Tíminn - 22.03.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1966, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 22. marz 1966 TÍMINN 17 BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Höfum flutt starfsemi okk- ar úr Tryggvagötu að Miklúbraut 1..— Opið alla virka daga. . BÓNSTÖÐIN, MIKLUBRAUT 1 sími 17522. DúiYsæng er fermlngar- ; Ávaltt fyrirliggjandi: i Æðardúnssængur Koddar, lök, sæiigurver misi., hvít.t damask. og silkidamask. FERMiNGARFÖT < af Öilum stærðum, terriJín og ull Jakkaföt - Matrosföt Fermingarskyrtur PATTONSGARNIÐ ný komið allðr litir og grófleikar. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst* kröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. FRÍMERKI Fyrír bvert islenzkt tri- merkj sem þér sendið mér fáið þér 3 ^riend. Sendið minnst 36 stk JðN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. BifreSðaeigendur á Suðurnesjum Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félags mönnum sínum á að samið hefur verið við Bif- reiðaverkstæði Einars og Sigurðar í Ytri-Njarðvík. um ljósastillingu fyrir félagsmenn, samkvæmt hinni nýju ljósastillingarreglugerð. Fá félags- •menn 20% afslátt frá ljósastillingargjaldi gegn framvísun félagsskírteinis. Jafnframt tekur verk- stæðið á móti nýjum félagsmönnum. Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8—19 nema laugardaga og sunnudagi frá kl. 10—18. Ljósastillingarvottorðið gildir við bifreiðaskoðun. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Aðalfundur Sfyrktarfélags vangefinna verður haldinn að Dagheimilinu Lyngási, Safa- mýri 5, sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá fundarins verður: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjómarkosning. 4. Önnur mál. Stjórnin. KJÖRSKRÁRSTOFN Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga í Kópa- vogi 22. maí 1-966 liggur frammi almenningi ti1 sýnis á Póst- og símstöðinni í Kópavogi, Digranes- vegi 9, alla virka daga frá 22. þ.m. til 19. apríl n.k. frá kl. 9 til M. 18. Kærur yfir kjörskránni skúlu hafa borizt skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 2. maí n.k. Bæjarstjórinn í Kópavogi. MATRAÐSKONA óskast að Sjúkrahósinu á Selfossi frá 1. aprfl n.k. Upplýsingar á skrifstofu Landssambands sjúkra- húsa, Baldursgötu 22, sími 10030, þriðjudaga og fimmtudag M. 17—19 og á kvöldm í síma 41344. Sjúkrahúsið á Selfossi. DEMANTS-ELDHÚS GL/ESH.EGRI INNRETTING Á LÆGRA VERÐI SKIPULAGNiNGAÞJÓNUSTA PÚLARIS H.F. HAFNARSTRÆTI 8 — SÍMI 2-10-85. F orstö ðukonustaðan við leikskólann í Barónsborg, er laus til umsóknar. Æskilegter, að forstöðukonan geti teMð tfl starfa upp úr miðjum maí. Umsókmr sendist skrifstofu Sumargjafar, Fom- haga 8, fyrir 15. apríl n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf. EINANGRUNARGLER Nú er rétti tíminnaðpanta—- -fyrir vorið 20ára reynsla hérSendlcs SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &GO HF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.