Tíminn - 22.02.1966, Síða 13

Tíminn - 22.02.1966, Síða 13
I ÞRIÐJTJDAGUR 22. febrúar 1966 TÍMINN 13 TRAKTOR tfl sölu — árgerð ’64, á kr. 40.000,00. Einnig sjálfvirkur olíubrennari. Upplýsingar í síma 32206 eftir kl. 7. Fóstur óskast fyrir 6 ára dreng í einn mánuð. Sími 5T067. Vanar ráðskonur Tvær vanar stúlkur óska eftir að taka að sér mötu- neyti utan Reykjavíkur í sumar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. marz, — mertct „Gott kaup’’. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI N'JÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVfKURFLUGVELLI 22120 BORGARLÍF Framhald af 8. síðu ast þarf mikinn spámann til að sjá að baráttan í menn- ingarlífinu í framtíðinni mun standa á milli rithöfundarins og stjórnmálamannsins, a. m. k. þar til fram á sjónarsviðið koma stjórnmálamenn, gædd ir þroska, sem nú finnst vart í þeirri sveit. Eg vil bæta því við að blaðamaðurinn verður að taka afstöðu með öðrum hvorum. Hvort hann vill vera leigupenni stjórnmála- og valclamannsins eða stvð>'r> rit- höfundinn í baráttu hans fyrir bættu mannlífi Blaða- maður, sem lætur bjóða sér að skrifa eftir forskrift valda braskarans og hafa nánast engar persónulegar skoðanir fram að færa eða skrifa í and N0RSKI S VEFNSÓFINN ER KOMINN AFTUR STOFUPRYÐP nAniMN TAWiir' i. ■ FULLKOMIÐ TVEGGJAMANNA RÚM AÐ NOTTUNNI - NORSK EINKALEYFISFRAMLEIÐSLA stöðu við eigin skoðun og sannfæringu hann er á rangri leið og ætti það varla að þarfnast skýringa. Það er þess konar skrif- finnska, sem Loga líkar ekki á Blaðinu með stórum staf og greini. Sagan gæti raunar gerzt á flestum blöðum nú- tímans og kannske er það til- viljun háð hvaða blað verður f\TÍr því að fá Loga. mann framtíðarinnar. inn á sínar skrifstofur. PORTÚGAL Pramhaid ai 9 siðu koma nálægt talningu atkvæða við almennar „Frjálsar" kosn- ingar, — öll embætti, æðri sem lægri, eru skipuð samkvæmt þessari gullnu reglu herra Salaz ars, öll blöð og bókaútgáfa í landinu er auðvitað háð strangri ritskoðun. Við forseta- kosningarnar árið 1958 lá þó nærri. að skjólstæðinaur Sala?. ars, forsætisráðherra, yrði felldur, en Delgado hershöfð- ingi, andstæðingur Salazarstog frambjóðanda hans. hlaut þó nær 40% allra greiddra at- kvæða. Hinn síaukni straumur er iendra ferðamanna til Portú- gals á síðari árum hefur, líkt og á Spáni, stóraukið gjaldeyr- istekjur landsins og virðist eiga sinn þátt í að koma hreyfingu á ýmis portúgöisk framfaramál. Sem meðlimsþjóð NATO nafa Portúgalar allt í einq komið auga á nýjar leiðir við að fá erlend fyrirtæki, einkum banda rísk, til að festa fé í iðnfyrir- tækjum í landinu og skapa þannig aukna atvinnu handa miklum fjölda manna. Þessi er ienda fjarfesting i Portugai. að allega af nálfu Frakkl., Vest- ur-Þýzkalands og Bandaríkj- anna, hefur nú þegar komið nokkrum skrið á iðnvæðingu landsins. Jafnvel Salazar og afturhalds klíka hans á orðið erfitt með að hindra hina stöðugu en þó afar hægfara þróun til almenn- ari velmegunar þegnanna og sí-háværari og samstilltari kröf ur um aukna almenna mennt- un og aukið pólitískt frelsi ein- staklingsins í Portúgal. BJARNI BEN. Framhald af bls. 8. landi 09 þjóð ti. hamingju. held ur miklu fremui hið gagnstæða, enda bott þessi illrændi einræðis herra hafi viljað Þýzkalandi vel „á sinn hátf. Hermóður Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.