Tíminn - 05.03.1966, Blaðsíða 13
Svissn frankar 994,85 997 40
Gyltini 1.185,24 1,188,30
Tékknesk króna 596,40 598.01-
V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32
Llra (1000) 68,8L 63,90
Austurr.sch 166,46 166,88
Peset) Reiknln gskróna — 71.60 71.80
Vöraskiptalönd Reiknlngspund - 99,80 100.14
Vörustdptalönd 120.25 120.55
Tekið á mófi
fiikynningum
i dagbókinð
ki. 10—12
H|ónaband
15. janúar voru gefin saman i
hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Grími Grímssyni ungfrú Guö-
rún Kristinsdóttir og hr. Heigi
Stefánsson, heimili þeirra er aö
Laugarási-í-vi 36.
(Studio Guðmundar,
sími 20900)
Orðsending
18. januar voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju ' af
séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guð-
rún Jóna Gunnarsdóttir og hr. Birgir
Már Birgisson, húsasmiður, heimili
þeirra er að Njálsgötu 31a.
(Studio Guðmundar,
simi 20900).
Snjósamt hefur verið á Egilsstöð
um, og reyndar á öllu Austurlandi
undanfarið, eins og skýrt hefur ver
ið frá í blaðinu. eÞssa mynd tok
SJ á Egilsstöðum fyrir skömmu. Sýn
ir hún vel, hve mikill snjórinn hef
ur verið. Við grindverkið fyrir
framan húsið á myndinni sér á
svartan díl, og þegar betur er að
gáð er hér um bílþak að ræða. Eig
andinn hefur ekki verið öfundsverð
ur að ná bíl sínum úr þessum snjó
skafli.
ýf Minningarspjoic Orlofsnetndai
húsmæðra fást á eitlrtöldum stöð
um: Verzl Aðalstræti 4. Verzl Halla
Þórarlns, Vesturgötu 17 Verzl Rósa
Aðalstrætl 17 Verzl Lundui Sund-
laugavegj 12. Verzi Bún, Hjallavegi
15. Verzl Miðstöðin. Hjálsgötu 106
VerzL Toty, Asgarði 22—24. Sólheima
búðinnl, Sólheimum 33. H;á Herdlsi
Asgeirsdóttui. Hávallagötu 9 (15846)
Hallfríði Jónsdóttur. Brekkustlg 14b
(15938). Sólveigu Jóhannsdóttur Bói
staðarhlíð 3 (24919) Steinunnl Finn
bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172)
Kristínu Sigurðardóttur Bjarkar-
götu 14 (13607) ólöfu Sigurðardótt
ur, Austurstræti i (11869). — Gjöf-
um og áheitum er einnig veitt mót
taka á sömu stöðum.
if Minningarspjöld N.L.F.I. eru at-
greidd á skrifstofu félagsins, Lauf-
ásvegi 2.
Minningaspjöld Rauða kross Islands
eru afgreldd é skrlfstofu félagslns
að Öldugötu 4. Simi 14658.
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim
um 22 síma 32060; Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi
Þórarinssyni Álfheimum 48 sími
37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðar
garði 54 sími 37392.
Minnlngarspjöld félagsheimills-
sjóðs Hjúkrunarfélags Isiands. eru
til sölu á eftirtöldum stöðum: For-
stöðukonum Landspítalans. Klepp-
spítalans, Sjúkrahús Hvitabandsins,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. í
Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáns-
dóttur Herjólfsgötu 10.
ir Minningarspjöld liknarsj. Aslaug-
ar K. P Maack fást á eftirtöldum
stöðum: Helgu Þorst.einsdóttur. Kast
alagerði 6, Kópavogl- Sigriði Gisla-
dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúkra-
samiagi Kópavogs Skjólbraut 10
Minningarkort Geðvemdarfélags
Islands, era seld l Markaðnum Hafn
arstræti og 1 verzlun Magnúsar
Benjaminssonar 1 Veltusundi.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóltur Stangar
holtí 32, Sigríði Benónýsdóttur
Stigahlíð 49. ennfremur í Bóka
búðinni Hlíðar Miklubraut 68
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd l sima 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og I
Reykjavíkur apóteki
Minningarkon Sjúkrahússsjóðs
[ðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum I Reykja
vík, á skrifstofu Tlmans Bankastræti
7. Bílasölu Guðmundar Bergþóru-
götu 3. Verzluninni Perion Dunhaga
18 A Selfossi. Bókabúð K.A., Kaup
félaginu Höfn. og pósthúsinu f
Hveragerði, Útibúi K. Á Verzluninni
Reykjafoss og pósthúsinu f Þorláks
höfn hjá Útibúi K A
Minnlngarspiöld „Hrafnkelssjóðs"
fást | BókabúS Braga Brvnjólfsson
ai Hafnarstræti 22
Minnlngarsp|öld Asprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum:
I Holts Apútekl við Langholtsveg,
hjá frú Guðmundu Petersen Kambs
vegl 36 og h|é Guðnýiu Valberg;
Efstasundl 21
Kvenfélagasamband tslands Skril
stofan að Laufásvegi 2 ei opin frá
ki 3—5 aila vxrka daga nema laug
ardaga Sími 10205
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds
sonarkj., Verzluninnl Vesturgötu
14. Verzluninni Spegillinn Lauga
regl 48. Þorsteinsbúð Snorrabr.
61. Austurbæjar Apótekl. Holts
Apóteki, og hjá Sigríði Bachman,
yfirhjúkmnarkonu Landsspitai-
ans.
Mlnningarsjóður Júns Guðjúnssonar
skátaforlngja. Minningarspjöld fást
i bókabúð OHvers Steins og bóka-
búð Böðvars. Hafnarfirði.
Elmarsdóttur Alfhólsvegi 44. Guð
rúnu Emilsdóttur Brúará-i. Guðriði
Amadóttur, Kársnesbraut 65. Sigur
björgu Þórðardóttur. Þingholtsbraut
70. Mariu Maack, Þmgholtsstræti 25.
Rvlk, og Bókaverzlun Snæbjamai
Jónssonar. Hafnarstræti
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu
DENNI
DÆMALAUSI
— Við Jói vorum f skósvertusiagl
aætlanu og bjúskaparmai Lindar
götu 9 U hæð viðtalstimi læknis
mánudaga ki 4—b Viðtalstími
Prests: þriðjudaga og föstudaga kl
4—5
Minningarspjöld Hjartaverndar
fást l skrifstofu samtakanria Aust
urstræti 17 sírrn 19420
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást l Bákabúð Braga Brynjólfssonar.
Reykjavik.
8D— tljarta og æðasjUK
iómavamafélag Reykja
IWL JrJj rikui mmnli félags
I I menn a að alhi oank
■■■**■ ai og sparisjóðii
oorglnnj veita vigtóku argjölduro
og ævifélagsgjöldun) félagsmanna
Nýii félagai geta emnig skráð stg
par Minnlngarspjöld samtakanna
fást i oókabúðum Lf -sai Blöndal
og Bókaverzlun tsafoldai
Söfn og sýningar
Llstasafn Islands er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl 1.30 til 4
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
um óákveðinn tíma.
Asgrjmssafn Bergstaöastræti 74
er opin sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4.
Minjasafn Reykjavjkurborgar.
Opið daglega frá kl 2—4 & h. nema
mánudaga
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, jaugardaga og
sunnudaga kl 1.30 til 4.
Tæknlbókasafn IMSi — Sklpholti
37. — Opið alla virka daga frá KL
13 — 19, nema laugardaga £rá 13 —
15. (1. júní 1. okt tokað á laugar
dögum).
MINNING
Sveinn Jónsson
frá Skáleyjum
f. 15.9. 1874.
d. 28.2. 1966
Að vera sannur og trúr og líka
góður.
Það var Sveinn Jónsson. Hann
var ekki smámenni. Það vissu
þeir, sem nutu þess að hann hélt
um stýrissveifina í misjöfnum
veðrum.
Að Sveinn eignaðist ekki óvini
var af því að hann var laginn.
Þó var hann alltaf hreinskiptin
og einlægur. Það er ekki hægt að
tala um sigur, eða ósigur í við-
skiptum hans við aðra slíkt lipur
menni var Sveinn. En við Ægi
var barizt og þar sigraði Sveinn
alltaf. enda beitti hann þar líka
lagi svo mjög af bar, þó miðað
sé við breiðfirzka sjómenn. Hann
sigldi ávallt óbrotnum báti úr
báru, og tók lag á réttum stað
og tíma.
Það var gott að alast upp hjá
Sveini. Ég naut þess 14 ár. Þar
lærði ég að unna því, sem satt
er og gott.
Þetta er ekki hástemmt lof um
látinn mann. Sveinn var stór-
menni. Eg mnnist hans með gleði
og þakklátum hug. Og þegar við
nú kveðjuim Svein hér í Reykja
vik, er hann leggur upp í síðustu
ferð sína heim í Flatey, vil ég
þakka, án upptalningar, öllum
þeim, sem glöddu hann, þeim,
sem hann naut lífsins með. Og
nú seinast stofunautum hans á
Elliheimilinu Grund og starfsfólk
inu þar, sem hlúði að honum s£ð
ustu vikurnar.
Ari Guðmundsson.
LAUGARDAGUR 5. marz 1966
í DAG
TÍMINN
í DAG
• y .. >* f-1