Tíminn - 17.03.1966, Blaðsíða 4
T!MINN
FIMIVÍTUDAGUR 17. marz 1966
NA UMA
MYKJUDREIFARAR
Nauma dreifararnir taka eitt tonn af áburði og
kosta aðeins um kr. 19.000,00, og eru því lang
ódýrustu mykjudreifararnir á markaðnum.
Örfáir dreifarar lausir úr næstu sendingu.
Sendið Því pantanir yðar sem allra fyrst.
ARNI GESTSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55.
VEIÐILEYFI
Til sölu á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár, dagana 10. —
19. ágúst 1966. Upplýsingar gefur Hinrik Þórðar-
son, Reykjavík, næstu daga, kl. 5 — 7 í síma
20082 og Óskar Jónsson, Kaupfélagi Árnesinga,
Selfossí, sími 201. Eins og á undanförnum árum
verður engin netaveiði á vatnasvæðinu framan-
greinda daga.
Afgreíðslumaður
Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa í
varahlutaverzlun.
Ennfremur mann til trúnaðarstarfa, helzt
með góða bifvélaþekkingu og nokkra mála-
kunnáttu.
STAR F S MAN NAHALD
rp^n
KARTGRIPl
VERZLUNARSTARF
*•*•*•*•*
Ljl
Gull og silfur til termingargj»ta
HVERFISGÖTU »6A - SÍMt 2<365
HÚSMÆÐUR
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL AF
toisa
ACBeS
frystum gæðavörum fá-
ið þér í frystikistu
næstu verzlunar.
Grænmei:
Snittubaunir
Grœnar bawiir
Bl. grœnmeti
Blómkál
Spergilkál
Rósenkál
Aspas ,
Tilbúnir kvöld- og
mií degisveríir:
Kalkúna pie
Kjúklinga pie ...
Nauta pie
Franskar kartöflur
Tertur:
Bláberja pie
Epla pie
Ferskju pie
Banana pte
Vöfflur
Ávextir:
Jarðarber
Hindber
Ásamt hinum ýmsu teg-
undum af frystum ekta
ávaxtasöfum.
Reyniö gæðin.
Árni Ólafsson Co.
Suðurlandsbraut 12
Sími 37960.
m
'/‘í'
jefúre
DU
00
DD
OD
irn^ír
Einangrunargier
'amleitt einungis úr
• rvals gleri — 5 ára
ibyrgð
^anti? Msnírlega
KORKIÐJAN h. t.
Skúlagotií 57 Sími 23200
SAMKEPFNI
Sóknarnefnd Ásprestakalls í Reykjavík
hefur ákveðið að efna til samkeppni um safnað-
aarkirkju og safnaðarheimili á Laugarási sam-
kvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags ís-
lands.
Heildarverðlaunaupphæð er kr. 150,000,00,
er skiptist þannig:
1. VERÐLAUN KR. 75.000,00
2. VERÐLAUN KR. 50.000,00
3. VERÐLAUN KR. 25.000,00
Einnig er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur
fyrir allt að kr. 20.000,00.
Samkeppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni
dómnefndar, Ólafi Jenssyni hjá Byggingaþjónustu
A.I., Laugavegi 26, gegn kr. 300,00 skilatryggingu.
Skila skal tillögum í síðasta lagi mánudaginn 13.
júni 1966 kl. 18.00.
DÓMNEFNDIN.
Kaupmenn - Kaupfélög
AUSTURLANDI
Höfum á boðstólum allskonar kjötvöru, svo sem:
Fars. pylsur, biúgu, margskonar álegg, tólg og
margt fleira.
Kjötvinnsla Kaunfélags Héraðsbúa,
Reyðarfirði símp 38.
Nylonskyrtur, dökkir litir kr. 178,00
Vinnuskyrtur frá — 110,00
Drengjaskyrtur frá — 90,00