Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 05.02.1966, Qupperneq 16
gerð Reykjavíkur. v. í® / í' : .; ; : ÍII I: '***’*; Æ:!':■•■■• • • ■ .''ÝíiúÍÝái.'-'' ■»»wV>V.wiSS <m>£ - , u;r#síí.\&X.?é*\ tsáviíi anna Tjarnargötu 29. tbl. — Laugardagur 5. febrúar 1966 — 50. árg. Hús rannsóknarstofnana sjávarútvegsins afhent FB-Reykjavík, föstudag. f gær fór fram formleg er hús rannsóknarstofnana sjávar af. utvegsins. Davíð Ólafsson fiski- rianjiciuaanuaiu ■•71« GETA KEYPT OLL ONNLIR HllS EN HVERFISGðTUHÖS AK, Rvík, föstudag. — Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gærkveldi var til umræðu fundar gerð borgarráðs, þar sem heimil uð voru kaup borgarinnar á stóru húsi, Ingólfsstræti 9, en það ferst enn fyrir borgaryfirvöldum að kaupa gömlu húsin sem skaga út í Hverfisgötuna og valda um ferðahættu, þó að samanlagt fast eignamat þeirra allra sé nokkru minna en hússins Ingólfsstræti 9. Af þessu tilefni tók Björn Guð- mundsson til máls á borgarstjórn arfundi og sagði, að þessi litli ifundargerðarliður: „Borgarritara heimilað að semja um kaup á Ingólfsstræti 9“, léti ekki mikið yfir sér, en væri málið athugað Krefst björg unarlauna fyrir skipið og bryggjuna G.T.-Bíldudal, fimmtudag. Sjóréttur var settur hér í dag kl. 4 vegna skemmda á hafskipabryggjunni er vélskipið Pétur ' Thorsteins- son olli í fárviðrinu aðfara nótt s. 1. sunnudags. Við áreksturinn myndaðist ^eila í brýggjuna, um 16 m. löng og 5 m. djúp. Dómari var settur sýslumaður V-Barða strandarsýslu, Skúli Magn ússon, og meðdómendur Páll' Hannesson og Guð- mundur Pétursson. Skip- stjóri, 1. stýrimaður og 1. (I'ramhald á bls - betur, kæmi í ljós; að hér væri um allstórt hús að ræða. Er það að fasteignamati rúmlega 400 þús. krónur, eða nokkrum þús. meira en öll húsin sex samtals, sem skaga út í Hverfisgötuna sunnanmegin frá. — Þau hús voru til umræðu á síðasta borgarstjóm arfundi, og sá meirihlutinn sér ekki fært, að samþ. tillögu sem taldi aðkallandi, að fjarlægj.i hús in sem fyrst. Framsögumaður meirihlutans bar m. a. við fé- leysi, sagði Björn. En nú virðist, eftir hálfan mán. vera nægt fé fyrir hendi til að kaupa aðra fasteign, sem að fast eignamati er verðmeiri, en öll húsin sex í Hverfisgötu eru samtals. Hvað rekur sig á ann ars horn og mun sennilega þurfa Reyk ianesk jördæm i Formenn Framsóknarfélaganna i Reykjaneskjördæmi, árfðandi fund ur sunnudaginn 6. febrúar klukk an 2 síðdegis að N.eðstutröð 4 Kópavogi. hending hússins Skúlagötu 4, sem I málastjóri, formaður byggingar nefndar, afhenti sjávarútvegsmála ráðherra bygginguna, cn hann af henti hana síðan til eignar og umráða Rannsóknarstofnun Fisk- iðnaðarins og Hafrannsóknastofn- uninni. Upphaf byggingarsögunnar er það, að árið 1945 var skipuð nefnd til þess að gera tillögur um ýmis störf í þágu sjávar útvegsins, og komst hún að þeirri niðurstöðu að vinda þyrfti bráðan bug að byggingu húss, þar sem framkvæmd mætti all ar nauðsynlegar rannsóknir á þessum sviðum. Hófst síðan bygg ing hússins árið 1946 og var henni að fullu lokið nú um síð ustu áramót. Samkvæmt upplýs ingum, sem fiskimálastjóri gaf við afhendingu byggingarinr.ar I gær mun heildarkostnaður við bygginguna hafa orðið 34.860. 054 krónur. Til þess að standa straum af byggingakostnaði var ákveðið með lögum árið 1946, að greitt skyldi útflutningsgjald af sjávarafurðum, og skyldi það renna til byggingarinnar. í byggingarnefnd voru Davíð Ólafsson fiskimálastjóri, Árni Friðriksson, sem fór úr nefnd inni árið 1954, og kom þá í stað hans Jón Jónsson fiskifræð ingur, dr. Þórður Þorbjarnarson og Hafsteinn Bergþórsson. Rannsóknir vegna sjávarút- vegsins hófust í rauninni með starfi Bjarna Sæmundssonar, eft ir að hann kom frá námi árið 1894. Árni Friðriksson fiskifræð ingur var þó sá fyrsti, sem vann að rannsóknunum fyrir alvöru, eft ir áð hánn fór að vinna á vegum Fiskifélagsins árið 1931. Fisk- iðnaðar og fiskvinnslurannsóknir hófust árið 1934, þegar Þórð ur Þorbjarnarson var ráðinn til lögfræði til að skýra þetta fyrir hv. kjósendum. Hins vegar sannast hér greini lega, sem kom fram á síðasta fundi, að það kennir þreytu hjá meirihlutanum, að fullgera ó- hjákvæmileg verk. Heldur eru þau látin bíða ár frá ári, og hlaupið í annað, sem oft er minna aðkallandi, eins og t. d. þær framkv., sem hér ræðir um, sagði Björn að lokum. Akranes Kópavogur Fundur verður haldinn í Fram sóknarfélagi Kópavogs mánudag- inn 7. febr. kl. 8,30 s. d. £ íélags heimili Framsóknarmanna Neðstu tröð 4. Fundarefni 1. Sveitarstjórn armál, Frummælendur: Valtýr Guðjónsson bankastjóri og Björn Einarsson Bæjarfulltrúi. 2. Bæj armál Kópavogs: Frummælendur Bolli Kjartansson. bæjarritari og Ólafur Jensson bæjarverkfræðing ur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Framsóknarfélags Kópa- vogs. Fiskifélagsins, en það ár var einnig stofnuð Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands. Rannsóknarstofa Fiskifélagsins flutti í þetta nýja hús árið 19*53, en Fiskideild Atvinnudeild ar Háskólans flutti þangað 1960. Húsameistari við byggingu húss ins hefur verið Halldór Jóns- son. Kaffiklúbbur vík heldur ann an fund sinn á vetrinum, að 26 í dag, laugar- og hefst svarar spurningum um landbúnað armál. Framsóknarfólk fjölmenn- ið. Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu i félagsheim ili sínu að Sunnubraut 21, sunnu daginn 6. febr. kl. 8.30 síðdegis. Til skemmtunar: framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm lcyfir. Ný landkynn- ingarspjöld FÍ í gær kom út á vegum Flug félags íslands ný auglýsinga- spjöld með myndum frá fs landi. Útgáfa slíkra spjalda er einn liður í hinni margþættu landkynningarstarfsemi félags ins, en það hefir áður gefið út auglýsingaspjöld með mynd um af Surtseyjargosinu og Gull fossi, í samvinnu við Ferða skrifstofu ríkisins, o. fl. Myndirnar sem prýða nýju auglýsingaspjöldin, eru af „Blikfaxa" yfir Reykjavík dg af Dynjanda í Arnarfirði. Báð ar eyu prentaðar í litum og hafa að þeirra dómi er séð hafa tekizt mjög vel Mynd ina af „Blikfaxa“, yfir Reykja vík, tók norski ljósmyndar inn Mats Wibe-Lund, en mynd ina af Dynjanda tók Jón Þórð arson. Litgreining, myndamótagerð og prentun fór fram ( Kassa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.