflavík.
ÍsLmót í körfubolta hefst í kvöld
Guðmundur Þorsteínsson ráðinn framkv.stj. mótsins.
BRIDGE
Reykjavíkurmeistaramótið í
bridge hófst í Breiðfirðingabúð
á fimmtudagskvöldið og urðu
úrslit þessi í meistaraflokki.
Sveit Eggrúnar Arnórsdóttur
vann sveit Elínar Jónsdóttur
6-0, sveit Gunnars Guðmunds
sonar vann sveit Róberts Sig
mundssonar 6-0, sveit Halls
Símonarsonar vann sveit Jóns
Stefánssonar 6-0, og svéit Ingi
bjargar Halldórsdóttur vann
sveit Ólafs Þorsteinssonar 5-1.
Sveitakeppni stendur nú yf
ir hjá Bridgedeild Breiðfirðinga
og verða spilaðar 13 umferðir
eftir Monrad-kerfi. Eftir sjö
umferðir er sveit Aðalsteins
Snæbjörnssonar efst með 35
stig. 2. Sveit Þórarins Sigurðs
sonar hefur 34 stig. 3. Sveit
Jóns Ásbjörnssonar 30 stig. 4
Sveit fvars Andersen 28 stig.
5. Sveit Dagbjartar Bjarnadótt
ur 28 stig.
Tvær umferðir eru nú eftir
í sveitakeppni Bridgefélags
kvenna og er sveit Elínar Jóns
dóttur efst, hefur unnið alla
sína leiki. Röð næstu sveita
■ er nokkuð óljós vegna ruglings
á spilum í einum leiknum.
Kunnur, erlendur útgefandi
sló því föstu á s. 1. ári, að fleiri
orð hefðu verið skrifuð um
kastþröng í bridge, en mögu
leikar væru á gjöfum úi
einum spilapakka. Þeir mögu
leikar eru sagðir 50 þúsund
fjórrilljónir — en ein rilljón
ku vera 24 tala stafa — svo
maður skyldi ætla, að ekkert
meira væri hægt að læra um
kastþröng, eða meira um hana
að skrifa. En því er á annan
veg varið og sérfræðingar í
bridge urðu mjög hissa. þeg
ar þeir fréttu um nýja kast
þröng, sem nýlega hafði kom
ið fyrir í rúbertubridge í
Sydney í Ástralíu. Spilið var
spilað af Tim Seres, kunnasta
bridgespilara álfunnar og fyr
irliða áströlsku sveitarinnar
á Ólympíumótinu 1964.
Vestur gefur. — Allir á
hættu.
A D7642
V86
♦ KD
*KDG10
4 853 é KG109
V G1073 <V K54
4 ÁG8 4 97653
4» 543 *2 I
AÁ
VÁD92
4 1042
*Á9876
Sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
pass 14 pass 24
pass 34 pass 3V
pass 54 pass 6L
pass pass pass
Norður og Suður sögðu
mjög djarft og náðu slemm
unni. Þar sem Norður hefur
lágmarksopnun hefði verið rétt
ara að segja fjögur lauf í
þriðju umferð, en eftir stökk
sögnina í fimm lauf, fannst
Suðri réttlætanlegt að reyna
slemmu þar sem hann var
öruggur um, að Norður ættí
fyrirstöðu í hinum ósagða tíg
ullit.
Vestur hitti á beztu vörn
spilaði út trompi, sem sagn
hafi vann á tíuna í blindum.
og svínaði þegar hjarta drottn
ingu. Það heppnaðist og han?
spilaði því næst spaða ás. og
tígli, sem Vestur vann á ás.
Vestur spilaði enn trompi. Sagn
hafi vann í blindum og tromp,
aði spaða heima. Hann spilaði
nú tígli og vann á kóng og
trompaði aftur spaða. Þá
spilaði hann hjarta ás og
trompaði hjarta i blindum. Þá
var þessi þriggja spila loka
staða komin.
4D7 4 K
VG 4K
4G 4 97
43 V9 41° 4 A 4 -
Spaða var spilað frá blind
um og trompaður með ásnum
heima. Þar með er kominn
fram staðan — sem ef til
vill mætti kalla þrefalda tromp
kastþröng — hin óvenjulega
staða er, að Vestur má engu
af hinum þremur spilum kasta
— hann tapar við það slag.
Ef Vestur kastar rauðu spili
getur Suður spilað vinnings-
spili í þeim lit, sem Vestur
verður að kasta spili á, því ef
Vestur trompar getur blindur
trompað yfir og spaða drottn
ing stendur.