Tíminn - 12.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1966, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 12. marz 1966 10______________IÍMJNN _ Kyrrstöðusjónarmið Mbl. er stöðugt að saka and- stæðinga sína um kyrrstöðusjón- armið í stóriðjumálinu. Væri fróð- legt að spyrja blaðið, hvort það væru kyrrstöðusjónarmið ríkisstj., sem hér væri átt við — það kyrr- stöðusjónarmið, sem alls engin úr- ræði sér til stórframkvæmda í land inu, nema að tengja þær við er- lendar stóriðjuframkvæmdir. Get- ur að líta öllu meira kyrrstöðu- sjónarmið en þetta eftir allt góð- ærið og nærri 7 ára viðreisnar- stjórn? Á fslandi hefur það nú í fyrsta sinni hent, að þjóðin geti ekki sjálf byggt upp sín eigin raforku- ver, eftir að Sogið var fyrst virkj- að. Verður því trúað, að viðreisn- arstefnan hafi leitt til slíks gjald- þrots, að allar meiriháttar opin- berar framkvæmdir þurfi að stöðv ast, vegna úrræða- og getuleysis ríkisstjórnarinnar? Eða hvernig skyldi annars standa á því, að ekki skuli vera búið að reisa nauðsyn- leg raforkuver fyrir landsmenn og allar framkvæmdir á því sviði geymdar þangað til allt er komið 1 óefni. Er þetta framkvæmdaleysi að kenna „dragbítunum," sem eru á móti öllum umbótum í þjóðfé- laginu? Það geta þó ekki verið dragbítar ríkisstjórnarinnar sem þessu valda? Á s.l. ári aflaði ríkisstj. sér heim ildar Alþingis til þess að draga úr verklegum framkvæmdum, allt að 20%, og gerir það væntanlega aftur í vetur. Þessi heimild var notuð. Hvers vegna? Voru það stóriðjudragbítarnir, sem réðu? Ég held ekki, þeir gátu það ekki. Ekki skyldi þó sjálf ríkisstjórnin hafa orðið hér sá dragbítur, sem leiddi til mikils samdráttar í skóla byggingum, brúar og hafnargerð- um, vegaframkvæmdum og sjúkra- Vegna ummæla hr. Einars Ey- fells, umsjónarmanns eldvarnaeft- irlitsins, í dagblaðinu Vísi, 5. þ.m., um brunann á Álfhólsvegi 11, vil ég undirritaður eigandi verkstæð- isins, taka fram eftirfarandi: Framangreind ummæli Einars Eyfells eru ósönn. Hann segir m. a., viðkomandi fyrirspurn blaða-' manna um byggingarleyfi fyrir húsið, sem brann: „Það hefur aldrei verið leyft, það er sann- leikur málsins." Til að hnekkja ósannindum þess um læt ég fylgja hér með vottorð þáverandi byggingarfulltrúa í Kópavogi, sem er birt hér á eftir yfirlýsingu þessari, en þar kemur fram, að byggingarleyfið var veitt og viðbyggingin byggð samkv. ákvæðum byggingarsamþykktar. Varðandi þessi ummæli eftirlits- mannsins, um 'eftirlit með bygg- ingunni, að „til þess er í raun- inni ekki neinn mannafli að fylgja eftir byggingu hvers einstaks húss‘' eins og hann komst að orði, má taka fram, að byggingarfull- trúinn hefur alla tíð átt heima í næsta húsi. Gagnvart öðrum ummælum hr. Eyfells, skal skýrt tekið fram, að hann hefur aldrei sent mér skrif- leg fyrirmæli um breytingar, en það telur hann í viðtalinu vera venju, þar sem eldvörnum sé ábóta vant. Um það segir orðrétt: „Við byrjuðum á því að senda þeim aðilum bréf, sem þurfa að gera endurbætur á húsakynnum sínum. Og í bréfunum teljum við upp, það sem úrbóta er þörf.“ Ég hef ekkert bréf fengið frá hr. EyfeUs. Það liggur þvl ljóst húsbyggingum? Jú, svo sannar- lega eru þetta handaverk viðreisn- arstjórnarinnar. En ef þetta kyrrstöðusjónarmið hefur verið nauðsynlegt og hefur átt rétt á sér, er þá hægt að leiða rök að því sem bjargráði til þess að minnka þensluna, sem tókst ekki betur s.l. ár, að hún hefur aldrei verið meiri en einmitt nú, að hin langþráða lausn á verð- bólguvandamálinu sé að stofna til erlendra stóriðjuframkvæmda upp á nokkra milljarða króna í land- inu næstu ár. Óhjákvæmilegt er að beina þeirri spurningu til efnahagssérfræðinga ríkisstj. hvernig sé hægt að koma þessu reikningsdæmi saman. Ég fæ ekki séð hvernig sú viðreisnar- >rú verður byggð. Eru það stjórnarandstöðu-drag- bítarnir í þjóðfélaginu, sem ráða því, að nú er verið að hálfdrepa íslenzkan iðnað og íslenzka iðn- rekendur með hömlulausum inn- flutningi erlendra iðnaðarvara, þótt þær séu í mörgum greinum ekki betri eða ódýrari en hliðstæð ar vörur innlendar. Á þessu sviði virðist ríkisstjórnina ekki vanta gjaldeyri, þegar á að fara í gegn- um hendurnar á þeim útvöldu. Stjórnarandstaðan hefur ekkert yfir iðnaðinum að segja, það er því ríkisstjórnin sjálf, sem ber ein ábyrgðina á því, að drepa hina ungu, hugdjörfu iðnrekendur, sem hafa byggt dýr fyrirtæki í góðri trú á skilning ríkisvaldsins fyrir mikilvægi ísl. iðnaðar fyrir efna- hagslíf landsins. Ekki eru það heldur stjórnar- andstöðudragbítarnir, sem heimta stöðugt meira og meira fé af lána- stofnunum landsbyggðarinnar til Reykjavíkur, til þess að frysta það þar eða lána það út samkvæmt fyrir, að ég hef ekki vanrækt nein fyrirmæli frá honum. Þá skal bent á, að við skoðun Öryggiseftirlits ríkisins á trésmiðju minni í okt. s.l. voru engar at- hugasemdir gerðar, samkv. skýrslu um skoðun frá Öryggiseftirliti rík- isins ,dags. 19.10. 1965. — Þá vil ég ennfremur mótmæla sem röngum staðhæfingum, - það sem varaslökkviliðsstjóri, hr. Gunnar Sigurðsson, lætur hafa eft ir sér í Mbl. 2. marz s.l. varð- andi brunann. Að lokum vil ég benda þeim hr. Einari Eyfells, svo og vara- slökkviliðsstjóra, hr. Gunnari Sig- urðssyni á, sem opinberum og ábyrgum starfsmönnum, að láta ekki hafa eftir sér ummæli, sem geta skaðað heiður manna. — Og einnig vil ég benda þeim á, að vegna ummæla þeirra hafa þeir gerzt ábyrgir að röngum ummæl- um í nokijrum dagblöðum, sem varða mig, og hljóta þeir að verða að taka afleiðingum af því. Kópavogi 9. marz 1966 Páll M. Jónsson. Vottorð Byggingarfulltrúans. Á fundi byggingarnefndar Kópa vogs, sem haldinn var 26. 9. 1957, var Páli Jónssyni veitt byggingar- leyfi fyrir viðbyggingu úr timbri við áður byggt verksmiðjuhús að Álfhólsvegi 11, Kópavogi. Viðbygg- ingu þessa byggði hann samkv. ákvæðum byggingarsamþykktar, en á þessu tímabili var ég undirr. byggingarfulltrúi bæjarins. 7. 3. 1966. Virðingarfyllst, Einar Júlíusson, sign. geðþótta ríkisstjórnarinnar. Skyldi það vera hugsanlegt, að það séu stóriðjudragbítarnir, sem ráða út- lánastarfseimi bankanna? Nei, rík- isstjórnin telur sér hagkvæmt að hafa hér líka hönd í bagga. Getur það hugsast, að það séu dragbítar stjórnarandstöðunnar, er ráðið hafa eldi dýrtíðarpúkans undan- farin 6—7 ár, sem aldrei hefur þrifizt betur en í tíð núverandi ríkisstjómar? Þetta getur tæplega staðizt, þar sem stjórnarandstaðan hefur engu ráðið um málefni lands ins síðan núverandi ríkistjórn komst til valda. Ríkisstjórnin hef- ur farið sínu fram, hvað sem hver hefur sagt. Og nú ætlar rík- isstjórnin að kóróna sitt stjórnar- ævintýri með því að sigla stjórnar skútunni í strand í Straumvíkinni sunnan við Hafnarfjörð, hvað sem dragbítarnir segja, hvað sem iðn- aðarmennirnir segja, hvað sem út- vegsimennirnir segja, hvað secn bænduinir segja, hvað sem verka- mennirnir segja og hvað sem mik- ill meirihluti þjóðarinnar segir. Já, svo sannarlega, ef þeim bara tækist að ganga frá samningunum um blessaða Straumvíkina áður en þeir verða að ganga af stjórn- palli. Þetta, sem nú hefur verið sagt, ætti að nægja til þess að sýna röksemdafátækt núverandi ríkis- stjórnar, þegar stjórnin hefur ekki önnur úrræði til þess að fela sinn augljósa dragbítshátt í raforkumál unum. Þetta er í samræmi við mál- flutning viðreisnarstj órnarinnar. Undir hennar stjórn á allt á öllum sviðum að hafa breytzt til hins betra: Stórstígar framkvæmdir aukizt í landinu, digrir gjaldeyris- sjóðir myndazt, inneignir í bönk- um hlaðizt upp, kaupmáttur launa stórbatnað ár frá ári, velmegun þjóðarinnar aldrei stigið eins hátt og lánstraustið út á við endurvak- ið til vegs og virðingar. En þrátt fyrir þennan blóma- búskap allan í mesta góðæri og beztu aflabrögð, sem um getur í sögu landsins virðist ríkisstjórnin verða að gefast upp þrátt fyrir þetta allt, í því að útvega nægi- legt lánsfé til nauðsynlegustu raf- orkuframkvæmda nema í órofa tengslum við erlenda stóriðju. Er þetta í fyrsta sinn i sögu þjóðar- innar, sem íslenzk ríkisstjórn hef ur orðið að gefast upp við að afla lánsfjár til raforku fram- kvæmda í landinu. Þannig rekst hvað á annars horn, eins og dr. Bjarni og Mbl. segir um dragbítana, sem sitja á svikráðum við ríkisstjórnina til að spilla því, sem hún sjálf treystir sér ekki til að gera, nema „á sinn hátt.“ Sviður forsætisráðherra það aug sýnilega að þessir stjómarand- stöðudragbítar skuli enn leyfa sér að hafa sjálfstæðar skoðanir í landsmálum eftir nærri sjö ára stjómræðistímabil hans. En sjálfsagt er að biðja B.B. að koma þessu tvennu saman annars vegar viðreisnarstefnunni í öllum sínum mikilleika, sem hef- ur slegið öll fyrri landsmet á sviði hagsældar og efnahagslegrar þró- unar samkvæmt uppskrift Mbl„ hins vegar vantrú á íslenzkt fram- tak og getuleysi islenzkra atvinnu vega til þess að tryggja velferðar- ríki framtíðarinnar, nema með nýju afsali landsréttinda. Hermóður Guðmundsson. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VFIRLÝSING Trúlofunar- hringar afgreiddir samdæaurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skóíavörðustíg 2. GYLLI SAMKVÆMISSKÓ Afgreiddir samdægurs Skóvinnustofan Skipholti 70, (inngangur trá bakhlið bússinsj EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. Dúnsæng er fermmgar gjofin Ávallt fyrirliggjandi: Æðardúnssængur Korldar, lök, sængurver misi., hvít.t damask og silkidamask. FERMINGARFÖT af óilum stærðum, terriJín og ull. Jakkaföt - Matrosföt Fermingarskyrtur PATTONSGARNIÐ ný komið allir litir og grófieikar. Póstsendum. VÉLAHREiNGERNING Vanir menn. Þægileg fljótleg, vönduS vinna. Þ R I F — símar 41597 og 33049. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 Nýtt Stúdentaráð kosið LátiS okkur stilla og herSa | upp nýju bitreiðina. Fylg- izt vel meS bifreiðinni. j BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 Sími 13-100 ' Nýtt stúdentaráð var kjörið ný- lega. Með nýjum lögum, sem unn- ið hefur verið að lengi og gengu í gildi í janúar, er gert ráð fyrir. að ráðið sé skipað 22 stúdentum í stað 9, eins og verið hefur síð- an J1920. Ýmsar aðrar grundvall- arbreytingar voru gerðar á lög- um m.a., að félagsmál öll innan skólans munu framvegis heyra und ir Stúdentafélag Háskólans. sem verður eflt að miklum mun. Sunnudaginn 19. febr. kom ráð- ið saman og kaus stjórn og fasta- nefndir. Stjórn er þannig skipuð: Skúli Johnsen, stud. med., for- maður, Björn Bjarnason, stud, jur. varaform. og form utanríkisnefnd- ar, Böðvar Guðmundsson, stud. mag., form. menntamálanefndar, Kristján Guðmundsson, stud. theol. form. fjárhagsnefndar, Val- ur Valsson, stud. oecon, form. hags munanefndar. Stúdentaráð Háskóla fslands. TROLOFUNARHRINGAR F<jót afgreiðsla. Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiðui Bankastræl 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.