Tíminn - 13.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.03.1966, Blaðsíða 10
TO í DAG TÍMJNN í DAG SUNNUDAGUR 13. marz 1966 í dag er sunnudagur 13. marz — Macedonius Tungl í hásuSri kl. 5.55 Árdegisháflæði kl. 9.59 Heilsugæzla \ •ff SlysavarSstofan . Heilsuverndar stöðinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b, shnl 21230 •jf NeySarvaktln: Slmi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar nm Laeknaþjónustu i borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag inn 12. — mánudagsmorguns 14. marz annast Kristján Jóhannasson, Smyrlahrauni 18, sími 500056. Næturvörzlu aðfaranótt 15. marz ann ast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27 sími 51820. legt til Rvxkur um hádegi í dag frá Norðurlandshöfnum. Mælifell fór frá Guðunesi 9. þ. m. til Zandvoorde og Antwerpen. Kirkjan Félagslíf Kvenfélag Bústaðarsóknar: fundur verður í Réttarholtsskóia mánudagskvöld kl. 8,30 Grétar Fells flytur erindi. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar: heldur afmælisfund mánudaginn 14. marz kl. 20.30. Fjölbreytt skemmti atriði. Konur bjóðið eiginmönnum með. jölmennið. Stjómin. Prentarakonur: Kvenfélagið Edda heldur aðalfund mánudaginn 14. marz kl. 8,30 í fé- lagsheimili H. í. P.. Kvikmyndasýn ing. Stjórnin. Kynningarkvöld Ungmennafélagsins Víkverja. verður í Edduhúsinu Lindargötu 9. A. (rishæð) þriðjudaginn 15. marz kl. 20.15. Litmyndasýning. Ávarp framkvæmdastjóra U.M.F.Í. Félags menn mega taka með sér gesti. Ung mennafélagar utan af landi, sem hér eru staddir til lengri eða skemmri dvalar, eru sérstaklega boðnir vel komnir. Starfsnefnd U. V. Kvenréttindafélag íslands heldur félagsfund að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. marz kl. 8,30. Fundarefni: Ágúst Sigurðsson skóla stjóri ræðir um upprifjun og þjálfun í starfi. Áríðandi félagsmál. Kven- réttindanefndum í Reykjavík og Hafn arfirði boða fundinn. Kvennadeild slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund þriðjudag- inn 15. marz kl. 8.30 i Slysavarnahús inu á Grandagarði. Til skemmtunar félagsvist. Stjómin. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2 eftir hádegi (ferming) Safnaðarprestur. Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. 9—12. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6. Fréttatilkynning Fjársöfnunardagur barnaheimilis- sjóðs Hafnarfjarðar er í dag. Rarnaheimilið Glaumbær við Óttarstaði, eign Barnaheimilissjóðs Hafnarfjarðar var stofnað árið 1957 af félagssamtökum í bænum, er hafa barnavernd og líknarmál á stefnuskrá sinni. Hafnfirðingar eiga nú þarna full- búið sumiardvalarheimili fyrir 30 börn. Undanfarin sumur hefur heim ilið verið fullsetið og eftirspurn eft ir dvalarplássum alltaf verið meiri, en hægt hefur verið að anna. Kostn aður við rekstur heimilisins er greiddur af nokkru leyti af fram færendum og að nokkru leyti með styrk frá ríki og Hafnarfjarðarbæ. Enn fremur hafa félagssamtök og einstaklingar lagt sjóðnum lið með höfðinglegum framlögum og gjöfum. Kostnaður við rekstur og viðhald heimilisins er mikill, þótt gætt sé ýtrustu sparsemi og hagsýni við reksturinn og þarf sjóðurinn stöðugt á fé að halda til starfseminnar. Stjórn Barnaheimilissjóðs Hafnar fjarðar heitir á alla Hafnfirðinga að leggja nú énn á ný góðu málefni lið og kaupa merki sjóðsins. Orðsending Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flóbagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrún Karlsdóttir, Stigahlíð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarkort Geðverndarfélags tslands eru seld ] Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar I Veltusxmdi. Hjarta- og æðasjúk dómavamafélag Reykja vfktu minniJ félags- menn á. að allii bank ar og sparisjóðh oorglnm veita viStöku argjöldum og ævtfélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagai geta elnnig skráð slg par Minningarspjöld samtakaima fást i bókabúðum Lf 'saj Blöndal oe Bókaverzlun tsafoldar if FRlMERKI. - Upplýsingai um frimerkl og frlmerkjasöfnun veittai almennlngl ókeypls i herbergjum félagslns að Amtmannsstíg 2 (uppi) ft miðvikudagskvöldum milh kl 8 og 10 - Félap Jnmerkjasafnara Fermingarkort Óháðasafnaðarins fást í öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Góðtemplarastúkurnar j Rvík. halda fundi 1 Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 siðdegis yfir vetrarmánuðina, á mánudögum, þriðjudögum. mið- vikudögum. fimmtudögum Almennar upplýsingar varðandi starsfeml stúknanna t síma 17594, alla virka daga. nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 síðdegis Langholtssöfnuður. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk t kjallara Laugameskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir miðvikudag i sima 34544 og á fimmtu dögum i síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar. Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð núsmæðra að Laufásvegi 2 er oplm aha virka daga ki. 3—5 nema laugardaga. simi 10205 Titkynning frá Bamadeild Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum i sima 22400 alla virka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mœti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun h verfish j úkrunar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvfkur. Minningarspiöld „Hrafnkelssjóðs" fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Hafnarstræti 22. DENNI DÆMALAUSI — Hvað heldurðu! Herra Wilson henti þessari nýlegu mottu i öskutunnuna. Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Einarsdóttur Áifhólsvegi 44. Guð- rúnu Emilsdóttur Brúaríux Guðríði Araadóttur. Kársnesbraut 55. Sigxir- björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70. Marlu Maack. Þmgholtsstræti 25. Rvik og BókaverzluD Snæbjarnar Jónssonar Hafnarstrætl Minnlngaspjöld Rauða kross Islands eru afgreidd á skrlfstofu félagsins að Öldugötu 4. Síml 14658 Ráðleggingarsföð um fjölskyldu- áætlanii og hjúskaparmái Llndan götu 9. H hæð. Viðtajstími læknis mánudaga kL 4—5 Viðtalstfmi Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5 Söfn og sýningar Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Minjasafn Reykjavjkurborgar, Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema cnánudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga_ fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Tekið á móti filkynnmgum i dagbókina kl. 10—12 Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16.00 í dag frá Kmh og Glasg. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í daig er áætlað að fljúga til iAkureyr ar og Vestmannaeyja, á morgun' er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísa fjarðar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Homa- fjarðar. Siglingar Hafskip h. f. Langá fór frá Kristiansand 11. til Raufarhafnar, Bakkafjarðar Vest mannaeyja og Reykjavíkur. Laxá fór frá Hamborg í gær til Rvíkur Rangá er í Reykjavik. Selá er á Akureyri. Skipadelld SÍS: Arnarfell er væntanlegt til Gloucest er 16. Jökulfell fór frá Reykjavík 9. þ. m. til Emden. Dísarfell er í Sas van Ghent. Fer þaðan t.il Ant- werpen. Litlafell kemur til Reykja víkur í dag frá Vestfjörðum. Helga fell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór frá Reykjavík t gær til Constanza. Stapafell er væntan KIDDl Veðurguðlnn hefur skapað mikinn vind. Hann er okkur reiður. í vagninum. — Nei, ekki okkur heldur hvíta fólkinu — Það er satt, nornin lifir enn — hlekkj hauskúpuhellinum þteum — það hlýtur að vera eitfhvað skýrt frá kastalanum uð niðri i jörðinni. Líttu í bækurnar f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.