Tíminn - 12.03.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.03.1966, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 12. marz 1966 4 TÍMINN OLASGOW* LONDON • K0BENHAVN OSLO-BERGEN AMSTERDAM • BRUXELLES ■ PARiS - LUXEMBURG HAMBURG ■ FRANKFURT • BERLIN • HELSiNKI STAVANGER • G0TEBORG • STOOKHOLM : : ÞAÐ VORAR FYRR I ÁR Allir þekkja vorfargjöld Flugfélagsins, sem þýða 25% fargjaldalækkun til 16 borga í Evrópu. Vorfargjöldin taka nú gildi 15. marz - hálfum mánuði fyrr en aður. Feröizt meS Flugfélaginu yður til ánægju og ábata. FLUGFELAG ISLANDS ICELANDAIR Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtizkn vélum. Fljótieg og vönduð vinna. HREiNGERNINGAR SF., Sími 15166. Gull og silfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU I6A - SlMl 2'355 |_______________________________________ Bílaleigan VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135 oe eftir lokun símar 34936 og 36217. Daggjald kr. 300,00 og kr. 3,00 pr. km. BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Hötum flutt starfsemi okk ar úr Pryggvagötu að Mikiubraut 1 Opið alla vtrk? daga. 8ÖNSTÖOIN MIKLUBRAUT 1. Slmj nbZ'z TILKYNNING frá Menntamálaráði íslands I. Styrkir til visinda- og træðimanna. Umsóknir um styrk til /ísinda- og fráeðimanna árið 1966 purfa að hafa bonzt skrifstofu Mennta- málaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík fyrir 15. apríl n.k. Umsóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. þess skal og getið, hvaða fræðistöri umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsöknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna. Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna a árinu 1966 skulu vera komnar th ráðsins fyrir 15 apríl n.k. Umsóknum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastlðiið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsókn- arstörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Menntamála- ráðs. Reykjavík 8. marz 1966, Menntamálaráð íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.