Tíminn - 22.02.1966, Side 2

Tíminn - 22.02.1966, Side 2
ÞRIÐJUDAGUR 22 febrúar 1966 2 TÍMINN Velheppnuð frumsýning Leikfélag Akureyrar frum- sýndi sænska gamanleikinn Swedenhielmsf j ölskyldan, ef t- ir Hjalmar Bergman, fyrir fullu húsi áhorfenda sl. fimmtu dagskvöld. Var sýningunni forkunnarvel tekið og leikhús gestir klöppuðu leikendum óspart lof í lófa og í leiks- lok voru leikarar og leikstjóri hyllt að verðleikum og blóm vöndum, blátt áfram, rigndi yfir sviðið. Það er ástæða til að óska L.A. til hamingju með þessa ágætu sýn. og ekki síður leik- stjóranum, Ragnhildi Stein- grímsdóttur. Öll sýningin bar svip vandvirkni og samræmis. Fallegt, hlýlegt og stílhreint svið, glæsilegir búningar og yfirleitt ágætlega framsett ur leikur gerði heildaráhrifin sterk og eftirminnileg. Frá vinstri: Rolf Swedenhielm, yngri verkfræðingur, Jón Kristinsson, Swedenhielm, eldri verk- fræðingur, Guðmundur Gunnarsson, Marta Boman, bústýra, Þórhalla Þorsteinsdóttir, Astrid, unn- usta Bos, Sunna Borg. Bo Swedenhielm, flugliðsforingi, Hjálmar Jóhannesson, Júlía Körner, fædd Swedenhielm, Þórey Aðalsteinsdóttir. (Ljósmynd ES) ■—»---,—„„ FELAGSHEIMILIÐ HEFUR VERIÐ OPNAÐ STJAS-Vorsabæ, mánudag. Síðastliðið laugardagskvöld var vígt nýtt félagsheimili í Grímsnes inu og hlaut það nafnið Borg. Fjölmenni var á vígsluhátíðinni m.a. fjölmenntu brottfluttir Grímsnesingar úr Reykjavík, frá Selfossi og víðar. Vígsluathöfnin hófst með setningarávarpi oddvit- ans Pál Diðrikssonar, bónda á Búr felli. Síðan söng kirkjukór Gríms nesinga og sóknarpresturinn séra Ingólfur Guðmundsson, flutti bæn Ijóð frá 12 löndum FB—Reykjavík, föstudag. I Wales eftir D'ylan Thomas, frá ísafold hefur gefið út bókina' Englandi eftir William Blake, Þýdd ljóð frá 12 löndum eftir i Robert Browning, John Keats, Þórodd Guðmuridsson frá Sandi. í bókinni eru fyrst ljóð frá Ir- landi eftir W. B. Yeats, John Mill ington Synge, Austin Clarke, frá Skotlandi eftir Robert Burns, frá Þóroddur Guðmundsson 1963 að fyrst var hreyft því máli að hefjast handa um byggingu á nýju félagsheimili. Seinna var samþykkt með öllum greiddum at kvæðum á almennum hrepps- fundi að hefjast handa og árið 1959 fékkst svo byggingarleyfi af hálfu hins opinjjera. Þá um haust ið hófust byggingarframkvæmdir. Teikning af húsinu var gerð í teiknistofu Gísla Halldórssonar að Tómasarhaga 31 í Reykjavík, yfir smiður var Einar Hallmundsson, byggingarmeistari í Kópavogi. Eft ir er að ganga frá leiksviðsútbún- aði félagsheimilins, innréttingu á húsvarðaríbúð og ýmsu utan húss. Kostnaðarverð hússins nú er um 5.4 milljónir króna, þar af hefur Grímsneshreppur greitt 2.7 millj _ ,* „ , , , ónir, Ungmennafélagið Hvöt George Meredtth, Dante Gabrielg60 þúsund og Kvenfélagið 160 og gaf hinu nýja- heimiíi nafn. Þá voru bornar fram rausnarlegar veitingar, er kon- ur úr kvenfélaginu sáu um. Ásmundur Eiríksson, formað- ur byggingarnefndar flutti yfir- lit yfir byggingarsögu félagsheim ilsins og afhenti það síðan odd- vita. Að byggingunni hafa staðið Grímsneshreppur, Ungmennafé- lagið Hvöt, Kvenfélagið og félags- heimilasjóður. Það var á fundi í Ungmennafélaginu Hvöt, árið Öskudaprinn er hinn ár- legi merkjasöludagur RK Á morgun er hinn árlegi fjár- söfnunardagur Rauða kross fsl. um land allt, og munu allar deild- ir hans annast merkjasölu, hver á sínu svæði, auk margra einstakl- inga, þar sem deildar eru ekki starfandi. Allir peningar, sem safnast fyrir merkjasölu skiptast milli deildanna og Rauða kross íslands, renna til hjálparstarfs félagsins. Hjálparsjóður R.K.Í., leitar nú aðstoðar almennings, svo að hann verði þess umkominn að hjálpa fljótt og vel, áður en tími hefur unnizt til sérstakrar fjársöfnunar. Skjót hjálp í neyðartilfellum kem- ur yfirleitt að meiri notum en UPPBOÐ FÁGÆTRA BÓKA I DAG GB^—Reykjavík, mánudag. Á bókauppboði Sigurðar Bene diktssonar í Þjóðleikhúskjallaran um á morgui þriðjudag, verða boðnar upp nálega 120 bækur, margar býsna fágætar. Þeirra á meðal eru Grallarinn (prentaður á Holum 1773), frurn útgáfa Fjölnis, Ferðabók Eggerts og Bjarna (þýzká útgáfan, prent uð í Khöfn og Leipzig 1774—75) íslenzkt fornbrefasáfn, Safn til sögu íslands, sjö handritaljós- prentanir Levins og Munksgárds, Stafrófskver Magnúsar Grímsson ar kvæðabækur Jóns Thoroddsens og Stefáns Ólafssonar, Alþýðubók Laxness (frumútgáfa), Spaks manns spjarir eftir Þórberg Þórð arson, doktorsrttgerð Gísla Bryn- júlfssonar um runafræði, Járnsíða og Grágás, Óðinn í skinnbandi, Prentarinn 1.—21. árgangur Árs rit hins ísl. fræoafélags og bókar kver eitt prentað sem handrit og nefnist „Kóran eða Trítlingabók”. Uppboðið hefst kl. 5 e.h. en bæk- urnar verða til sýnis á uppboðs- stað k; 10—4 sama dag. Rossetti, Christina Georgia Ross etti, frá Kanada E. Pauline John son, E. J. Pratt, frá Bandaríkjun um Richard Eberhart, frá Rúss- landi Boris Pasternak, frá Noregi A. O. Vinje, Per Sivle, Arnulf Överland, Tarjei Vesaas, Einar Skjæraasen, Halldis Moren Ves aas, Tor Jonsson, Ivar Orgland, frá Færeyjum Hans Andr. Djur- huus, Chr. Matras, Sverre Paturs son frá Danmörku. Holger Draeh man, Jeppe Aakjær, Johannes V. Jensen, Per Lange Jóhannes Wulff, Grethe Risbjerg Thomsen, frá Svíþjóð, Bo Bergmann Nils Ferlin, Johannes Edfellt, Harry Martinsson, Olof Lagercrantz, Arne Nyman, frá Finniandi Johan Lud vig Runeberg, Zacharias Topelius, Bertel Gripenberg Edith Söder gran, Ragnar Rudolf Eklund, Sol veig von Schultz, Ole Thorvalds. þúsund og félagsheimilasjóður 660 þúsund krónur. Framhaid á Di. 1-* Löndunarbið í Reykjavík SJ—Reykjavík, manudag. Mörg skip lágu í Reykjavíkur- höfn um helgina og biðu löndun- ar á loðnu. í dag var unnið að því að landa úr þessum skipum, en allt geymslurými er að fyllast — jafnt hér sem oðrum verstöðv um. Loðnumiðin eru nú austur af Þorlákshöfn, mjóg nálægt landi, og er þar gott i sjó. en bræla er á miðunum lengra úti. Netaveiðar ganga nú mun betur sú, er seinna berst. Ástæða er til að yenda þeim á, sem styðja vilja líknarmál almennt að efla þennan sjóð, svo hann verði sem fyrst hlutverki sínu vaxinn. Merkjasalan á morgun er til eflingar hjálparsjóðsins en einnig má benda á, að Minningarkort Rauða kross íslands og Rauða kross frímerkin eru einnig vel til þess fallin að efla sjóðinn. Merkjasalan á morgun verður með sama sniði og áður. Hundr- uð námsmeyja úr Kvennaskólan um í Reykjavík, Húsmæðraskóla Reykjavíkur og fleiri skólum, hafa á liðnum árum annazt stjórn á sölu merkjanna á útsölustöðum víðsvegar um borgina, og svo munu þær einnig gera á morgun. Þúusundir barna selja merkin og sýna mikinn og góðan vilja og veita ómetanlega hjálp við starf- ið. Foreldrar eru vinsamlega beðn- ir að hvetja börn sín til merkja- sölu, og koma á útsölustaðina, sem taldir eru hér á eftir, á Ösku- dagsmorguninn kl. 9.30. Börnin fá 10% sölulaun. K1 9.30 verður byrjað að af- henda börnunum merki á útsölu- stöðunum, og er til þess ætlast að börnin hafi skilað af sér fyrir kl. 5 síðdegis. Foreldrar ættu um- fram allt að minna börnin á að vera hlýlega klædd. Rauði krossinn treystir því að borgarbúar taki vel á móti börn- unum, og er þeim, sem búa í stór- hýsum, sem hafa dyrasíma, vin- samlega bent á að greiða götu barnanna, svo þau komizt inn í húsin. Aðstoðið mannúðarstarf rauða krossins, kaupið merki dagsins. Vesturbær: Verzl. Egils Jacob- sen, Austurstræti, Efnalaug Vest- urbæjar, Vesturgötu 53, Melaskól- inn (Kringlan), við Furumel, Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42, Síld og Fiskur, Hjarðarhaga 47, Aust- urver, Fálkagötu, Kron, Þvervegi 2, Skerjafirði. Breiðafirðinum og í dag kom Bókin er 115 síður og er hún í' Hrafn Sveinbjarnarson II. til minningu skáldbræðranna Guð- Reykjavíkur með 18 tonn af neta mundar og Sigurjóns Friðjónssona. I fiski. Tvær af hinum fjblmörgu ahugasomu sjalfboðaliðum, sem aðstoða við , merkjasölu Rauðakrossins á Öskudaainn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.