Tíminn - 22.02.1966, Page 12
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
ÞRTOJUDAGUR 22. febrúar 1966
TÍMINN
Jakobína og Guðni
Rvíkurmeistarar
Rvíkurmótið hófst með stórsvigi.
Fram-Árm. 40:25 - Haukar-KR 23:19.
Þessir þrír komu fyrstir í mark í 30 km göngunni. Lengst til hægri er sigurvegarinn, iFinnmn Mantyranta.
VI3 hlið er landi hans, Laurila, sem varð annar, og lengst til vinstri er V-Þjóðverjinn Demel, sem varð þriðji.
Norðmenn röðuðu sér í 3
efstu sæti í 15 km göngu
Nórðmenn hafa hlotið flest stig í HM á skíðum.
Hebnsmeistarakeppnin í skíða-
iþróttam hélt áfram í nágrenni
Oslóar um helgina. Norðmenn
eignnðust tvo heimsmeistara, þá
Gjermund Eggen, sem sigraði í
15 kðómetra göngn, og Björn
Wirkloa, sem sigraði í norrænni
tvíkeppni. Sovétríkin hlntu ein
gnflverðlaun, en heimsmeistara-
titlamir hafa skipzt á milli Finn-
lands, Noregs og Sovétríkjanna.
NorSmetcn stáln senunni í 15
fem göngunni með því að vinna
þrefaldan sigur, þ.e. hlntu 1., 2.,
og 3. mann. Eero Mantyranta,
Finnlandi, sem sigraði í 30 km.
göngunni á föstudag, varð að láta
sér nægja 6. sæti. Að sjálfsögðu
vakti hinn þrefaldi norski sigur
mikla gleði í Noregi, enda fátítt,
að sama þjóðin raði sér í þrju
fyrstu sætin.
Tíu fyrstu í 15 km urðu þessir:
1. G. Eggen, Noregi 47:56,2
2. O. Ellefsæter, Noreg 48:11,3
3. Odd Martinsen, Noreg 48:15,4
4. Bjarne Andersen, Svíþ. 48:22,8
5. K. Laurila, Finni. 48:23,8
6. E. Mántyranta, Finnl. 48:29,8
7. H. Taipale, Finnl. 48:37,9
8. V. Vedenin, Sovét 48:51,2
9. W. Deftiel, V-Þýzkal. 48:51,9
10. I. Sandström, Svfþ. 48:52,9
Eftir keppnina á sunnudaginn
skiptust stigin á milli landanna
þannig: Noregur 23, Finnland 19,
Sovét 17, Svíþjóð, 12, A-Þýzkaland
7, V-Þýzkaland 4, Tékkóslóvakía
3, Búlgaría 2 og Ítalía 1.
Gunnlaugur skoraði 16
Gagnstætt því sem var í fyrri
leik Fram og Ármanns í 1. deild
ar keppninni i handknattleik, en
þann leik vann Fram naumlega,
sýndi Fram mikla yfirburði í
siðari leik Iiðanna s. L sunnudags
kvöld og sigraði með 40:25. Gunn
laugur Hjálmarsson lék aðalhlnt
verkið hjá Fram, sýndi afbragðs
leik og skoraði 16 mörk. Síðustu
Fram og Valur
mætast í kvöld
Tveir leikir verða háðir í 1.
deildar keppninni í handknattleik
í kvöld. Fram og Valur mætast í
öðrum Ieiknium, en Haukar og Ár
‘mann í hinum. Gaman verðnr að
'íylgjast með viðureign Fram og
Vals, og spúmingin er, hvort Val
tekst að stöðva sigurgöngu Fram,
en Fram hefur unnið alla leiki
sína til þessa og hlotið 8 stig.
Fyrri leikur hefst kl. 20.15.
mínúturnar var Gunnlaugur út af,
en hefði annars sennilega sett
markamet. Núvarandi met á Ing
ólfur Óskarsson, 20 mörk.
Til að byrja með stóðu Ármenn
ingar í Fram og höfðu yfir 12:11,
þegar langt var liðið á fyrri hálf
leik. Fram átti góðan kafla fram
að hléi og breytti stöðunni í 22:14.
í síðari hálfleik var um algeran
einstefnuakstur að ræða, þar sem
leifcmenn Fram gátu bókstaflega
leyft sér allt. Hörður var lang
heztur hjá Ármanni og skoraði 12
mörk. Reynir Ólafsson dæmdi
þennan leik vel.
KR og Haukar mættust í fyrri
leiknum og sigruðu Haukar með
23:19, en í hálfleik var 14:9 fyrir
Hauka. Leikurinn var framan af
jafn, eða allt þar til Karli Jóh.
var vísað út af fyrir að mótmæla
dómaramun. Leiðinlegur ávani
hjá jafngóðum leikmanni og dóm
ara sem Karl er.
Þegar 10 mín. voru til leiksloka
höfðu Haukar yfir 18:11, en KR
tókst að minnka bilið í 19:17. En
þá missti KR aftur leikmann út
Reykjavíkurmótið í stórsvigi
var haldið í Hamragili sunnudag-
inn 20. feb. Um 50 keppendur
tóku þátt í keppninni frá Reykja
víkurfélögunum Í.R., K.R., Vík-
ing og Ármanni. Mótsstjóri var
Sigurjón Þórðarson^ formaður
skíðadeiidar Í.R. Brautarlagn-
ingu annaðist Rúnar Steinþórs
son, Í.R. Hin nýju, sjálfvirku
tímatökutæki Í.R.-inga voru i
notkun allan daginn með mjög
góðum árangri. Undanfari í öll-
um brautum var Árdís Þórðar-
dóttir frá Siglufirði. Úrslit urðu
sem hér segir:
A-flokkur karla, brautin 750
metrar með 33 hliðum, hæðarmis-
munur 170 metrar.
Reykjavíkurmeistari: Guðni Sig
fússon, Í.R., 47.1, Bogi Nilsson, K.
R., 48.9, Ásgeir Christ
iansen, Víking, 49.3 Bjarni Ein-
arsson, Árm. 50.5, Hinrik Her-
mannsson, K.R. 51.0, Björn Ólafs
son, Vík. 52.2, Þórir Lárusson, Í.R.
52.4, Einar Þorkelsson, K.R. 52.4
Haraldur Pálsson, Í.R. 52.4 Ás-
geir Úlfarssson, K.R. 52.9, Leifur
Gíslason^ K.R. 54.2, Sigurður Ein
ansson, Í.R; 55.4, Þorbergur Ey-
steinsson, Í.R. 59.5, Júlíus Magn
ússon, K.R. 60.6.
B-flokkur karla, brautin 675
metrar rneð 30 hliðum, hæðarmis-
munur 160:
FYamhalri a Dl 14
Af toppliðunum í 1. deild
í Englandi gekk Liverpool
og Leeds bezt, en bæði lið-
in unnu góða sigra, Liver-
pool gegn Blackpool 4:1 og
Leeds gegn Nottingham For
est 4:0. Á sama tíma gerðu
Burnley, Chelsea og \Ian
chester Utd. iafntefli í sín-
um leikjum. Á Skotlandi
varð að fresta öllum leikjum
vegna mikillar fannkomu.
Hér koma úrslitin á Eng-
landi:
1. deild.
Aston Villa — Blackb. 3:1
Burnley — Everton 1:1
Chelsea — Arsenal 0:0
Liverpool — Blackpool 4:1
Framhald a b> 14
ingur hlaut
heimsmeistaratitil
Gunnlaugur skorar eitt af 16 mörk
unum.
af, Gísla Blöndal, og þá var okki
að sökum að spyrja. Haukar náðu
aftur jafnvægi og unnu 23:19.
Gestur Sigurgeirsson dæmdi þenn
an og gerði það ágætlega.
Heimsmeistarakeppnin í skauta
hlaupi var háð I Gautaborg í Sví-
þjóð um helgina. Hollendingurinn
Cees Verkerk varð heimsmeistari,
en hann sigraði í þremur grein-
um af fjórum, 10 km, 5 km og
1500 m hlaupi, en Bandaríkjamað
urinn Tom Gray sigraði í 500 m.
Alls hlaut Verkerk 182.770 stig
en landi hans, Ard Schenk varð
í öðru sæti og hiaut 183.498 stig.
Svíinn Jonny Nilsson hafnaði í
þriðja sæti, hlaui 184.733 stig.
Helztu úrslit:
10 km.
1. Cees Verkerk, Hollandi 16:21,6
2. Jonny Nilsson, Svíþjóð 16:32,2
3. Per Guttormsen, Noreg 16:38,4
4. Ard Schenk, HoÚandi 16:47,0
5. Sven E. Stiansen, Noreg 16:47,9
5 km
1. Cees Verkerk, Hollandi 7:42,9
2. Fred A. Maier, Noreg 7:43.2
3. Ard Schenk, Hollandi 7:44,0
4. Per Guttormsen, Noreg 7:45,7
5. Jonny Nilsson, Svíþjóð 7:45,9
1500 m
1. Cees Verkerk, Hollandi 2:12,9
2. Jonny Nilsson, Svíþjóð 2:145
3. Sven E. Stiansen, Noreg 2:15,0
4. Rudi Liebrechts, Hollandi 2:15,2
5. -6. Peter Notten, Hollandi
og Ard Sehenk 2:15,4
500 M
1. Tom Gray, CJSA 41.0
2. K. Suzuki, Japan 41,2
3. E. Keller, V-Þýzkal. 41.6
FH OG VALUR BIÐU OSIGUR A UTIVELLI
FH tapaði í Prag 16 : 23 og VaEsstúlkurnar í Leipzig 9 : 26
eUd um ísL siffra aUH annaS safft «n frammi- vmui hikartitilinn. marks mun. 11:10. Páll Eiríks- knstaði h»r hrnttreb
Það varð ekki um ísL sigra
að ræða í Evrópubikarleikj-
unum í handknattleik, sem FH
og Valur léku ytra á sunnu
daginn. FH-ingar töpuðu fyr-
ir Dukla Prag 16:23 og Vals-
stúlkurnar fyrir Leipzig 9:26.
Með þessum úrslitum eru bæði
fsl. liðin úr leik, en Dukla
og Leipzig komin í undanúr
slit kcppninnar.
Þrátt fyrir töpin verður
ekki annað sagt, en frammi-
staða fsl. liðanna hafi verið
ágæt. Eftir að hafa séð Dukla
Prag leika listir sínar í Laug-
ardalshöflinni mátti jafn-
vel búast við enn stærra tapi
FH á útivelli en raun varð á.
Og Valsstúlkumar, án aðal-
varðar síns, hafa barizt hetju
lega í Leipzig gegn ofurefl-
inu. Ekki kæmi mér á óvart,
þótt bæði Dukla og Leipzig
ynnu bikartitilinn.
Samkvæmt skeyti, sem barst
frá Prag í gær, var leikur
Dukla og FH hraður og vel
leikinn af beggja hálfu. Tékk-
arnir voru greinilega betri að-
ilinn sérstaklega í sóknar-
leiknum. í fyrri hálfleik náði
Dukla góðu forskoti, 12:6, en
síðari hálfleikurinn var miklu
jafnari og 'unnu Tékk
amir hann með aðeins eins
marks mun, 11:10. Páll Eiríks-
son skoraði flest mörk FH, eða
6 talsins, og Guðlaugur. Geir
og Birgir 2 mörk hver. Dómari
1 leiknum var júgóslavneskur.
Þess má geta, að FH átti að
leika einn aukaleik í gær, en
ekki höfðu fregnir borizt af
þeim leik.
í Leipzig léku Valsstúlkurn-
ar fyrst og fremst varnar-
leik. harðan varnarleik. sem
kostaði þær brottrekstur af
velli hvað eftir annað. Þannig
vísaði hinn rússneski dómari
leiksins Sigríði Sigurðardóttur
tvívegis af velli, Sigrúnu Guð-
mundsdóttur einu sínni og
Ragnheiði Blöndal einu sinni.
í hálfleik var staðan 15:5, en
lokatölur urðu 26:9 sem fyrr
segir. Sigrún skoraði flest
mörk Vals, 5, en Sigríður
oe Erla Magnúsdóttir 2 hvor.