Tíminn - 22.02.1966, Page 14

Tíminn - 22.02.1966, Page 14
■ j» '-tawpg— ÞRIÐJUDAGUR 22. febritar 1966 14. TÍMINN DÝRT ER AÐ BÚA BÍLINN SJÚNVARPI! FB-Reykjavík, laugardag. Þegar fslendingar fara út að keyra, er það oft og tíðum til þess að horfa í kringum sig og njóta þess, sem náttúra landsins hefur upp á að bjóða, en það fara ekki allir eftir þessum sömu reglum, eins og sjá má af því, að sjón varpi hefur verið koipið fyrir í baki framsætisins á bílnum hér á myndinn. f rauninni er gott eitt um það að á segja, að fólk fylgist með því, sjfcí sjónvarp- og útvarpsstöðv- ar hafa upp á að bjóða, bæði heima fyrir og þegar það er í skemmtiakstri úti um sveitir, en líklega verður langt þangað til sjónvarp verður orðið al- gegnt erlendis, því það kost aði hvorki meira né minna en 38 þúsund krónur að koma þessu litla sjónvarpi fyrir í sætisbakinu, og þá ekki reikn að með verði sjónvarpsins sjálfs. En þetta er heldur ekki neinn venjulegur alþýðubíll, sem hýsir sjónvarpið. Bíllinn er af gerðinni Rolls Royce og kostaði 8828 sterlingspund, en væri hann hingað kominn með öllum sköttum og skyld- um, kostaði hann um tvær og hálfa milljónir króna. Sjón Hreingern- ingar Hremgerningai með nýtl7;ltu vélum Eljótleg og vönduð vlnna HREINGERNINGAR SF., Sirm 15166. ÞAKKARÁVÖRP Ættingjum og vinum nær og fjær færi ég mínar innilegustu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, heilla- skeyti og annan vináttuvott í tilefni af sjötugsafmæli mínu 16. þ.m. 'Sérstaklega þakka ég yfirmönnum og starfsfólki pósts og síma fynr höfdinglega gjöi og heimsóknir. Lifið heil. Eyjólfur Magnússon, Bogahlíð 7. Macjnús Kristiánsson frá Langa-botni, andaðist að heimili sínu á Bíldudal 18. febrúar. Vandamenn. Hjartkær móðir okkar , Svava Sigurðardóttir Höfn, Skipholti 64, lézt í Landakotsspítala sunnudaginn 20. þ. m. Jarðarförin auglýst siðar. F. h. systklnanna, Páll Magnússon Þökkum innilega öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður tengdaföður og afa, Salómons Bárðarsonar Þorvaldína Þorleifsdóttir, Kristín Salómonsdóttir, Hallgrímur Pétursson, Bragi Salómonsson, Pálína Pálsdóttir, og barnabörn. khs Eiginkona mín Kristín Vigfúsdóttir Gullberastöðum Andaðist á sjúkrahúsi Akraness þann 19. þ. m. Þorsteinn Kristleifsson. ■iiuiitfciirtiiitflfrfviv. varpið er af gerðinni Sony 5“ japanskt tæki. BÍLL VELTUR Framhald af 16. síðu. sagði Þórður. „Þetta gerðist á þeim stað þar sem er hæst í Hvalfirðinum. Eg veit ekki hvað var á bílnum en hann var fullur af vörum, eins og við flytjum dag lega, og ég geri ráð fyrir að þetta sé allt gjorónýtt. Bíllinn var tíu ára gamall, í fyrsta flokks standi — sá bezti bíll sem hingaö hefur komið‘‘. ÖLMÁLIÐ RÆTl Stúdentafól^g Reykjavíkur héltl ur umræðúfund í Sigtúni í dag þriðjudag 22. þ. m. og hefst hann kl. 20.30. Umræðuefni fundarins er Áfengislöggjöf og áfengismál á íslandi. Féll af hest- baki og hlaut slæmt höfuðhögg SJ—Reykjavík, mánudag. Það slys varð á Akranesi á laug ardaginn að Rafn Hjartarson Voga braut 6 féll af hestbaki og hlaut slæmt höfuðhögg. Hann liggur nú á spítalanum á Akranesi. Rafn mun hafa verið einn á ferð þegar slysið varð, en ungur pilíur kom að honum þar sem hann lá með- vitundarlaus. FÉLAGSHEIMILI Framhald af bls. 2. Síðastliðið sumar var safnað meðal Grímsnesinga nær 200 þús und krónum í frjálsum framlög- um og brottfluttir Grímsnesingar söfnuðu yfir 100.000 kr. Þessu fé var varið til kaupa á húsbúnaði í félagsheimilið. Síðast töldu gjöf inni fylgdi fagurt málverk, sem afhent var á vígsluhátíðinni. Páll Diðriksson flutti þakkir öllum, sem unnið höfðu að húsbyggingunni þakkaði góðnr gjafir og sagði að lokum: „Langþráður draumur hefur rætzt og merkilegum áfanga í félags- starfi er náð, sem marka tímamlt í félags- og menningarlífi bessai' ar sveitar Siðan afhenti hann for manni húsnefndar, Böðvari Stefánssyni félagsheimilið til starf rækslu. Formaður húsnefndar skýrði frá. að húsnefnd hefði þeg ar skipulagt starfið að nokkru M.a. á þann hátt að efna til sam komuhalda með menninvármiði er hugmyndin að halda að minnsta kosti sex slíkar kvöld- vökur á vetri hverjum. Þeir, sem þess óska geta gerzt styrktarfé lagar að þessari starfsemi gegn 1000 kr. gjaldi fyrir veturinn, og gildir það gjald fyrir 2 aðgöngu- miða á allar samkomurnar. Er borðhaldi lauk laust eftir miðnætti höfðu 30 manns gerzt styrktarfélagar þessarar starf semi. Flestir úr Grímsnesinu, en einnig frá Laugarvatni og úr Reykjavík og víða að. Meðal gesta er fluttu ávörp yf- ir borðum voru Hörður Stefáns- son, er talaði af hálfu Grímsnes- inga í Reykjavík. Halldóra Guð- mundsdóttir forstöðukona Kven félags Grímsnesinga, Böðvar Páls son formaður Ungmennafélagsins Hvatar, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Gunnlaugur J. Briem stjórnarmaður ISI, Eiríkur J Eiríksso,n formaður UMFI, Unn ar Stefánsson, fulltrúi Sambands ísl. Sveitarfélaga, Jóhannes Sig mundsson, formaður Héraðssam- bandsins Skarphéðins, Björn Sig urðsson, formaður Ungmennafé lags Biskupstungna, Jensína Hall dórsdóttir, forstöðukona Hús- mæðraskóla Suðurlands og margir fleiri. Milli ræðanna var fjöldasöngur og einnig söng Guðmundur Jónss. óperusöngvari við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Gunn- ar Eyjólfsson og Bessi Bjarna- son skemmtu, tvöfaldur kvartett söng undir stjórn Jónasar Ingi mundarsonar. Meðal gjafa er bárust og ekki er þegar getið voru þrjár mál- verkaeftirprentanir frá Kristínu Halldórsdóttur frá Öndverðarnesi, fundarhamar útskorinn, er yfir- smiður félagsheimilisins gaf ásamt konu sinni. Verzl. Minniborg i GrLmsnesi gaf 10 þús. kr. og ung mennafél. Biskupstungna gaf ljós kastara á leiksviðið. Mörg heilla skeyti bárust ,í tilefni dagsins. veizlustjóri var Böðvar Stefáns son skólastjóri á Ljósafossi. RAUÐI KROSSNN Framhald af bls. 2. Austurbær: A Fatabúðin, Skólavörðustíg 21A, Axelsbúð, Barmahlíð 8, Silli og Valdi, Háteigsveg 2, Lidokjörand dyri, Skaftahlíð, Lyngás, Safamýri, Breiðagerðisskólinn, Borgarkjör, Borgargerði 6, Árbæjarskólinn, Silli og Valdi, Ásgarði 20—24, I Strætisvagnabiðskýlið, Háaleiti. Austurbær B. Skúlaskeið, Skúlagötu 54, Elís Jónsson, verzl., Kirkjuteigi 5, Þór isver, Laugarnesvegi 116, Laugar ásbíó, Búrið, Hjallaveg 19, KFUM Kirkjuteigi 33, Borgarbókasafnið Sólheimum 27, íþróttahús Í.B.R. Hálogalandi, Saab umboðið (Sv Björnss.), Langholtsvegi. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Rauða kross íslands, Öldugötu 4. sími 1-46-58. IÞRÖTTIR Fran«„ald af 12 síðu Björn Bjarnason, Í.R. 42.3, Arnór Guðbjartsson, Árm. 45.3, Þórður Sigurjónsson, Í.R. 49.3. C-flokkur karla, brautin 450 metrar með 26 hliðum, hæðarmis- munur 120 metrar: Sigfús Guðmundsson, K.R. 33.4 Örn Kærnested, Árm. 34.7, Guð- mundur Ingólfsson. Árm. 39.5. Kvennaflokkur, brautin 450 metrar með 26 hiiðum, hæðarmis- munur 120 metrar: Reykjavíkurmeistari: Jakobína Jakobsdóttir Í.R. 35.9, Marta B. Guðmundsdóttir, K.R. 37.6 Hrafn hildur Helgadóttir, Árm. 39.4, Sesselja Guðfnundsdóttir Á. 45.2 Stúlknaflokkur, brautin 340 metrar með 20 hliðum, hæðarmis- munur 80 metrar. Auður Björg Sigurjónsdóttir, Í.R. 32.5, Áslaug Sigurðardóttir, Árm. 45.0, Jóna Bjamadóttir, Árm. 75.0. Drengjaflokkur, brautin 400 metrar með 22 hliðum, hæðarmis munur 100 metrar: Tómas Jónsson, Árm. 27.9, Eyþór Haraldsson, f.R. 315. Har- aldur Haraldsson, f.R. 31.7. Guð- jón Sverrisson, Árm. 36.1, Jón Ottósson, Árm. 36.9. Veður var mjög hagstætt frost og sól allan daginn og skíðafæri gott. Margt var um manninn í Hamragili allan daginn og hinn vistlegi skíðaskáli Í.R.-inga var yf irfullur. ÍÞRO-niR Framhaiu ■<.f 12. síðu North. — Newcastle 3:1 Notth. F. 7 Leeds 0:4 Sheff. W. — W.B.A. 1:2 Stoke — Manch. Utd. 2:2 Sunderland — Leicester 0:3 Tottenham — Fulham 4:3 W. Ham — Sheff. Utd. 4:0 2. dcild. Bury — Southampton 1:3 Charlton — Birmingham 2:1 Crystal P. — Middlesbro 1:1 Huddersf. — Bristol C. 3: Manch. C. — Coventry 1:0 Norwich — Derby 0:1 Plymouth — Ipswich 3:0 Portsmouth — Bolton 1:0 Preston — Leyton O. 1:2 Rotherh. — Carlisle frestað Wolves — Cardiff 2:1 ALLRA MEIN/ BÓT Framhald af 9. síðu fólkinu gerði fullmikið af því að mjaka sér, líkt og ýmsir dægur- lagasöngvarar stunda nú til dags. Leikstjóri er Helgi Skúlason, og hefur honum tekizt að gæða leik þessa áhugafólks talsverðu fjöri, sem er vitaskuld ómiSsándi. Jón Möller stjórnaði hljómsveit- inni, sem lék — eftir þvi sem ég hef vit á — mætavel. Sævar Helgason gerði einfalda en full- nægjandi leikmynd, og Bára Magn úsdóttir sagði fyrir um nokkur dansspor. Allra meina bót er sennilega í mestu afhaldi hjá unglingum og rosknu fólki, en margt af því hefur sem kunnugt er ódrepandi áhuga fyrir spítalalífi — og getur þá vonandi tekið spítalagríni. Ég heyrði tvo unga menn ræðast við í hléinu, þeir sögðu hvor í kapp við annan: „Mikið svakalega er þetta flott leikrit, maður.“ Baldur Óskarsson. B0RÐ FYRIR HEJMILI OG SKRJFSTOFUR DE EUXE — m TN D0 ■ n 0 TT TT “ ■ FRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.