Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN I DAG SUNNUDAGUR 27. febrúar 1966 í daq er sunnudaqur 27. sestir féiagsins. Dr. sigurbjörn Ein 9 9 arsson biskup flytur erindi um Rómarferð, Sigurkarl Stefánsson febrúar — Leander Kirkjan Tungl í hásuðri kl. 1 .54 Árdegisháflæði ki. 9.20 Heilsugsezla ^ Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, síml 21230. ■jl Neyðarvaktln: Slnal 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar uro Læknaþjónustu 1 borglnni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði, laugai daginn 26. febr. til mánudagsmorg uns 28. febr. annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41 sími 50235. dósent les upp, Sverrir Kjartans Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa son syngur einsöng, dr. Jakob Jóns kl. 2. Áríðandi fundur með fermingar son flytur hugleiðingu. Sameigin börnunum eftir messu. leg kaffidrykkja. Félagskonur eru Safnaðarprestur. sérstaklega beðnar að fjölmenna. Kvenfélag Kópavogs heldur íund miðvikudaginn 2. marz. kl. 20.30. í félagsheimilinu. Áríðandi mál á dag skrá. Fjölmennið. Stjórnin. Kjósverjar. Munið fundinn mánudag 28. febr. kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð uppi. Tii skemmtunar, góð kvikmynd. Mætið stundvislega. Siglingar Árnað heilla Félagslíf Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n. k. mánudag 28. febr. kl. 8.30 í Iðnskólanum. Eldri konur úr söfnuðinum eru sér- staklega boðnar á fundinn sem Á mánudag 28. febr. er Sigurjón Valdimarsson bóndi Leifshúsum. Svalbarðsströnd 65 ára. Sigurjón hefur í áratugi gengt marghátfuðum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. 'Hann dvelur nú á NL'FÍ í Hveragerði. heilsuhæli Jöklar h. f. Drangajökull er í Lond on. Hofsjökull fór 19. þ. m. frá Dublin til NY og Wilmington. Vænt anlegur til NY 1. marz. Langjökuil fór í gærkveldi frá Belfast til Ha)i fax, NY og Wilmington. Vatnajökuil fór í morgun frá Reykjavík til Vest mannaeyja. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 26. 2. til Seyðisf jarðar, Antverpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá NY 24. 2. íil Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Ham borg 27. til Kristiansand og Reykja víkur. Goðafoss fór frá Gdynia 25. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gulifoss fer frá Leith í dag 26. til Reyfcjavíkur. Lagarfoss fer frá Hamborg í kvöld 26. til RostoeK, Hangö og Ventspils. Mánafoss fór frá Gautaborg 24. til Stöðvarfjarðar Eskifjarðar, Vestmannaeyja og Reykjavikur. Reykjafoss fer frá Ak ureyri 27. til Sauðárkróks Siglufjarð ar Dalvíkur og Húsavikur. Selfoss fór frá Rotterdam 25. til Hamborgar og Reykjavíkur. Skógafoss lcom (il Reykjavikur 25. frá Fuglafjord og Ventspils. Tungufoss fór frá Leit.h 24. væntanlegur til Reykjavíki;r annað kvöld 27. Askja fór frá Rotrer dam 22. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipaíréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466 Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til eVstmannaeyja. Skjaldbreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herðubreið kom til Skagastrandar kl. 16.00 i gær á vesturleið. Flugáætlanir SKRIFSTOFUVORUR ÚR PLASTI LAUSBLAÐABÆKUR, ýmsar stærðir og gerðir BRÉFABINDI, þrjár stærðir FERMINGARBÆKUR MÖPPUR, með rennilás PLASTMÖPPUR, glærar PLASTP0KAR, allar algengar stærðir. ÚLALUNDUR öryrkjavinnustofur S. í. B. S. ÁRMÚLA 16 - SÍMAR 38-40» - 38-450 Flugfélag íslands: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur M'. 16.00 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasg. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08. 00 í fyrramálið. innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafn ar og Hornafjarðar. Orðsending Langholtssöfnuður.' Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk t kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir miðvikudag í síma 34544 og á fimmtu dögum I síma 34516. Kvenfélag Laug amessóknar RáSleggingarstöð um fjölskyldu- áætlanlr og hjúskaparmál Llndar- götu 9. H hæð. Viðtalstíxm læknis mánudaga kl 4—5 Viðtalstími Prests: briðjudaga og föstudaga kl 4—5 , \ t í Hjarta- og æðasjúk- dómavamafélag Reykja vflcöl mlnnlr félags menn á, að allir banls ar og spartsjóðlr borglmu velta vtgtöku argjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna Nýir félagar geta elnnig skráð slg þar Minnlngarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lf ’sar Blönda) og BókaverzluD tsafoldar m Kvenfélagasambanú islands. Leiðbeiningarstöð núsmæðra að Laufásvegi 2 er opto alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga, simi 10205 Tilkynning frá Bamadeild Heilsu verndarstöðvarinnar við Barónsstig. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum 1 síma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar. kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur. Skrifstofa Afengisvamamefndar kvenna i Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 simi 19282. * Minningarspii ’* Heilsuhællssióðs Náttúrulækninga*éiags islands fást bjá Jón) Sigurgeirssyi tíverfisgötu 13B Hafnarfirði simi 50433 Minningarspjöld Styrktarfélags Van- gefinna fást a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bóka búð Æskunnar, og á skrifstofunnl Skólavörðustlg 18 efstu hæð. Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum aðilum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. Valhöll h. f., Laugavegi 25. María Ólafsdóttir, Dvergasteini, Reyðarfirði. yr Minningargjafasjóður Landspítala fslands. — Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma ís- lands. VerzL Vík. Laugavegi 52. — Verzi Oculus, Austurstræti 7 og á skrifstofu forstöðukonu Landspítah ans (opið kL 10,30—11 og 16—17). Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars. HafnarfirðL Einarsdóttur, Alfhólsvegl 44. Guð- rúnu Emilsdóttur, BrúaráiL Guðríði Amadóttur. Kársnesbraut 65. Slgur- björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70. Marlu Maack, Þmgholtsstrætl 25, Rvík, og BókaverzluD Snæbjamar Jónssonar HafnarstrætL Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj., Verzluninni Vesturgötu 14. Verzluninni Spegillinn Lauga zegi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr. 61. Austurbæjar ApótekL Holts Apóteki, og hjá Sigríðí Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspitai- ans. DENNI DÆMALAUSI — Viltu gera svo vel að biða utan dyra. Þetta er prívat milli mín, guðs og löggunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.