Tíminn - 22.02.1966, Side 1

Tíminn - 22.02.1966, Side 1
VA TNSSKORTUR Á SUÐURLANDT Stefni Gullfoss efiir áreksturinn Eftir árckfiturinn fór Malmö- hus inn að bryggju aftur. Munu tveir farþeganna hafa verið flutt- ir í sjúkrahús og annar þeirra til einhverrar aðgerðar, enda meidd- ist hann mest. Skemmdirnar Malmöhus eru allar ofan vatns borðs og eftir að hafa staldrað nokkra stund við bryggju, hélt Malmöhus í áætlunarferð sína til Sviþjóðar. Þegar Tíminn talaði við Valtý Hákonarson, skrifstofustjóra Eim skip 1 gærkvökli, sagðist hann KT, Reykjavík, mánudag. (Símamyndir) Gnllfoss skemmdist ekki mikið, en eins og myndin sýnir, lagðist lunningin inn. Gullfoss í árekstri IGÞ-Tteykjavík, mánudag. f gær lenti Gullfoss í árekstri á ytri höfninni í Kaumnanna- höfn. V og sögumann um borð, þegar sænska búast við, að fullnaðarviðgerð a ferjan Malmöhus sigldi þvert fýr ski'pinu færi ekkí fram fyrr en i ir Gullfoss með þeim afleiðingum vor, en á þeim tíma árs sé skipið að stefni Gullfoss lenti á miðri ferjunni og olli miklum skemmd- um á henni. Segir í fréttum frá Kaupmannahöfn, að fjórir far- þegar um borð í ferjunni hafi meiðst, og þar af einn alvarlega. Skemmdirnar á Gullfossi ekki taldar stórvægilegar. Að vísu dældaðist stefni skipsins nokkuð og efst lagðist það inn á hval- bakinu, en hægt verður að það til bráðabirgða án þess að fara með það x skipasmíðastöð. Verður viðgerðm framkvæmd á skipinu í hinu venjulega viðlegu plássi þess við íslandsbryggju. Samkvæmt áætlun á Gullfoss að fara frá Kaupmannahöfn á hádegi á miðvikudag, en vegna viðgerðar innar er búizt við að það ekki farið fyrr en síðdegis unardaginn. Gullfoss var að koma frá Ham- borg. Hafði skipið farið norður Skaga vegna ísanna og geng ið vel, en sú leið er talin auð veldari, þegar ísalög eru. Frekar fátt farþega var með skipinu og sakaði engan við áreksturinn. enda ekki um neinn snarpan kipp að ræða, þar sem skipið var á hægri ferð. Hins vegar siga skip áfram með miklum þunga, þótt hægt fari, og skýrir það, hve skemmdirnar á ferjunni virðast miklar eftir myndum að dæma. Óvíst er enn hvar sjóréttur verð ur haldinn í þessu árekstrarmáli. Það mun vera á valdi viðkomandi vátryggingarfélaga að ákvarða Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu er mjög víða vatnslítið eða jafnvel vatnslaust á Suður- Iandsundirlendi. Blaðið hafði í dag samband við nokkra fréttaritara sína á þessu svæði til þess að kanna, hve víða þessa vatnsskorts gætti. Kom það í ljós, að vatns- skorturinn hefur hrjáð bændur á svæðinu frá Flóa austur í Rang- árvallasýslu og norður i Hreppa og Biskupstungur. Er Tíminn hafði í dag samband við fréttaritara sína á fyrrnefndu svæði. höfðu alhr sömu sögu að segja. Vatn hefur þrotið á all- mörgum bæjum víða er vatnslítið. Eru allar horfur á því að ástand- ið versni til muna, ef þessu tíðar- fari heldur áfram. Vatnsleysið er talið stafa af úr- komuleysi á þessum slóðum, en þama var þurrviðrasamt s.l. sum- ar og mjög lítil úrkoma í vetur. Önnur ástæða fyrir þessu vatns- leysi er talin vera aukin fram- ræsla lands á þessum slóðum. Þetta vatnsleysi er, að sögn fréttaritara, algert einsdæmi á þessum slóðum. Má geta nærri, að það eykur talsvert á erfiði bænda að þurfa að sækja vatn fyr ir stór bú um langan veg, o-ft tugi kílómetra. V.Tarsis landlaus NTB-Moskvu, mánudag. Rússneski rithöfundurinn Valery Tarsis, sem nú dvel ur í Bretlandi, missti í dag borgararéttindi sín í Sovét ríkjunum. Pravda, aðalmálgagn sovézka kommúnistaflokks- ins, birti frétt um þetta í 12 línum. Þar sagði, að borg araréttindin hefðu verið tek in af Tarsis vegna „ávirð inga“ hans. Tarsis, sem er 59 ára gam all, kom til London fyrir tveim vikum. Daginn eítir að hann hélt áleiðis til Bret lands skrifaði sovézkt blað, að hann væri geðveikur, og lét að því liggja, að Sovét ríkin væru fegin að vera laus við hann. Tarsis hefur smyglað mörgum bókum út úr Sovét ríkjunum og fengið þær gefnar út á Vesturlöndum. í bókinni „Deild 7“ lýsir hann geðveikrahæli, þar sem ýfirvöldin geyma óæski iegar persónur". þ.e. menn, sem berjast gegn kommún ismanum. Tarsis var sjálfur eitt sinn á geðveikrahæli. ITass sovézka fréttast.ofan, skýrði í dag txá pví, að forsætisnefnd Æðstaráðsins hefði svipt Tarsis borgara réttindum hans samkvæmt grein 7 í lögunum um ríkis borgararétt í Sovétríkjunum frá 19. ágúst 1938. í grein inni segir að hægt sá að svipta rnann ríkisborgafa- réttindum með serstakri yf- irlýsingu trá torsætisnefnd Æðstaráðsins i hverju ein stöku tilfelli Tarsis lét . dag í ljósi óskir um hælisvist sem póli tískur flóttamaður á Vestur iöndum. — „Fréttin frá Moskvu kom mér ekki á óvart“ — sagði hann. — Aður en ég fór þaðan fékk eg að vita hjá areiðanlegum heimildum, að ég myndi ekki fá leyfi til þess að snúa heim aftur. Þótt ég sé ekki ungur maður, pá vona ég, að einhvern daginn geti ég snúið til baka sem ríkís borgari í frjálsu Rússlandi, bætti hann við.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.