Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 14
Já- TÍMINN SUNNUDAGUR 27. febrúar 1966 RÆKTUNARSAMBÖND - VERKTAKAR BROYT X2 Norska graf og ámokstursvélin er eingöngu vökvaknúin er einföld og fljótvirk í notkun. er ódýr í viðhaldi, engin belti, ekkert drif á hjólum. er auðveldlega dregin af venjulegri vörubif- bifreið hvert á land sem er. notar flotplötur í mýrlendi og ræsir mýrar, sem ekki halda manni. Hagstætt verð. Þegar seldar 7 vélar á þessu ári. Eigum 2 óráðstaf aðar vélar, sem afgreiðast frá verksmiðju fyrri- hluta maí. Vegna síaukinnar sölu BRÖYT X2 véla höfum vér nú þegar byggt upp verulegan varahlutalager. Hafið samband við oss. Söluumboð á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON, c/o Bifreiðaverkst. Þórshamar h.f. annaí S%b£ektóan k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 SNJÓBÍLL Framhald af bls. 1. bifreiðinni, en setti belti und- ir. f viðtali við Tímann sagði Jón, að hann gæti „brölt um nágrennið“ eins og hann orð aði það. á þessu farartæki. Hægt væri að aka farartækinu með 40-45 km hraða, þegar bezt léti, svo að ekki verður hann tekinn fyrir of hraðann akstur. SKOÐANAKÖNNUN Framhaid af 16 síðu. alþingi á Þingvöll? Já: 18% Nei: 60% Engin afstaða: 22%. Heimsmálin. 1. sp. Telur þú að Bandarikja- menn fari rétt að í Vietnam? Já: 27% Nei: 32% Engin afstaða 41%. 2. sp. Telur þú að heiminum stafi hætta af Kína? Já: 70% Nei. 9% Engin afstaða 21%. 3. sp. Telur þú de Gaulle mesta stjórnmálamann í heiminum í dag: Já: 15% Nei: 37% Engin afstaða 48%. 4. sp. Telur þú Bandaríkjamenn lengra á veg komna í menningar málum en Rússa? Já: 65% Nei: 8% Engin afstaða: 27%. 5. sp. Telur þú ástæðu til, að ísland sé í NATO? Já: 44% Nei: 12% Engin afstaða: 44%. 6. sp. Telur þú að ísland eigi að hafa meiri efnahagsleg sam- skipti við Vestur-Evrópu? Já- 48% Nei: 8% Engin afstaða: 44%. JUDO-KAPPI Framhald al 16 sjðu. Judo árið 1957 og Asíu- meistari 1958. Hefði hann síðan starfað við kennslu og þjálfun í Judo og nú síðast í London. Væri hann nú í stuttu fríi og notaði það til þess að koma til íslands og kenna hér Judo. Bjóst Sigurður við að Watanabe myndi dveljast hér í viku til tíu daga. ALYKTUN S.H. Framhald af bls. 1. af leiðandi takmarkaða möguleika til að bæta á sig auknum byrð- um, er nauðsynlegt að innlendum framkvæmdum sé jafnan hagað þannig, að ekki leiði til röskun- ar á eðlilegum rekstursgrundvelli útflutningsframleiðslunnar. Um MóSlr okkar, tengdamóðir og amma, Svava Sigurðardóttir Höfn, Skipholt 64, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 1. marz kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja ast hennar, er bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. F. h. aðstandenda, Páll Magnússon. n. k., minn- i skeið hefur mikil og vaxandi spenna ríkt á almennum vinnu markaði, sem þegar hefur vald ið fiskiðnaðinum miklum erfið- leikum. Framkvæmdir í landinu hafa verið miklar og segja má að í ýmsum greinum hafi verið kapphlaup um vinnuaflið, enda yfirborganir tíðar hjá þeim, sem auðveldlega geta velt af sér aukn um kostnaði út í hið almenna verð lag. Með tilliti til þeirrar aðstöðu, sem útflutningsiðnaður landsm. hef ur með samkeppni á erlendum markaði, lýsir fundurinn yfir sér stökum ótta við ráðagerðir stór- framkvæmdir útlendinga i land inu, á sama tíma, sem lands- menn sjálfir ráðast í stærri og meiri raforkuframkvæmdir en nokkru sinni fyrr. Mikilvægt er, að stórframkvæmdum á ýmsum sviðum verði hagað með þeim hætti, að ekki verði aukið á spennu vinnumarkaðsins, eða efnt til óeðlilegrar sam- j keppni við sjávarútveg og fisk- iðnað um íslenzkt vinnuafl, og er eindregið hvatt til þess, að gerðar verði ráðstafanir til að afstýra slíkri þróun og forða þar með fyrirsjáanlegum vandræðum í útflutningsframleiðslunni af þeim sökum. Fundurinn lítur svo á, að verði frekari framleiðslukostnaðar- hækkanir eða raskist samkeppn isaðstaða freðfiskiðnaðarins af öðrum ástæðum, hljóti til þess að koma, að gengi íslenzku krón- unnar verði lækkað, eða að grip ið verði til annarra ráðstafana, sem hafi hliðstæðar verkanir í för með sér, útflutningsframleiðsl- unni i hag. Til að styrkja núverandi sam keppnisaðstöðu fiskiðnaðarins, álítur fundurinn þýðingarmikið að lánskjör hans verði bætt til muna, m.a. með endurskipan lánamála á þann hátt, að stofn aður verði öflugur lánasjóður fyr- ir fiskiðnaðinn, sem starfi sam- hliða Fiskveiðasjóði. Fjárfest- ingarlán, vegna endurnýjunar véla, tækja, húsa, frystiklefa, hag ræðingar o.þ.h. þarf að stórauka jafnframt því, sem vextir verði lækkaðir og lán veitt til mun lengri tíma en nú tíðkast. Þá vill fundurinn leggja áherzlu á, og telur það réttlætiskröfu, að með tilkomu nýrra stór- orkuvera og aukinnar rafmagns framleiðslu, sitji hraðfrystiiðn- aðurinn við sama borð og annar orkufrekur iðnaður og fái raf- orkuna lágu og sambærilegu verði.“ ÞORSKVEIÐIN Framhald af bls. I. brýnt er að hefja sókn í land- helgismálinu á grundvelli vísinda legrar friðunar þorskstofnsins, og að það er aðalatriðið að minnka eða taka fyrir strádráp útlendinga á ungþoski, sem enn er ókyn- þroska, á uppeldissvæðum fisksins á landgrunninu við ísland, en pau svæði eu að verulegu leyti enn utan íslenzkrar fiskveiðilandhelgi. LEIÐRÉTTING í minningargrein minni um Ólaf Sveinsson vélsetjara, sem birtist í Tímanum s. 1. föstudag, stóð að hann hefði verið fyrstur íslenzkra prentara hérlendis, að læra á setjaravél. Þetta var ekki alveg rétt. Fyrstur við það nám var Þorsteinn Thorlacius, en ann ar í röðinni var Ólafur heitinn. Bið ég hlutaðeigendur velvirðing- ar á þessu misminni mínu. Jón Þórðarson. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæöin veitir siaukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmmíbarðinn h.f. Brautarholti 8, Sími 17-9-84. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opiö aJla daga 'líka laup ardaga og sunnudaga frá kl 7 3»’ til 22.’ sími 31055 á verkstaeði og 30688 * skrifstotu GÚMMlVINNUSTOFAN h< Skipholti 35 Reykjavík TIL SÖLU Hraðfrystihús a Suðurlandi FiskverkunarstöS á Suð urnesjum Vélbátar af ■frmsum stærð um VerzJunar og iðnaðarhús í Kevkjavík Höfum kaupendm að íbúðum aí ýmsum stærðum lK» jaKOBSSON. lögfræðiskrifstofa, Austur<rfræt 12, simi 15939 og á kvöldln 20396 Guðjón Styrkársson lögmaður H»tna>-«’*raeti 22 slmi 18-3-54

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.