Tíminn - 11.03.1966, Síða 9
FÖSTUDAGUR 11. marz 1966
TÍMIWW
:
■J S^N'W 0. ' '■
: ■ : : ■ ■
!i ; -v.\ W.
■Hí "
4 ■ . ' '.■:'. ■ . : ■. ;
FIOGID TIL FUOTSOALSHÉRADS
Sem kunugt er af frétum hafa
snjóþyn-gsli verið meiri iiorðan
lands og austan en í mörg ár, geng
ið hafa tröllasögur um samgöngu
vandræði og að legið hafi við
skorti á lífsnauðsynjum á suimum
bæjum, einkum í uppsveitum Aust-
lirlands. Því gerði fréttamaður Tím
ans sér ferð austur á Fljótsdalshér
að um síðustu helgi til -ið sjá
þetta með eigin augum og myndá
vélar og hitta fólk að máli, og
sannarlega er þar öðruvísi um-
horfs en hér við Faxaflóa, svo
sem nokkuð má marka af mynd
um þeim, er birtast hér á síðunni,
og þó hafði snjór sigið mikið síð-
ustu dagana áður en fréttamaður
kom því við að skreppa austur.
Myndirnar í blaðinu í dag eru að-
eins úr Egilsstaðakauptúni, en í
næstu blöðum verður nofekuð sagt
frá ástandinu í ýmsum sveitum
Fljótsdalshéraðs og rætt við
nokkra þorpsbúa og bændur.
Flogið var með ,,Blikfaxa“, Fokk
er-Friendship-vél Flugfélags ís-
lands, og þrátt fyrir að fyrst væri
flogið til Akureyrar og dokað þar
við í stundarfjórðung, liðu ekki
fullir tveir klukkutímar áður en
lent væri á Egilsstaðaflugvelli.
hvað mest, en ýta ruddi þá snjón
um af vellinum, sem síðan hefur
verið haldið opnum. Þessi flugvöll
ur er að öllu leyti vel í sveit settur,
vel fallinn til aðflugs og helzt
að þokur komi í veg fyrir lending
ar. Eftir að hann var ruddur, var
um tíma enn ófær bílum vegurinn
til vallarins, og urðu menn að
ganga á skíðum á milli, sem þó
getur vart talizt neyðarúrræði að
skíði séu endrum og sinnum höfð
til gagns ekki síður en gamans.
íbúar Egilsstaðakaupstaðar hrósa
happi enn sem komið er fyrir það,
að undanfarna daga hefur þíð-
viðri verið hægt án verulegrar úr
komu, snjórinn hefur sígið tals-
vert, þvi að riginingar ofan í þetta
feikna snjólag mundi leiða af sér,
að flæddi inn í flest hús í þorpinu.
Á dögunum lá við stórslysi úti á
Egilsstaðabúinu, þegar snjóskriða
hljóp fram af peningshúsi þar
áem 15 ára piltur stóð undir og
færðist hann í kaf. Tveir menn
voru nærstaddir og hlupu til að
leita að piltinum, urðu að moka
tvo metra í skaflinn á tveim stöð-
um áður en þeir fundu hann. Var
hann allþrekaður, en varð annars
ekki verulega meint af, en snor \
■
• ■ ' '■
' ' ‘>V '
Hann lokaðist í nokkra daga í j handtök hafa líklega bjargað lífi
febrúar, þegar fannkoman var * hans.
# * £v \ /V fi f : ■
WmÆMmm
" . V■•;; ■ : V . ,
' ‘s'
n ( , t ,, 'A '- í-
: iC'
,.V . * .
s ' S ' ....
s ' J * I
.......* ■ .....................................................
Stóra myndin efst er af fyrsta
íbúðarhúsinu, sem flutt var inn í
í Egilsstáðakauptúni fyrir röskum
tuttugu árum, og þar býr enn
fyrsti íbúinn og byggingameistar-
inn, Einar Stefánsson. Bíllinn hans
var nýlega búinn að gægjast upp
úr snjóskaflinum, sem um tíma
náði upp í þakskeggið. Margir bíl
ar eru enn á kafi i snjóskafli
eystra. Bömin eiga góða daga með
an snjórinm helzt og góða veðrið,
sem þar hefur verið síðustu vik-
una, eins og sjá má á litlu ung-
frúnni efst til hægri.
Myndin neðst til vinstri sýnir
glöggt, að allar ýtur á Egilsstöð-
um og úti um Fljótsdalshérað hafa
haft ærið að starfa allan þorra-
mánuð og vel það. Þessar myndir
fjórar tók GB, fréttamaður Tímans.
Neðri myndirnar til hægri sýna
önnur Blikfaxa á Egilsstaðaflug-
velli, með mannhæðarháan snjó
skafl til hægri og flugturninn i
baksýn. Neðri myndin er úr mið
bænum, þegar búið var að ryðja
fyrstu bílunum braut gegnum
skaflana fyrir framan Póst- og
simstöðina. í fremsta bílnum sési
enginn við stýrið, þetta er lögreglu
bfllinn á Egilsstöðum, og bflstjór-
inn skrapp sjálfur til að taka
myndina, Hákon Aðalsteinsson lög
regluþjónn.