Vísir - 16.08.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 16.08.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Föstudagur 16. ágúst 1974. Ég veit ekki hvers vegna þú ert svona reiður! Þúdrakkstúr glasinu minu! Slíkt kemur fyrir — þ hlýtur að hafa heyrt mann biðjast • afsökunar fyrir? Já — en ekki áður en hann drakk! BRIDGC 15. c4! — Dxc4 16. Hcl — Dxa2 17. Rxc5 — Dxb2 18. Hbl — Dc3 19. Rxe6 — fxe6 20. Hxb7 — d3 21. Hb3 — Df6 22. Hxd3 og hvitur vann. Hinn þýzki sakamálaflokkur „Lögregluforinginn” er á dag- skrá I kvöld, og aðalpersónan Keller lögregluforingi er nú að leita að morðingja stúlku einnar, sem fundizt hefur á fá- förnu svæði I mýrarfeni. I nágrenninu er eitt gistiheimiii og helgarbústaður sem þekkt- ur læknir á. Fyrst er erfitt fyrir Keller að finna, af hverju likið finnst á þessum stað, en eftir að hafa fundið persónuskilriki stúlk- unnar fer hann að verðá margs vísari. Stúlkan hafði verið einkarit- ari i vcl launaðri stöðu. Keller hefur einnig upp á vinkonu hennar, sem getur upplýst hann um ýmislegt. Hver morðinginn er, fáum viö svo aö vita, þegar við horfum á myndina. Þýöandi er Briet Héðins- dóttir. — EVI — Það er hlutverk Keliers að ráöa morögátur, en það er ekki alltaf, sem hann fær upplýsingar slnar hjá jafn fallegri stúlku og þessari. Á þýzka unglingameistara- mótinu 1959 kom þessi staða upp í skák Pleger, sem hafði hvitt og átti leik, og Neunhöff- er. Hæg norðan átt, bjart með köflum. Hiti 10-13 stig. Suður gefur — allir á hættu. 4 enginn V G1093 ♦ AKD86 * 6432 4 AKG105 4i D9762 V ekkert V 8654 ♦ 52 ♦ 107 4 AKD975 4 G10 4 843 V AKD72 ♦ G943 * 8 Kæri Vlsir. Allir bridgespil- arar eiga sina góðu eða slæmu daga. Ég er nú bara meðal- skussi I bridge, en á stundum held ég þó vel minum hlut, jafnve) I bezta félagsskap. Littu til dæmis á spilið hér að ofan, sem ég spilaði n;!lega i klúbbnum. Sagnir voru ekki alveg upp á það bezta — ég átti að spila sjö hjörtu á spil suð- urs. Ég var heppinn. Vestur spilaði út spaðakóng — nú, ef hann hefði spilað spaða, þá hefði ég ekki haft neina sögu. Þegar spil blinds komu á borð- ið sá ég strax möguleika að vinna sjö hjörtu. Þú trúir mér kannski ekki, þegar ég segi, að það, er hér fer á eftir skeði við borðið. Þetta var minn dagur. Ég trompaði útspilið með hjartaniu — spilaði litlum tlgli og svinaði niunni. Ég varð að gera þetta til þess að fá inn- komur heima til að trompa spaðana. Þá trompaði ég spaða með hjartatiu — spilaði mig heim á tigulgosa og trompaði slðasta spaðann með hjartagosa. Nú spilaði ég hjartaþristinum frá blindum og svinaði sjöunni. Ég andaði léttar, þegar sjöið hélt — nú gat ég tekið trompin af austri og siðan kastað laufaáttunni á fimmta tigul blinds. Arangur- inn unnin alslemma, og strák- arnir I klúbbnum ræða enn um hina frábæru spilamennsku mina. Þinn Pétur. Sjónvarp kl. 20.30: Lík í mýri FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir Föstudagskvöld ki. 20. 1. Kjölur — Kerlingarfjöll. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn. 4. Hlöðuvellir — Hlöðufell. Sumarleyfisferðir 20.-25. ágúst. Hrafntinnu- sker-Eldgjá-Breiðbakur, 20.-25. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar: 19533 —11798 17. — 18. ágúst Ferð í Karlsdrátt við Hvítárvatn Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 1 og 5 alla daga og á fimmtu- dags- og föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Simi 24950. Farfuglar TILKYNNINGAR Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við ferðum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir i einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verð kr. 12.000,- Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Frá Háskóla íslands Dr. W.R. Lee, M.A., PhD, Hon FTCL, forseti Alþjóðasambands enskukennara og ritstjóri English Language Teaching Journal.sem gefið er út af Oxford University Press á vegum IATEFL (Al- þjóðasambands enskukennara) og The British Council, flytur fyrirlestur i boði heimspekideild- ar Háskóla Islands mánudaginn 19. ágúst n.k., kl. 17.30 i I. kennslustofu Háskólans. Fyrir- lesturinn nefnist: „SOME AS- PECTS OG MOTIVATION IN FOREIGN LANGUAGE LEARNING” og fjallar m.a. um nýjustu rannsóknir á námsvaka i tungumálanámi. Athygli tungu- málakennara og annarra skóla- manna er sérstaklega vakin á fyrirlestri þessum. Norræna húsið Norski vistfræðingurinn Sig- mund Kvalöyfrá Osló heldur fyr- irlestur i fundarsal Norræna hússins föstudagskvöldið 16. ág- úst, kl. 20:30. Sigmund Kvalöy var meðal áhafnarinnar á öðrum norska teinæringnum, sem hing- að var siglt i tilefni þjóðhátiðar. Hrnn er kennari við Oslóarhá- skóla og fæst þar einkum við vist- fræ'.ði. 1 fyrirlestri sinum fjallar ha'nn um helztu hugtök vistfræð- ínnar og verkefni, siðan um sögu Noregs og landnám Islands frá sjónarhorni vistfræðinnar. Vald- skipting þjóðfélagsins i dag og á söguöld verður skoðuð I sama ljósi. Maj-Lis Holmberg, lektor við Helsingforsháskóla, les frum- samin ljóð og sænskar þýðingar sinar á Islenzkum ljóöum i fund- arsal Norræna hússins laugar- daginn 17. ágústkl. 17:00. Maj-Lis Holmberg er mikill íslandsvinur og tók snemma miklu ástfóstri við Island. Hún hefur gefið út tvær ljóðabækur, „Bálet” 1948, þar sem meðal annars eru kvæði um tsland, og „Om gladje och ládje” 1973, en þar birtir hún þrettán þýðingar sinar á islenzk- um ljóðum. Maj-Lis Holmberg dvelst hér að þessu sinni til að kynna sér nánar Islenzka nútimaljóðagerð, en I haust kemur út úrval þýðinga hennar á sænsku á íslenzkum ljóðum, og kallar hún bókina „Mellan fjall och hav” (Milli fjalls og fjöru). Þar verða ljóð eftir Stein Steinarr, Snorra Hjart- arson, Jón úr Vör og Hannes Pét- ursson. Þetta ljóðaval kemur út á kostnað Islenzka menntamála- ráðuneytisins. Á laugardaginn les hún m.a. úr þessum ljóðum. Baldvin Hall- dórsson, leikari mun lesa ásamt henni og les hann þá islenzku ljóð- in og skáldkonan þýðingu sina, og lesa þau þannig til skiptis. Tónabær. Eik. Sigtún. Stuðlatríó. Giæsibær: Trió ’72. Silfurtunglið. Sara. Hótel Akranes. Villi, Gunnar og Haukur frá ísafirði. Hótel Saga. Haukur Mortens og Stereo trió. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Hótel Borg. Stormar. Veitingahúsið Borgartúni 32. Bendix og Fjarkar. Röðuil. Kaktus. Þórscafé: Opus. LÆKNAR lteykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — limmtudags, simi 21230. Hafnarfjoröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16. til 22. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milii kl. 1 og 3. LÖGREGLA SLfiKKVIÚB Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn I Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. BILANIR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir slmi 05. | í DAG |í KVÖLD| í DAG |í KVÖLP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.